Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 65

Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 65
Valsblaðið 2014 65 Starfið er margt að gera okkur grein fyrir því að við mun- um tapa helling af leikjum þegar þessi breyting gengur yfir. En við megum alls ekki hafa umgjörðina lakari. Við verðum að ala unga leikmenn upp á réttu við- horfi. Þeir verða að skilja að maður getur staðið sig vel þó að maður sé ekki í hópi þeirra markahæstu eða jafnvel þó að leikurinn tapist. Auðvitað á að velja mann leiksins hver sem úrslitin eru og þegar þetta unga lið tapar fyrir Fram með þriggja marka mun þá á auðvitað að hrósa liðinu fyrir að hafa spilað mjög vel í 50 mínútur. Leikmenn hafa mjög gam- an að sjá inn á Facebook síðunni Valur handbolti stuttar klippur úr leikjum. Við verðum endilega að nota hana hvernig sem gengur. Stelpurnar eru núna t.a.m. að stórbæta varnarleik sinn með hverjum leik og vert að gefa því sérstakan gaum að við erum að fjölga þeim fríköstum sem við fáum á okkur í hverjum leik. Og í þeim efnum erum við líka að bæta okk- ur frá því í fyrra. Hvernig þá? T.d. á móti ÍR fékk vörnin okkar yfir 40 fríköst sem er meira en nokkrum sinnum í fyrra en þá vorum við iðulega að fá um 20 fríköst á okkur í hverjum leik. Það skiptir ekki máli hversu góður þú ert handboltalega. Ég hef verið að benda ungu stelpunum á þetta að leikmenn eru iðulega dæmdir mjög snemma á ferlinum hvort þeir geti spilað vörn eða ekki. Bara fyrir það eitt að vera lágvaxnir í yngri flokkunum fá menn þá sjálfsmynd að þeir En staða mín sem aðstoðarþjálfari meist- araflokks gerir stöðu mína þannig að ég get talað hreint út til þeirra án þess að virka bara sem afskiptasamur leikmaður. En það er líka kostur að hafa tvenns kon- ar sýn á liðið, þ.e. bæði kvenmanns- og karlmannshliðina. Þá hefur það augljósa kosti þegar við erum að bera saman bæk- ur okkar um það hvaða kerfi skuli spiluð þá er mín praktíska sýn af vellinum mik- ilvæg af því að ég er að spila kerfin. Ég hef líka mína sýn á það hvernig við still- um upp hópnum fyrir leiki. Óskar hefur sagt við mig: „Þú sérð þennan leikmann allt öðru vísi en ég og það er mjög gott.“ Með þessu móti kemur gjarnan annar skilningur á getu og hlutverki leikmanna. Hvað er að gerast hjá yngri flokkunum okkar í kvenna- handboltanum? Fyrir um fimm árum var enginn þriðji flokkur hjá okkur en núna erum við með tvö lið. Hvernig metur þú stöðuna í yngri flokkunum? Að því marki sem ég þekki stöðuna þá hefur hún batnað. En ég þekki hana ekki vel, sem er svolítið sorglegt. Það væri snjallt að fá meistaraflokksleikmenn í heimsókn á æfingar hjá yngri flokkun- um. Það hefur verið talað um það í nokk- ur ár en því hefur einhvern veginn aldrei verið hrint í framkvæmd. En við verðum líka að huga að því hvernig við ölum upp unga leikmenn í meistaraflokki. Við verðum að gæta vel að umgjörðinni þeg- ar við erum með svona ungt lið. Það standa yfir kynslóðaskipti og við verðum mjög vel. Ég veit hvað ég get og hvað ég get gefið af mér. Ég tek eftir því að þeir sem standa utan vallar vita ekki hvað ég legg til liðsins. En bæði Stefán Arnarsson og Óskar Bjarni vita það mjög vel. Og það nægir mér. Ég hef sjaldnast verið í hópi markahæstu manna í Valsliðinu. Mitt framlag hefur oftar en ekki falist í öðru en að raða inn mörkum. En það er stundum þannig að leikmenn eru valdir í lið umferðarinnar fyrir það að vera markahæstir þó að þeir hafi skorað öll mörkin úr vítum og ekki fiskað eitt ein- asta sjálf. Þetta hefur farið í taugarnar á mér því það skiptir ekki síður máli hversu oft maður gaf inn á línuna eða opnaði fyrir hornið. Mér finnst þetta ekki síður skemmtilegt heldur en það að skora. Hvert er þitt hlutskipti í þjálfun liðsins? Ég vil vera sem allra mest eins og hver annar leikmaður þegar við erum að æfa og spila. Það má ekki vera þannig að stelpurnar grípi fyrir munninn og telji sig ekki geta rætt einhverja hluti af því að þjálfarinn sé nálægur. Það er jafnframt mín upplifun að stelpurnar líti á mig sem hluta af hópnum og það sé e.t.v. ekki svo mikil breyting á minni stöðu frá því sem var þar sem ég held að ég hafi verið sú af eldri leikmönnunum sem helst reyndi að leiðbeina þeim. Ég hef líka komið tvisv- ar til baka eftir barnsburð og þá verið í afleitu formi og spilað eins og byrjandi með þeim þegar þær voru að stíga sín fyrstu skref á meistaraflokksæfingum. „Ég vildi hjálpa félaginu mínu og vissi að það yrði gaman að koma á æfingar með Óskari Bjarna. Ég vil hafa hér þjálfara sem hefur svipaðar skoðanar og ég sjálf.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.