Valsblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 11

Valsblaðið - 01.05.2015, Qupperneq 11
Valsblaðið 2015 11 Starfið er margt ári vil ég þakka öllum þeim ómetanlegu sjálfboðaliðum sem gera starf Vals af veruleika, án ykkar væri þetta ómögulegt – ég hlakka til samstarfsins á nýju ári. Björn Zoë ga formaður Knattspyrnufélagsins Vals við Hlíðarendareit taki ennþá frekari framfaraspor, vinnan við mögulegt knatt- hús heldur áfram og allir meistaraflokkar okkar eru stórhuga á árinu. Í handknatt- leiksdeildinni er stefnan sett á efstu sætin í báðum flokkum. Í körfuknattleiknum hefur karlalið Vals staðið sig frábærlega í næst efstu deild og ætla sér upp í deild þeirra bestu, markmið kvennakörfunar eru svo að berjast um sjálfan Íslands- meistaratitilinn. Að lokum er svo mikil gróska í knattspyrnudeild og þá sérstak- lega í kvennafótboltanum þar sem allir Valsarar munu gleðjast yfir því að sjá markadrottinguna og fyrrum íþróttamann Vals, Margréti Láru Viðarsdóttur, snúa aftur á Hlíðarenda. Kæri Valsari, um leið og ég óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju breytt landslag varðandi söfnun á styrkt- araðilum þar sem fyrirtæki almennt virð- ast vera að draga í land í þeim efnum, sérstaklega ef skoðaðir eru samningar sem voru gerðir fyrir fall bankanna 2008. Að sama skapi hafa laun þjálfara og leik- manna hækkað í takt við launaþróun al- mennt í landinu. Hins vegar horfir betur við, rekstur barna- og unglingasviðs Vals er í mjög góðum málum og mun nú skila af sér hagnaði fyrir rekstrarárið 2015. Einnig gengur rekstur á fasteignum Vals með miklum ágætum sem skapar félaginu bæði dýrmætar tekjur sem og fjáraflanir fyrir meistaraflokka félagsins. Rekstar- vandinn er því bundinn við afreksstarf Vals sem er fyrst og fremst rekið með framlögum frá styrktaraðilum, tekjum af leikjum og öðrum fjáröflunum. Mikill ár- angur náðist í knattspyrnudeildinni á síð- astliðnu sumri þar sem félagið komst í Evrópukeppni sem mun gefa þeirri deild umfangsmiklar tekjur á næsta ári. Einnig seldi félagið Patrick Pedersen fyrir sann- gjarna upphæð sem aftur hjálpar knatt- spyrnudeild Vals á næsta rekstarári. Það sama má segja um handknattleiksdeild og körkuknattleiksdeild, þar eru horfur um batnandi rekstrartölur og félagið því á réttri leið. Sækjum fram á nýju ári Árið 2016 verður vonandi jafn viðburð- arríkt og árið 2015, eins og fram hefur komið vonumst við til að uppbyggingin Þjálfarar Vals í knattspyrnu, Sigurbjörn Hreiðarsson og Ólafur Jóhannesson ásamt nokkrum hressum stuðningsmönnum með bikarinn eftirsótta eftir frækinn sigur á KR 2-0 í úrslitaleiknum. Ljósmynd Þorsteinn Ólafs. Margrét Lára Viðarsdóttir sneri aftur úr atvinnumennsku og leikur með Val næstu ár. Fagnar hér titli árið 2008 með Rakel Logadóttur. Það var vel mætt á Valsvöllinn á Hlíðarenda á leiki Vals í Pepsídeild karla. Ljósmynd Þorsteinn Ólafs. Einn fjölmargra sjálfboðaliða á heimaleikjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.