Valsblaðið - 01.05.2014, Side 96

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 96
96 Valsblaðið 2014 Starfið er margt Margrét Lilja Guðmundsdóttir, kennari á íþróttafræðisviði Háskól- ans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum & greiningu. Varafor- maður Valkyrja Vals. Móðir Darra Sigþórssonar í 2. flokki/mfl. í knatt- spyrnu og Tinnu Sigþórsdóttur 7. flokki í handknattleik. Jón Sigfús er lögmaður að aðal- starfi en er jafnframt með réttindi sem löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali og sinnir verkum á því sviði. Meðlimur Fálka í Val. Börn hans, Ástrún Helga og Jón Sigfús junior (Nonni), hafa verið í knatt- spyrnu um síðustu sex ár. Ástrún síðast í 3. flokki, en tók sér hlé í haust er hún byrjaði í MR. Nonni er í 4. flokki í knattspyrnu og er einnig í handknattleik (síðustu 3 ár) nú í 5. flokki (markmaður). Hann er í Hlíðarskóla. Svala Þormóðsdóttir, útgáfustjóri Eddu útgáfu. Formaður Valkyrja Vals. Þorgils sonur hennar er fæddur 1997 og var í knattspyrnu og hand- knattleik hjá Val í gegnum yngri flokkana en hefur nú snúið sér alfar- ið að handknattleik og spilar með 3. flokki. Ugla er fædd 1999 og var í knattspyrnu og handknattleik hjá Val í gegnum yngri flokkana en hefur nú snúið sér alfarið að handknattleik og spilar með 4. flokki. Kynning á meðlimum barna- og unglingaráðs Vals Guðmundur Breiðfjörð, formaður barna- og unglingaráðs og situr í aðalstjórn Vals. Markaðsstjóri kvik- myndadeildar Senu. Varaformaður Foreldrafélags Hólabrekkuskóla. Meðlimur Fálka í Val. Dóttir fædd 2004 er í 5. flokki í knattspyrnu. Hólmfríður Sigþórsdóttir, ritari barna- og unglingaráðs. Líffræðing- ur og framhaldsskólakennari í Flensborg Hafnarfirði. Ritari Val- kyrja Vals. Móðir Ísaks Sölva í 11. flokki Vals í körfuknattleik, Tómas- ar Orra í 6. flokki í handknattleik og minnibolta 11 ára í körfuknatt- leik og Emblu Maríu í 7. flokki í knattspyrnu. Valtýr Guðmundsson, gjaldkeri barna- og unglingaráðs. Forstjóri OKKAR líftrygginga hf. Faðir Ás- dísar í 4. flokki, Nínu Margrétar í 5. flokki og Ágústu Maríu í 7. flokki. Þær eru allar í knattspyrnu hjá Val. Nýtt barna-og unglingaráð Vals tók til starfa síðastliðið haust eftir að lög um ráðið voru samþykkt á síðasta aðalfundi Vals sem gerir það að verkum að ráðið er nú rekið sem fjórða deildin innan Vals. Í barna- og unglingaráði sitja 6 manns auk íþróttafulltrúa Vals en formaður ráðsins situr jafnframt í aðalstjórn félagins. Und- ir ráðið falla allir yngri flokkar félagsins í knattspyrnu, handknattleik og körfu- knattleik. Nýtt barna- og unglingaráð stofnað sem fjórða deildin innan Vals Pistill frá barna- og unglingaráði Verkefni barna-og unglingaráðs Vals er fjórþætt: 1. Auka tekjur barna- og unglingasviðs Vals. 2. Auka fjölda iðkenda yngri flokka Vals. 3. Stuðla að því að iðkendum og þjálfur- um hjá Val líði vel og séu stoltir af því að tengjast félaginu. 4. Bæta samskipti milli allra þeirra sem koma að yngri flokka starfi félagsins, er þá lögð sérstök áhersla á að foreldr- ar séu ánægðir með starfsemi félagsins og líði vel með að hafa börnin sín í Val. Unnið er að nýrri Gæðahandbók fyrir allt barna- og unglingasviðið sem tekur gildi um næstu áramót. Árlegt vorhappdrætti til styrktar barna- og unglingasvið verður haldið í vor og einnig er í undirbúningi árlegt fjáröflunarmót yngri flokka félags- ins. Guðmundur Breiðfjörð formaður barna­ og unglingaráðs tók saman.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.