Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 47

Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 47
Valsblaðið 2014 47 7. flokkur kvenna. 7. flokkur karla. 6. flokkur kvenna. 6. flokkur karla. Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar 2014 til æfinga, t.d. er gervigrasvöllurinn ekki hitaður upp og þess vegna er erfitt að æfa á veturna og margir hætta að æfa vegna þess.“ Hvað finnst þér að Valur geti gert til að stuðla að jafnrétti í íþróttum? „Það skiptir máli að tala um það að allir hafi sama rétt hvort sem þú ert strákur eða stelpa því það er manneskjan sem skiptir máli. Það þarf að gefa öllum sömu tæki- færi.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Hann hét Friðrik Friðriksson og var prestur, árið 1911. Hver eru þín einkunnarorð? „Ábyrgð, Virðing og Vinsemd.“ Benedkt er 14 ára og hefur æft fótbolta síðan hann var fjögurra ára og ástæða fyrir því að hann gekk til liðs við Val er að það er hverfisfélagið hans. Hvers vegna fótbolti? „Fótbolti er það skemmtilegasta sem ég geri og er áhuga- mál mitt. Ég hef æft handbolta en áhvað að leggja allt í fótboltann.“ Hvaða þýðingu hefur það fyrir þig að hafa fengið Lollabikarinn í haust? „Það er mjög mikill heiður að hafa feng- ið Lollabikarinn og það var ein besta til- finning sem ég hef upplifað.“ Hvernig gekk ykkur á þessu ári? „Okk- ur gekk bara ágætlega við tókum þátt í Reykjarvíkumótinu og Íslandsmótinu. Okkur gekk samt betur á Íslandsmótinu. Við fórum líka á Rey Cup og gekk það bara vel. Hópurinn var góður.“ Hvernig eru þjálfarar þínir? „Þeir eru góðir, hvetjandi og halda vel utan um hópinn. Góður þjálfari þarf að vera strangur og réttlátur, hugsa vel um leik- hópinn og segja okkur til.“ Skemmtileg atvikum úr boltanum. „Rey Cup var örugglega skemmtilegast á þessu ári. Þá lékum við á móti erlendum liðum og það var mjög gaman.“ Hver er fyrirmynd þín í fótboltan- um?„Fyrimyndin mín er Lionel Messi.“ Hvað þarf til að ná langt í fótbolta eða íþróttum almennt? „Maður þarf að gefa sér tíma og fórna mörgu. Síðan þarf mað- ur að vera duglegur að æfa sig og sam- viskusamur. Ég þarf að hugsa betur um að teygja bæði á undan og eftir æfingar.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar í fótbolta? „Draumurinn minn er að kom- ast í atvinnumennsku og ná góðum ár- angri. Að spila fótbolta og standa mig vel.“ Hver er frægasti Valsarinn í fjölskyld- unni þinni? „Líklega við bræðurnir.“ Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum og fjöl- skyldu? „Þau hafa stutt mig síðan ég var polli og alltaf farið með mig á æfingar þegar ég var yngri. Ég tel að stuðningur- inn skipti mjög miklu máli til að byggja upp sjálfstraustið.“ Hvernig er aðstaðan á Hlíðarenda til að æfa fótbolta? „Það þarf betri aðstöðu Mikill heiður að fá Lollabikarinn Benedikt Warén er 14 ára og leikur með 3. flokki í knattspyrnu og er handhafi Lollabikarsins 2014
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.