Valsblaðið - 01.05.2014, Side 20

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 20
20 Valsblaðið 2014 Starfið er margt Jóhannesson í brúnni, eftir hörkuspenn- andi leik vann Valur 27-22, greinilegt var að þessi tvö lið ætluðu sér stóra hluti á tímabilinu. Næstu þrír leikir töpuðust þá gegn FH, Fram og ÍR og þarna þurfti að skipta um gír fyrir heimaleik gegn Akureyri og unnum við þann leik 26-21. Valur hafði sigur í næstu tveimur leikjum á móti HK og ÍBV, þar næst varð jafntefli 25-25 í leik gegn Haukum. Deildarkeppnin var nokkuð jöfn þó svo að Haukar og ÍBV skáru sig aðeins úr þar sem Haukar urðu deildarmeistarar með 34 stig, ÍBV 30 og Valsmenn 24 stig í þriðja sæti með 11 sigra, tvö jafntefli og 8 töp. Í úrslitakeppni voru Haukar, ÍBV, Val- ur og FH og mættum við fersku liði ÍBV og fórum við í alla fimm leikina. Fyrsti leikur í Eyjum tapaðist 32-28 næsti leik- ur á Hlíðarenda vannst 28-24 og unnum svo í Eyjum með einu marki 25-26 eftir Meistaraflokkur karla Nýir tímar og tímamót í íslenskri hand- knattleikssögu urðu þegar Ólafur Stef- ánsson sneri heim eftir farsælan feril í at- vinnumennsku og tók við æskufélagi sínu og okkar ástkæra félagi Val. Ólaf þarf vart að kynna enda sá íslenski leik- maður sem lengst hefur náð í alþjóðleg- um handknattleik. Eðlilega var mikil spenna sem myndaðist við komu Ólafs og haldinn var blaðamannafundur þar sem Ólafur var kynntur til leiks á Skype á skjá frá Katar, þar sem hann spilaði í nokkra mánuði og vakti það mikla kátínu blaðamanna. Eftir erfitt tímabil árið áður gat þetta ekki gerst á betri tíma, fékk Ólafur til liðs við sig í þjálfarateymið Ragnar Óskarsson sem sinn aðstoðar- mann sem sneri einnig heim úr atvinnu- mensku frá Frakklandi. Mikil eftirvænt- ing var við komu nýrra þjálfara, strax byrjaði að bætast í hópinn hjá okkur, Elvar Friðriksson kom heim frá Svíþjóð, Ægir Hrafn Jónsson til baka frá Fram og tveir heitustu bitarnir og frændurnir að norðan Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson komu frá Akureyri. Reykjavíkurmót og fleira Tímabilið hófst með þáttöku í Reykja- víkurmóti þar sem við unnum alla okkar leiki nokkuð sannfærandi fyrir utan eitt jafntefli við ÍR. Við urðum Reykjavíkur- meistarar 2014. Einnig tókum við þátt í Opna norðlenska og unnum það mót og lentum í öðru sæti á Hafnarfjarðar- mótinu. Íslandsmót Fyrsti leikur tímabilsins var á móti bræðrafélagi okkar Haukum með Patrek Bjartir tímar í handbolta á Hlíðarenda og kröftugt uppbyggingarstarf Skýrsla handknattleiksdeildar Vals 2014 Meistaraflokkur karla í handknattleik 2014–2015. Efri röð frá vinstri: Guðni Jónsson, Óskar Bjarni Óskarsson, Daníel Þór Ingason, Elvar Friðriksson, Orri Freyr Gíslason, Guðmundur Hólmar Helgason, Finnur Ingi Stefánsson, Vignir Stefánsson, Atli Már Báruson, Geir Guðmundsson, Alexander Júlíusson, Einar Örn Guðmundsson og Jón Kristjánsson. Fremri röð frá vinstri: Bjartur Guðmundsson, Sveinn Aron Sveinsson, Hlynur Morthens, Kristján Ingi Kristjánsson, Stephen Nielsen, Ómar Ingi Magnússon og Kári Kristján Kristjánsson. Á myndina vantar Sturlu Magnússon og Ými Örn Gíslason.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.