Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 36

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 36
36 Valsblaðið 2015 að taka framförum yfir veturinn. Flokk- urinn fór á 4 mót yfir sumarið ásamt því að spila æfingaleiki sem að hjálpaði við að þjappa leikmönnum og foreldrum þeirra saman. Það verður virkilega skemmtilegt að fylgast með þessum skemmtilegu og efnilegu stelpum í framtíðinni, bæði inn- an sem utan vallar. 8. flokkur kvenna I upphafi vetrar voru um það bil 8 stelpur á æfingum en það gekk vonum framar að fjölga í hópnum og um áramót voru komnar um 18 stelpur sem mættu reglu- lega á æfingu. Það var gaman að sjá hversu miklar framfarir stelpurnar sýndu og sást það einna best á lokamótinu í sumar. Á því móti voru aðeins tvö kvennalið í 8. flokki og þurftu stelpurnar því að keppa líka a móti sterkum stráka- liðum. Þar létu stelpurnar ekkert undan og strákarnir þurftu að hafa vel fyrir leiknum. Það er augljóslega mikil fram- tíð í þessum hópi. 3. flokkur karla Besta við flokkinn: Var að sjá hveru miklar framfarir áttu sér stað hjá flokkn- um. Einnig öflug liðsheild sem gefst ekki upp sama á hverju dynur. Helstu mark- mið: Að sjá framfarir hjá leikmönnum og að skapa öfluga liðsheild. Í lok september hóf 3. flokkur karla æf- ingar að nýju eftir frí með nýja þjálfara og þar af leiðandi nýjar áherslur og verk- efni. Sterkur kjarni leikmanna æfði af krafti allan veturinn með miklum árangri þrátt fyrir erfið veðurskilyrði. Sumarið reyndist ágætlega. Þrátt fyrir hæga byrjun á tímabilinu hrökk liðið í gang í sumar og eftir langa sigurhrinu réðst það í síðasta leik tímabilsins hvort liðið færi upp um deild en úrslit urðu því miður ekki liðinu í hag. Flokkurinn tók þátt í ReyCup sem var skemmtileg upplifun fyrir drengina, þá kannski sérstaklega að keppa á móti sterkum erlendum liðum og var þeirri áskorun tekið með trompi. Flokkurinn fór einnig í gríðarlega skemmtilega ferð aust- ur á Höfn þar sem við tókum Sindra í kennslustund og áttum hörkuleik við UÍA á Reyðarfirði. Allir reyndust sammála um að ferðin hafi heppnast gríðarlega vel og var framkoma strákanna innan vallar sem utan til fyrirmyndar. Mestu framfarir: Cristian Catano Besta ástundun: Patrik Írisarson Leikmaður flokksins: Jón Freyr Ey- þórsson Friðriksbikarinn: Sveinn Jónsson Íslandsmeistarar eða Hnátumótsmeistarar Vals í 6. flokki A. F.v. Hugrún Lóa Kvaran, Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir, Katla Tryggvadóttir, Júlíana Magnús- dóttir, Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir og Arngunnur Kristjánsdóttir. Yngri flokkar styðja við meistaraflokk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.