Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 18

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 18
18 Valsblaðið 2015 Framkvæmdir við leikvanginn hafa nú staðið yfir frá því um miðjan ágúst þegar sú stóra og umdeilda ákvörðun var tekin að setja gervigras á aðalleikvanginn í stað þess að byggja nýjan völl á neðra æfingasvæðinu við kapelluna. Kveikt var á fljóðljósunum við aðalleikvang Vals við hátíðlega athöfn þann 17. desember sl. Framkvæmdir við að skipta út náttúrulega grasinu fyrir gervi- gras gengu að óskum og virðast flestir á þeirri skoðun að vel hafi tekist til og völlurinn standist þær væntingar sem til hans voru gerðar. Notkun nú í haust hefur verið mjög mikil og frá- bært að sjá allan þann fjölda stráka og stelpna á öllum aldri sem æfa á vellinum frá þrjú á daginn og fram í myrkur. Það var teflt nokkuð djarft þegar ákvörðun var tekin um að fara strax í lok sumars í þessa framkvæmd vegna allra þeirra fjölmörgu verkþátta sem framkvæmdin krafðist. En með góðu skipulagi og samhentu átaki allra hönnuða, verktaka og margra innan Vals tókst að klára gervigrasframkvæmdina. Mesta aðstöðubylting í áratugi fyrir fótboltann Það er mikil tilhlökkun að sjá aðalleikvanginn upplýstan og not- hæfan allan ársins hring. Fyrir fótboltann í Val er þetta trúlega ein mesta aðstöðubyltingin í marga áratugi. Nú þegar íþróttin er æfð árið um kring er upphitaður og upplýstur völlur ekki mun- aður heldur algjör nauðsyn ef við viljum vera í fremstu röð. Flóðljósin eru á 24 metra háum möstrum og geta skilað 500 luxa lýsingu, sem gefur mjög góða lýsingu og ásættanleg gæði fyrir sjónvarpsupptökur þó að nú sé farið að lýsa með allt að 1.100 luxa lýsingu fyrir hágæðaútsendingar í sjónvarpi. Þessi hæð á möstrunum er í raun algjört lágmark til að ná þessu lýs- ingarmagni og ein af ástæðum þess að skynsamlegra var að færa gervigrasvöllinn á aðalleikvanginn því á neðra svæðinu höfum við aðeins leyfi fyrir 18 metra háum möstrum sem engin leið er að láta skila 500 luxa lýsingarstyrk. Reykjavíkurborg mun sjá um rekstur, viðhald og endurnýjun gervigrassins eins og á öðrum völlum í Reykjavík. Þetta er mikil vægt framfaraskref fyrir Val því allir þessi þættir eru kostnaðarsamir. Það er einnig mjög mikilvægt að viðahald og umhirða sé í hæsta gæðaflokki eigi völlurinn sjálfur að halda þeim gæðastaðli sem krafa er gerð til. Eftir Brynjar Harðarson Umbylting á aðalleikvangi Vals Það var mikill tregi sem skapaðist þegar náttúrugrasið var fjarlægt í grænum sumarskrúða Brynjar Harðarson framkvæmdastjóri Valsmanna hf. bregður á leik.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.