Valsblaðið - 01.05.2015, Page 34

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 34
34 Valsblaðið 2015 Starfið er margt Besta ástundun: Katrín Rut Kvaran Leikmaður flokksins:Ísabella Anna Hú- bertsdóttir 5. flokkur kvenna Besta við flokkinn: Leikmenn eru til- búnir að leggja á sig og tilbúnir að taka leiðsögn og læra. Helstu markmið: Fjölga iðkendum og búa til Valsara. Í flokknum voru um 25 stelpur fæddar árið 2003 og 2004. Flokkurinn tók þátt í nokkrum mótum á liðnu tímabili. Þar á meðal Goðamótinu á Akureyri, Reykja- víkurmótinu, Pæjumótinu í Vestmanna- eyjum, Símamótinu og tók að sjálfsögðu þátt í Íslandsmótinu. Stelpunum gekk al- mennt mjög vel á þessum mótum. Stærsti sigurinn á þessu tímabili var samt hversu margar nýjar stelpur byrjuðu á 4. flokkur kvenna Besta við flokkinn: Lítil en samstilltur hópur af hæfileikaríkum stelpum sem eru tilbúnar að leggja sig fram til að ná ár- angri. Helstu markmið: Leggja sig fram, hafa trú á sjálfum sér og hafa gam- an. Flokkurinn fór í æfingaferð til Hvera- gerðis þar sem gist var á Örkinni og æft og leikið í Hamarshöllinni. A og B lið enduðu í 2. sæti í Reykjavíkurmótinu. Á Íslandsmótinu varð liðið í 4. sæti í 11 manna bolta en Íslandsmeistarar í 7 manna boltanum. Flokknum gekk vel í Rey cup með, B liðið var 1 marki frá undanúrslitum og endaði í 5. sæti en A liðið komst alla leið í úrslitaleikinn en tapaði honum á sorglegan hátt 1-0. Mestu framfarir: Auður Sveinbjörns- dóttir Yngri flokkar 3. flokkur kvenna Besta við flokkinn: Baráttuandi, liðs- heild, sjálfstraust og glaðværð. Stelpurnar leggja sig alltaf 110% fram bæði á æfingum og í leikjum, en það er án efa lykillinn að þeim árangri sem hóp- urinn hefur náð. Helstu markmið: Að vera stolt Reykjavíkur, skora mörkin og vinna alla leiki. Mestu framfarir: Miljana Ristic Besta ástundun: Ólöf Jóna Marinósdótt- ir Leikmaður flokksins: Ísold Kristín Rúnarsdóttir Friðriksbikarinn: Mist Þormóðsdóttir Lollabikarinn: Hlín Eiríksdóttir Íslandsmeistarar í 3. flokki kvenna í knattspyrnu. Valsstúlkurnar í 3. flokki urðu Íslandsmeistarar í sumar og unnu Breiðablik 4-1 í úrslitum Íslandsmótsins og höfðu áður unnið ÍA 3-2. Valsstúlkurnar, bæði í 3. flokki A og B fóru taplausar í gegnum Íslandsmótið. Stúlkurnar urðu einnig á árinu tvöfaldir meistarar á Rey Cup og Reykjavíkurmeistar, bæði í A og B liðum. Neðri röð frá hægri: Mist Þormóðsdóttir, Ólöf Jóna Marinósdóttir, Lea Björt Kristjánsdóttir, Vilhelmína Ómarsdóttir, Auður Ester Gestsdóttir, Eygló Þorsteinsdóttir, Elma Rún Sigurðardóttir, Hlín Eiríksdóttir, Harpa Karen Antonsdóttir og Ísold Kristín Rúnars- dóttir. Efri röð frá hægri:, Rannveig Karlsdóttir, Selma Özkan, Miljana Ristic, Katla Garðarsdóttir, Telma Sif Búadóttir, Karen Hrönn Sævarsdóttir, Eva María Jóns, Diljá Hilmarsdóttir, Eydís Arnarsdóttir, Rakel Leósdóttir, Rosalie Sigrúnardóttir, Freyja Frið- þjófsdóttir, Valgerður Marija Purisc og Sigurður Þ. Sigurþórsson. Ljósmynd Sif Sigfúsdóttir. Valsmenn að skora mark í 2. flokki í sumar. Mynd Þorsteinn Ólafs. Umfjöllun um Val í erlendum miðlum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.