Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 54

Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 54
54 Valsblaðið 2014 Fæðingardagur og ár: 13. febrúar 1995. Nám: Ég er í Kvennaskólanum í Reykja- vík og útskrifast næsta vor. Kærasti: Steinar Viðarsson. Hvað ætlar þú að verða: Ég er mjög spennt fyrir kennarastarfinu og svo ætla ég að ná langt í körfunni. Af hverju Valur: Ég mætti í körfubolta- búðir hjá Gústa fyrir 3 árum og var eina stelpan í eldri hópnum sem var ekki í Val og Magga og stelpurnar voru að reyna að ná mér yfir í Val á léttu nótunum, ég ákvað að kíkja á æf- ingu og hef ekki séð eftir því síðan, liðið er bara stórt samansafn af snill- ingum. Uppeldisfélag í körfubolta: Breiðablik. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í körfuboltanum: Hef fengið allan þann stuðning frá foreldrum mínum sem hægt er að fá. Þau eru klárlega bestu stuðningsmenn sem hægt er að hugsa sér. Þau hafa farið með mér í ótal ferðir, þjálfað mig, gert aukaæf- ingar með mér, skutlað mér á æfingar, stutt mig í leikum og gefið mér góð ráð hvernig ég geti bætt mig og orðið ennþá betri. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Klárlega ég. Af hverju körfubolti: Kem úr körfu- boltafjölskyldu og varð heilluð af þessari æðislegu íþrótt. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Ég var Pæjumótsmeistari og Gullmóts- meistari með fótboltanum í Breiðablik og vann einnig 400 metra hlaup í 17. júní keppni. Svakalegt. Eftirminnilegast úr boltanum: Svo margt. Ein setning eftir síðasta tímabil: Gera betur. Markmið fyrir næsta tímabil: Ártal á vegginn. Besti stuðningsmaðurinn: Pabbi og mamma. Erfiðustu samherjarnir: Mögulega Ragnheiður (aka. Ranka Beast), því hún er svo fyndin. Erfiðustu mótherjarnir: Liðin eru mjög mismunandi og með sína styrkleika, en það er örugglega erfiðast að spila á móti Lele Hardy. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Pabbi minn, Bjarni Gaukur. Mesta prakkarastrik: Ég faldi mig einu sinni inn í bíl þegar pabbi var að fara í Smárann á körfuboltaæfingu og þegar hann var lagður af stað brá honum svo mikið að ég var í bílnum að hann keyrði næstum því á. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem pabba hefur brugð- ið svo það var best heppnaða prakk- arastrikið mitt. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Valur ís- landsmeistarar í Dominos deild kvenna. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna hjá Val: Gugga mín. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Benedikt Blön- dal því hann er líka í landsliðinu í stærðfræði. Hvernig líst þér á yngri flokkana í körfubolta hjá Val: Mér finnst starfið vera á algjörlega réttri leið í vetur, það er að fjölga smátt og smátt og það styttist í marga yngri flokks titla. Fleygustu orð: „Hæ elskan“ og „Steinar er flottastur“. Mottó: Áfram með smjörið. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar liðið mitt er með fullt sjálfs- traust allar sem ein. Hvaða setningu notarðu oftast: Hæ elskan. Skemmtilegustu gallarnir: Það segja allir að það sé alltaf einhver hávaði og læti í mér. Fyrirmynd þín í körfubolta: Ægir Framtíðarfólk Valur verði Íslands- meistari í körfubolta Sóllilja Bjarnadóttir er 19 ára og leikur körfubolta með meistaraflokki Hreinn legend, stóri bróðir minn, hann hefur alltaf verið mín helsta fyrirmynd í körfunni. Draumur um atvinnumennsku í körfubolta: Hef alltaf bara verið spenntust fyrir því að spila hér á Ís- landi þó það væri auðvitað ævintýri að fara út þá veit ég ekki hvort ég gæti farið frá elsku Íslandi. Landsliðsdraumar þínir: Komast í A- landsliðið. Hvað einkennir góðan þjálfara: Skipu- lag, mannleg samskipti, áhugi og metnaður. Besti söngvari: Queen B! (Beyoncé). Besta hljómsveit: Spice girls. Besta bíómynd: Klárlega, The Heat. Besta bók: Sjálfstætt fólk. Besta lag: Halo með Beyoncé. Uppáhaldsvefsíðan: Örugglega face- book. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Liverpool. Uppáhalds erlenda körfuboltafélagið: Boston Celtics var alltaf uppáhalds lið- ið mitt en hef lítið verið að fylgjast með NBA svo hef ekkert sérstakt uppáhalds lið. Nokkur orð um núverandi þjálfara- teymi: Skipulag, metnaður, agi. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Minnka harpix notkun eins og hægt er, þetta er út um allt. Einnig að allir ættu að bera jafn mikla virð- ingu fyrir öllum iðkendum í Val sama hvort að þeir æfi körfubolta, fótbolta eða handbolta. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar- enda: Flottust, færð ekki svona flotta aðstöðu annars staðar á landinu. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Halda áfram að gera góða hluti og gera körfuna sýnilegri. Hvernig finnst þér að hægt sé að auka jafnrétti hjá Val milli kynja: Fá sömu hlutina eins og t.d. klæðnað og auglýsingar fyrir leiki, karlaleikir eru oftast meira auglýstir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.