Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 41

Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 41
Valsblaðið 2014 41 myndar fulltrúar Vals. Stelpurnar voru alltaf jákvæðar og skemmtilegar og það var mikil leikgleði á æfingum hjá þeim. Þjálfari er Aníta Lísa Svansdóttir og henni til aðstoðar eru Nína Kolbrún Gylfadóttir og Embla Hallfríðardóttir. 7. flokkur kvenna Flokkurinn samanstendur af u.þ.b 25 stúlkum sem æfðu 3 sinnum í viku. Í upphafi tímabils fengu leikmenn flokks- ins verkefnamöppu til að vinna ýmis verkefni sem þær fengu frá þjálfara en sem hafði einnig að geyma texta af öll- um helstu Valslögum sem til eru. Mikil áhersla var lögð á að læra Valsmenn léttir í lund og mikið sungið á árinu við ýmis tækifæri. Flokkurinn fór á 8 mót á árinu og spiluðu 4 æfingaleiki. Framfarir voru miklar en þær voru líka í takt við æfinga- sókn leikmanna. Flokkurinn vann tvo bikara í sumar á stóru mótunum Síma- mótinu og Sigló. 6 leikmenn æfðu viku- lega með 6.fl.kv. sem var fín áskorun. Töflufundir voru haldnir og farið vel yfir grunnreglur knattspyrnunar. Leikmenn flokksins áttu ákveðnum Leikurinn fór fram þriðjudaginn 20. ágúst 1964 og var hörkuspennandi en honum lauk með sigri Vals 2-0 og skor- aði Tryggvi Tryggvason bæði mörkin. Titillinn er merkilegur fyrir þær sakir að hann var fyrsti Íslandsmeistartitill allra leikmanna og ekki síður fyrir það að þarna varð lið sem Róbert Jónsson þjálf- aði í fyrsta skipti Íslandsmeistari. Vals- liðið varð einnig Reykjavíkur- og haust- meistari í 5. fl. A þetta sama ár. Róbert fylgdi þessum hópi síðan áfram upp í 2. flokk og vann liðið marga titla undir hans stjórn. Af þessu tilefni voru leik- menn og þjálfari 5. flokks karla í knatt- spyrnu frá árinu 1964 heiðursgestir á leik Vals og Stjörnunnar sem fram fór 15. ágúst á Hlíðarenda. Uppskeruhátíð fótboltans 8. flokkur kvenna Í flokknum voru í kringum 10 stelpur og æfðu þær einu sinni í viku. Stelpurnar tóku þátt í tveimur mótum á árinu en það eru Vís-mót Þróttar og Arionbankamót Víkings. Á báðum mótum stóðu stelp- urnar sig einstaklega vel og voru fyrir- ið Guðmund Guðjónsson sem þjálfara sameiginlegs liðs. Guðmundur er 36 ára Ísfirðingur með KSÍ B þjálfaragráðu, en lengst af hefur hann þjálfað hjá BÍ á ísa- firði ásamt því að hann þjálfaði í eitt ár hjá Stjörnunni. Að Hlíðarenda á öllum að líða vel hvort sem um er að ræða iðkendur, foreldra, stjórnarmenn, þjálfara, stuðningsmenn eða gesti félagsins. Markmiðið er ekki eingöngu að ala upp metnaðargjarna og vel agaða íþróttamenn, heldur fyrst og síðast sterka einstaklinga. Agi og ánægja eru lykilorð í velgengni og andrúmsloftið að Hlíðarenda á að vera með þeim hætti að menn vilji leggja sig alla fram til að ná áragngri. Það á að vera eftirsóknar­ vert að vera Valsmaður. Valskveðja, E. Börkur Edvardsson Íslandsmeistarar í 5. flokki fyrir 50 árum Þann 20. ágúst sl. voru liðin 50 ár síðan Valur og ÍA léku úrslitaleik í Íslandsmóti 5. flokks á Melavellinum í Reykjavík. 7. flokkur karla. 5. flokkur karla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.