Alþýðublaðið - 24.09.1924, Side 4

Alþýðublaðið - 24.09.1924, Side 4
4 fitPVIMIILAVIBÍ atáð slg svo, að hann verður aldrei þveginn. Afrek hans nyðra og umtnæli síðán mælast hvar- vstna svo Hla fyrir, að óhugs- andi er, að hann lifi aem ráð- harra lengur en til næata þings. Fyrirspurn til dómsmálaráðherrans. 1 sumar lézt þýzkur togari vera að síldveiöum fyrir Koiður- landi. Alkunnugt var, að erindi hans var að selja þar áfengi. Majgir urðu til að skora á varð- Bkipið ^fór* að taka hann, en skipstjóri bar því við, að sig skorti til þess skipun frá stjórninni. Snéru menn Bór þá til stjórnarinnar, en árangur varð engínn, skipunin kom ekki að heldur. Alþýðublaðið leyfir sór nú að beina þeirri fyiirspurn til dóms- málaráðherrans, sem jafnframt er kirkju- og kenslumálaráðherra, hvort eigi hafl verið leitað til hans í þessu efni, og ef svo er, hvers vegna hann hafi eigi gefið >Þór< skipun um áð taka togarann. UmdaginnogTeginn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætnrlæknir er í nótt Hall- dór Hansen, Miðstræti io, sfmi 256. Lúðrasveitin ielkur á þakl hljómskáians við Tjörnlna í kvöíd kl. 8 i/a. Esja fór f gærkveidi ki. 6 { hrlngferð austur um land. Meðal farþega var Haraldur Guðmunds- son ritstjóri. Jafnaðarmannafélag tslands heldur fund í Iðnó upp í kvöid kl. 81/* Félagsmenn eru beðnir að fjöimenna, Ðagsbrúnarfnndnr ér í Good tetnplarahú&inu annað kvöid kl. 8. Féiagar eru beðnir að mæta, þvl að kjósa á fulltrúa tii sam- bándsþingslns. 0rn eineygði er enn þá að nöldra um ríklslögreglu ( Visi. Hann reynir að tortrygcjs mót- mælatillögu sjómannafélagsins. Erni ætti að tara að skiljast þsð, að enginn alþýðnmaður vill rfk- isiögregln; aliir frlðsamir menn fordæma hana og jafnvel ójaín- aðarmennirnir þora ekki að ieggjá henni liðáyrði. Mercor fer í kvðld kl. 6. Sig. Ólafsson fyrv. sýslumaður og son- ur hans, Jód skrifstofustjóri al- þingis, taka sér far með skipinu, túrúlfnr fór á saltfiskveiðar 1 dag, Signrðnr Kristjánsson bók- sali átti sjötugsafmæii f gær. Um ki. 2 gengu prentarar allir heim tli hans undir fána félags- ins og færðu honnm skraut- prentað kvæði, sem ort hafði Stefán frá Hvftádal. Sigurðnr bauð sfðan stjórn félagsins inn til sfn og afhenti henni 1000 kr. minningargjöf til styrktarsjóða þess, íslenzki kaffibætlrinn er bestl katfibætir, sem ég hefi fengið, sagði roskinn húsmóðir nýlega. Sama seglr almannarómur, og hann lýgur sjaidan. Mensa academica, mðtuneytl stúdenta, heidur áfram næsta vetnr með sama fyrlrkomclagl eg verið hefir. Ættu aðkomandi stúdentar og skólapiitar að tryggja sér fæði þar. Sjálfs er hendln hoitust. Séra Friðrik Haligrímsson verður meðal umsækjenda um H. dómkirkjuprestsembættið hér. Hafa honum borist áskoranir um þetta irá sóknarmönnum ýms- um. (FB.) Slr John Flennlg heitir skozkur aðalsmaður, sem ferð- aðist hér um l»nd sumarið lg22 Hann hefir mikinn áhuga á bún- aðarmáinm og hefir sent Búnað- ! arfélaginu bér ýmiskonar fræ, i garðávexti og trjátegundV, er KÁPUTAU í fallega úrvali nýkomið. Marteinn Einarsson & Co. í Skeiðaréttir fara bílar frá Vörubílastðdinni Nokkur sætl iaus. Siml 971. Símí 971. 2 notaðar eldavélar til sölu með gjafverði. Jónas H. Jónseon. hann kom heim. Hafa verlð gerðar tilraunlr mcð sendingsr þessar og sumar tekist vei, t. d. með nokkrar kartöflutegundir, sem ekki hafa verið reyndar hér fyrr. Nýi >rltstjúrlnn< við Mrgbl. (Ólafur Thors) var um daginn lát- inn skrifa grein, sem hét hvoifor eða hvers vegna í íslenzkri þýð- ingu. Greinin er um það, hvers vegna Alþýðuflokkurinn standi einn og óskiftur gegn burgeisum í stað þess að rífast innbyiðis. Síðan hefir >ritstjórinn< yerið látinn skrifa fleiri greinar í svipuðum anda. Meðal hugsandi manna eru alt af skiftar skoðanir um ýtrs efni, og það er eðliiegt að samúð manna hér skiftist nokkuð miili kommunista og annara jafnaðar- manna í öðrum iöndum. En um hitt geta ekki verið skiftar skoð- anir meðal hugsandi manna, að stjórn burgeisa sé ill, að þeir fé- fletti alla alþýðu og beiti til þess öllum brögðum. Þess vegna hljóta allir jafnaðarmenn að vinna sam- an að því, að losa almenning und- an oki burgeisanna. Þessi sam- vinna jafnaðarmanna gegn auð- valdinu ætti því ekki að vera burgeisum undrunar- heldur ang- istar efni. Hún er það líka. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Hailbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktesonaí' BergBtað#8tr»fi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.