Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 39

Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 39
Valsblaðið 2014 39 Starfið er margt 2. flokkur kvenna Flokkurinn var í samstarfi við ÍR á liðnu sumri og þökkum við þeim fyrir sam- starfið. Valur/ÍR varð um miðja deild í A riðli. Bjartir tímar eru framundan hjá stelpunum og nýverið hóf knattspyrnu- deild Vals samstarf við Þrótt um að tefla fram sameiginlegu liði og eru æfingar nú þegar hafnar. Miklar vonir eru bundnar við þetta samstarf og samvinnu við Þrótt. Tímabilið 2015 Ný stjórn E. Börkur Edvardsson , formaður Björn Guðbjörnsson , varaformaður og formaður leikmannaráðs kvenna Jón Höskuldsson , formaður heima- leikjaráðs og 2. flokks og meistara- flokksráðs kvenna Sigurður Gunnarsson , formaður 2. flokks og meistaraflokksráðs karla Þorsteinn Guðbjörnsson , 2. flokks, meistarafl.ráð karla og heimaleikjaráð frá Evrópusætinu. Árangurinn í heildina var ekki ásættanlegur og í raun má segja að ákveðinn deyfð hafi verið yfir liðinu í sumar. Enn og aftur fór vetraraðstan illa með okkur og æft var hingað og þangað og í raun algjörlega óásættanleg fyrir af- reksfólk okkar. Magnús Gylfason lætur af störfum Magnús og Valur hafa átt afar farsælt samstarf undanfarin tvö ár og er ákvörð- unin fyrst og fremst Magnúsar þar sem hann hyggst taka sér frí frá þjálfun. Valur þakkar Magnúsi kærlega fyrir vel unnin störf í þágu félagsins og vonar félagið að samstarf verði á öðrum sviðum fótbolt- ans sem allra fyrst. 2. flokkur karla 2. flokkur A-liðið féll úr A-riðli á liðnu sumri og áttu lengi vel í harði baráttu um að halda sæti sínu en gáfu eftir á loka- sprettinum og fall varð staðreynd. B-lið- ið hélt sæti sínu í A-riðli. Flokkurinn var fjölmennur og eru nokkrir efnilegir liðs- menn að ganga upp í meistaraflokkinn. Óhætt er að segja að þjálfari liðsins Ein- ar Ólafsson hafi unnið gríðarlega mikið og gott starf, oft var starfsumhverfi hans erfitt en hann leysti verkefni sín farsæl- lega. Einar hefur látið af störfum og eru honum færð þakklæti fyrir störf sín. Meistaraflokkur kvenna Þjálfarar og starfmenn meistaraflokks voru, Helena Ólafsdóttir, Edda Garðars- dóttir, Rajko Stanisic og Ragnheiður Á. Jónsdóttir. Helena lét af störfum um mitt sumar og Þór Hinriksson tók við. Við þökkum Helenu fyrir góð störf í þágu Vals. Meistarflokkur kvenna er að fara í gegnum ákveðin tímamót og endurnýjun og því er mikilvægt að hlúa vel að ung- um leikmönnum flokksins. Árangurinn var ekki góður í sumar og 7. sætið niður- staðan. Liðið á mikið inni og það verður spennandi að fylgjast með því á komandi árum. Meistaraflokkur Vals í knattspyrnu 2014. Efsta röð frá vinstri: Jóhann Már Helgason, framkvæmdastjóri Vals, Magnús Gylfason þjálfari Vals, Magnús Már Lúðvíksson, Patrick Pedersen, Billy Velo Berntsson, Sigurður Egill Láursson, Gunnar Gunnarsson, Darri Sigþórsson, Marteinn Högni Elíasson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Halldór Sigurðsson aðstoðarþjálfari, Luka Kostic aðstoðarþjálfari. Miðröð frá vinstri; Halldór Eyþórsson liðsstjóri Vals, Iain James Williamson, Gunnar Patrik, Þórður Steinar Hreiðarsson, Kolbeinn Kárason, Haukur Páll Sigurðsson, Kristinn Ingi Halldórsson, Tonny Mawejje, Krstinn Freyr Sigurðsson, Magnús Hilmarsson sjúkraþjálfari. Neðsta röð frá vinstri: Daði Bergsson, Halldór Hermann Jónsson, Ragnar Gunnarsson, Fjalar Þorgeirsson, Nikulás Snær Magnússon, Anton Ari Einarsson, Haukur Ásberg Hilmarsson, Andri Fannar Stefánsson. Sjálfboðaliðar á heimaleikjum standa vaktina. Hér sést m.a. í Þorstein Guð­ björnsson og Skúla Edvardsson. Á jólafundi fulltrúaráðs Vals 2014 afhenti Halldór Einarsson (Henson) tveimur einstaklingum sérmerktar Valstreyjur sem viðurkenningu fyrir vel unnin störf við hálfleikskaffi á heima­ leikjum meistaraflokks karla í knattspyrnu. Frá vinstri: Gunnar Kristjánsson, Halldór Einarsson og Lárus Loftsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.