Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 100

Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 100
100 Valsblaðið 2014 Ferðasaga Næsti leikur var gegn sænskum meist- urum, IFK SKÖVDE. Í þeim leik gekk okkar mönnum ekki eins vel og tapaðist sá leikur 14-21. Talsverður stærðarmunur var á liðunum og var þar komin skýring á tapinu að mati okkar manna. Síðar þennan sama dag mættu drengirnir svo öðru sænsku félagi Västeråslrsta HF. Þann leik sigruðu okkar piltar enda hungraðir í stig eftir tapið fyrr um dag- inn. Leikurinn vannst 21-16 og má segja að deginum hafi verið bjargað þar með. Eftir matinn horfðu strákarnir á leiki sem fóru fram í Valahalla höllinni sem er staðsett í sömu götu og skólinn sem þeir gistu í. Því næst var fundur með þjálfara þar sem farið var yfir fyrri leik morgun- dagsins en svo lögðust allir í koju. 29. desember hófst á leik gegn IFK Kristianstad. Ef einhverntíman hefur ver- ið þörf á sprengitöflum fyrir foreldra þá var það á þessum leik. Ótrúlegur leikur sem endaði með 21-20 sigri okkar manna og sæti í 4 liða úrslitum tryggt. Við sem vorum á staðnum höfum sjaldan séð með í för voru líka margir spenntir for- eldrar sem vildu sjá drengina spila á er- lendri grundu. Smá saman bættust fleiri lið í skólann. Drengirnir höfðu komið sér vel fyrir og þeim til ánægju voru sænskar stelpur í stofunni við hliðina á þeim sem voru ansi spenntar fyrir okkar drengjum og voru alltaf að kíkja á glugga sem var á milli stofanna, strákunum til smá leiða en þeir voru ekkert að kíkja á móti, löngu komnir yfir slíka vitleysu. Keppt við sterk lið Mótið sjálft hófst hjá okkar mönnum 27. desember á stórleik á móti norsku meist- urunum Ski IL og unnum við 24-19 sigur í hörkuleik, þar sem Arnór Snær og Birg- ir fengu báðir rautt spjald og virtust vera ansi strangar reglur í þessu móti. Það sem er skemmtilegt við þetta mót er að dómararnir keppa einnig sín á milli og skiptir miklu máli að þeir standi sig vel og má segja að oftast hafi verið hraust- lega blásið. Milli jóla og nýárs er á hverju ári haldið geysilega sterkt mót í Svþjóð sem heitir Norden Cup og þar eru meisturum frá öllum Norðurlöndunum boðið að koma og keppa. Á þessu móti eru því mjög sterk lið og er mótið haldið í Gautaborg. 4. flokkur karla í Val voru Íslandsmeist- arar 3 ár í röð en þetta eru strákar fæddir árið 2000 og áttu nú í fyrsta sinn að reyna sig gegn meisturum hinna þjóð- anna á Norðurlöndunum. Drengirnir höfðu beðið spenntir eftir þessu tækifæri, verið duglegir að selja ýmsar vörur og er hér með öllum Valsmönnum, ættingjum og vinum þakkað fyrir að hjálpa þeim að láta drauminn verða að veruleika. Flogið var til Svíþjóðar 26. desember 2013 og var þetta eini hópurinn frá Íslandi þetta árið en á þessu móti er keppt í 4. flokki, 3. flokki karla og kvenna en í 4. flokki er þetta árgangatengt líkt og spilað er á Íslandi. 9 strákar úr Val voru mættir fyrstir í skólastofu í miðborg Gautaborgar ásamt þjálfaranum, Maksim Akbachev og liðsstjórunum Guðna og Óskari Bjarna en 4. flokkur karla í handbolta á Norden Cup 2013 Íslandsmeistarar Vals til þriggja ára kepptu við bestu lið Norðurlanda í sínum aldursflokki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.