Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 61

Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 61
Brynjar Harðarson framkvæmdastjóri Valsmanna í 15 ár hefur verið í eldlínunni vegna skipulagsmála nán- ast frá stofnun Valsmanna hf árið 1999. Hann hefur auk þess verið í hlutastarfi fyrir Knattspyrnufélagið Val frá því í apríl á þessu ári til að vinna að málum sem tengjast fyrirhugaðri uppbyggingu á Hlíðarendareit Brynjar hefur verið óþreytandi að gæta hagsmuna Valsmanna og Vals og þrátt fyrir tímabundið mótlæti vegna tafa við deili- skipulag og fleiri skipulagsmál þá er ekki að sjá nein þreitumerki á honum, hann greinilega brennur af ástríðu fyrir þessu verkefni og ekki síður fyrir framtíð Vals. Valsblaðið tók Brynjar tali spurði um ástæður þessa mikla áhuga. Ekki stóð á svari hjá Brynjari en hann segist í fyrsta lagi hafa mikinn áhuga á hönnun og skipulagsmálum og auk þess segist hann vera sannfærður um ágæti framkvæmdanna. „Svo er ég einnig mikill Valsari og nánast alinn upp á Hlíðarenda og á marg- ar góðar minningar úr félagsstarfinu og ég vil að Valur verði ávallt í fremstu röð íþróttafélaga hér á landi. Í því sambandi skiptir aðstað- an miklu máli, m.a. til að þjónusta unga iðkendur og einnig til að laða að unga og efnilega leikmenn sem flytjast til höfuðborgarsvæðins- ins á unglingsárum vegna nám eða starfa.“ Brynjar segir einnig að miklu máli skipti að hafa allan tímann haft Kristján Ásgeirsson- ar arkitekt hjá Alark í hugmyndavinnu og við hönnun á íþrótta- mannvirkjum. „Kristján er einnig mikill og góður Valsari, var fyrr á árum meistaraflokksmaður í fótbolta og keppnismaður og er auk þess góður arkitekt og hönnuður og traustur vinur. Hann á ótrúlega mikinn þátt í þessu skipulagi við að gera Hlíðarenda og Val að einni heild og við Valsmenn eigum honum mikið að þakka,“ segir Brynj- ar sannfærandi. Væntingar um framtíð Vals og þróun Brynjar hefur sterkar skoðanir á því að nauðsynlegt er fyr- ir íþróttafélag á borð við Val að þróast í takt við tímann og að fyrir huguð uppbygging sé mikilvægur liður í þeiri þróun. Að- spurður um hvaða væntingar hann hafi um framtíð félagsins stendur ekki á svari: „Mér finnst brýnt að breyta Val í takt við nú- Það eina sem er öruggt er að allt breytist Eftir Guðna Olgeirsson Brynjar Harðarson framkvæmdastjóri Valsmanna hf við eitt af sögu- skiltunum sem sett voru upp í Valsheimilinu í tengslum við 100 ára af- mæli félagins 2011. Valsmenn hf hafa styrkt Val með margvíslegum hætti og er sá stuðningur sýnilegur á Hlíðarenda, t.d. Lollastúkan, bún- aður og tæki hvers konar og bikaraskápar svo dæmi séu tekin. Einnig styrkja Valsmenn hf útgáfu Valsblaðsins á hverju ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.