Valsblaðið - 01.05.2015, Side 14

Valsblaðið - 01.05.2015, Side 14
14 Valsblaðið 2015 Starfið er margt Því miður hefur ástandið verið þannig að einstaka foreldri eða forráðamaður iðk- enda í Val hafa ekki haft tök á því að greiða æfingagjöld. Hefur sá kostnaður yfirleitt verið afskrifaður af félaginu eða samið um aðrar greiðslur. Með stofnun sjóðsins er áætlað að koma í veg fyrir slíkt þar sem fólk getur sótt rafrænt um styrk í sjóðnum fyrir æfingagjöldum og kostnaði tengdum íþróttum í Val. Allar umsóknir eru trúnaðarmál sem aðeins stjórn Friðrikssjóðs hefur aðgang að. Þrír skipa stjórn sjóðsins, einn er til- nefndur af aðalstjórn Vals, annar af stjórn barna- og unglingasviðs Vals og þriðji er starfandi framkvæmdastjóri félagsins. Skipulagsskrá og úthlutunar- reglur sjóðsins ásamt umsóknareyðu- blaði er hægt að nálgast á heimasíðu Vals undir tenglinum Friðrikssjóður. Stofnfé sjóðsins er sjálfsaflafé og búið er að tryggja fjármögnun sjóðsins í þrjú ár hið minnsta. Allar nánari upplýsingar, svo sem úthlutunarreglur, er að finna á heimasíðu Vals, www.valur.is Þorgrímur Þráinsson Þann 27. ágúst árið 1897 var séra Friðrik Friðriksson, stofnandi Vals, á leið upp Skólavörðuholtið. Hann hafði með sér ungan fósturson, Hans, sem kom frá bláfátækri, barnmargri fjölskyldu í Kaup- mannahöfn. Friðrik var beðinn um að taka hann að sér og því hafði hann fóst- urson sinn með sér til Íslands. Það kom mest í hlut móður Friðriks að annast um Hans. Á fullorðinsárum var hann málara- meistari í Winnipeg en fátt annað um hann er vitað. 27. ágúst er einn stærsti dagurinn í al- manaki sr. Friðriks Friðrikssonar stofn- anda Vals. Hallgrímskirkja er þar sem Valsvöllur yngstu drengjanna stóð árið 1918. Kirkjan er sóknarkirkja Vals. Sam- tök um byggingu Friðrikskapellu voru stofnuð í Hallgrímskirkju 1989. Knattspyrnufélagið Valur hefur sett á laggirnar styrktarsjóð sem hlotið hefur nafnið Friðrikssjóður í höfuðið á séra Friðriki Friðrikssyni, stofnanda Vals. Þótt sjóðurinn hafi verið fyrst kynntur 1. desember sl. var stofndagur hans 27. ágúst 2015, til að heiðra enn frekar minningu séra Friðriks. Hlutverk sjóðsins er að tryggja að allir núverandi og framtíðar iðkendur Vals geti staðið straum af þeim kostnaði sem fylgir því að stunda íþróttir í Val og tryggja að engu barni sem vill stunda íþróttir verði meinað að gera slíkt sökum fjárskorts á heimili sínu. Fjórða grein skipulagsskrár fyrir Frið- rikssjóð er svohljóðandi. Tilgangur sjóðsins er að styrkja efna- minni iðkendur til þátttöku í starfi barna- og unglingasviðs Vals. Frið- rikssjóður mun, eftir bestu getu, styrkja iðkendur um æfingagjöld, ferðakostnað vegna keppnisferða og veita styrki til kaupa á æfingabúnaði, til að mynda skóm og æfingafatnaði. Sjóðsstjórn áskilur sér rétt til þess að meta umsóknir eftir þörfum. Hjálpumst að! Stofnun Friðrikssjóðs í Knattspyrnufélaginu Val Björn Zoëga, formaður Vals leggur blóm á minnisvarða um sr. Friðrik á afmælisdegi Vals, 11. maí 2015. Mynd Þorsteinn Ólafs. Tilgangur Friðrikssjóðsins er að styrkja iðkendur frá efnaminni fjölskyldum til að stunda íþróttir í Val. Harmony Gray INNRÉTTINGAR Leikum saman ■ Eldhúsinnréttingar ■ Baðinnréttingar ■ Þvottahúsinnréttingar ■ Fataskápar 20% afsláttur af hágæða AEG eldhústækjum með kaupum á HTH innréttingum. Lágmúla 8 • Reykjavík • 2. hæð símar 530 2818 / 530 2819 / 530 2820 / 530 2821 Opið mánudaga - föstudaga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 11-15. Alltaf opið á Ormsson.is HTH er leiðandi framleiðandi eldhússinnréttinga. Samspil fágaðrar hönnunar og einstakra gæða einkenna HTH innréttingarnar enda er dönsk hönnun mikils metin og danskt handverk eftirsótt um heim allan. Hönnuðir okkar vinna með þínar hugmyndir og óskir, teikna tillögur að draumaeldhúsinu og gera þér frábært tilboð. Þannig leikum við saman.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.