Valsblaðið - 01.05.2015, Side 33

Valsblaðið - 01.05.2015, Side 33
Valsblaðið 2015 33 Starfið er margt Meistaraflokkur kvenna Hildur Antonsdóttir besti leikmaður Málfríður Eiríksdóttir efnilegust Langar að þakka félögum mínum í stjórn og þeim fjölmörgu sem gefa tíma sinn til Vals fyrir óeigingjarnt starf og oft á tíð- um vanþakklátt, án þessa fólks væri ekki hægt að halda út jafn öflugu starfi og knattspyrnudeildin stendur fyrir. Með Valskveðju E. Börkur Edvardsson, formaður Borgunarbikarinn gekk hins vegar vel en liðið datt út í dramatískum leik á móti Selfossi í undanúrslitum 3-2. Uppbyggingarstarfið er hafið og nú þegar hefur Margrét Lára Viðarsdóttir ákveðið að leika með liðinu a.m.k næstu tvö árin jafnframt því að koma inn í þjálfarateymið. Ljóst er að markið verður sett hátt og vonir standa til að liðið verði styrkt en frekar. Annar flokkur kvenna Við vorum í samstarfi við Þrótt í 2. flokki kvenna þetta sumarið og það samstarf gekk að mörgu leyti ágætlega þrátt fyrir að margt hefði betur mátt fara. Liðið end- aði í 5. sæti í Faxaflóamótinu, og í 6. sæti á Íslandsmótinu. Nú þegar hefur verið ákveðið að tefla fram liði eingöngu undir merkjum Vals á næsta tímabili enda stór- efnilegar knattspyrnukonur að ganga upp úr 3. flokki. Þess má geta að við áttum 5 landsliðsstelpur í U17 í sumar. Annar flokkur karla 2. flokkur karla byrjaði sitt tímabil vel og sigraði á Reykjavíkurmótinu sannfær- andi, Íslandsmótið byrjaði ágætlega en síðan tók við skelfilegt tímabil og svo fór að lokum að liðið féll í c-deild og leikur þar á næsta ári. Engu að síður eru efni- legir piltar í flokknum og nokkrir þeirra voru í hópi meistaraflokks á liðnu sumri og ljóst að þeir munu banka hressilega á þær dyr til framtíðar. Nú þegar hafa þeir Aron Elí Sævarsson, Jón Freyr Eyjólfs- son, Marteinn Högnason, Darri Sigþórs- son og Edvard Dagur Edvardsson gert samning við knattspyrnudeild afreks- stjórnar Vals. Viðurkenningar á uppskeruhátíð meistaraflokka Á lokahófi knattspyrnudeildar Vals voru veittar viðurkenningar fyrir efnilegustu og bestu leikmenn meistaraflokka félags- ins Meistaraflokkur karla Bjarni Ólafur Eiríksson besti leikmaður Orri Sigurður Ómarsson efnilegastur Vesna Elísa Smiljkovic semur við knattspyrnudeild Vals út leiktíðina 2017 Vesna Elísa Smiljkovic, 32 ára sóknar leikmaður Vals hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Vals sem gildir út leiktíðina 2017. Vesna var einn besti leikmaður Vals- kvenna á liðinni leiktíð í Pepsi-deild- inni. Vesna skoraði 9 mörk fyrir Vals- konur auk þess að spila lykilþátt í allri sóknaruppbyggingu liðsins. Í til- efni af samningum var haft samband við Vesnu og þetta hafði hún að segja um Val og samningin: „Þetta er frábært, það er gott að vera áfram í Val. Stjórn knattspyrnudeildar hafði samband við mig fljótlega eftir að leiktíðin kláraðist og vildi halda mér. Mér líður mjög vel í Val, félagið er sem mín önnur fjölskylda. Leikmannahópur- inn er frábær og gríðarlega margir hæfileikaríkir ungir leikmenn í hópnum sem vilja læra knattspyrnu. Mér finnst frábært hvað þær eru tilbúnar að leggja mikið á sig, þetta eru leik- menn sem líta upp til mín, vilja reglulega æfa aukalega með mér eftir æfingar og eru tilbúnar að leggja 200% á sig til að verða betri. Þjálfarateymið er mjög gott sem og annað við félagið. Valsliðið er í mikilli þróun og mótun en spilar samt góðan fótbolta í dag, og það eru mjög spennandi tímar framundan og allir róa í sömu átt. Ég er mjög glöð að vera áfram í Val. Af valur.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.