Valsblaðið - 01.05.2015, Page 38

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 38
38 Valsblaðið 2015 Starfið er margt Strákarnir voru hörkuduglegir og mjög góðir í að meðtaka þær æfingar sem þjálfararnir settu fyrir þá. Flokkurinn var mjög duglegur að taka þátt í mótum og fóru á alls 11 mót á tímabilinu. Stærstu mótin voru Orkumótið í Eyjum og Króksmótið ásamt Íslandsmótinu. Ár- angurinn var til fyrirmyndar hjá strákun- um og unnu þeir nokkur af þessum mót- um og þ.á m. (Vísmót Þróttar og Lemon mót FH). A-liðið komst síðan í loka- keppnina á Orkumótinu í Eyjum og kór- ónaði svo gott tímabil með því að vinna Íslandsmót 6. flokks. Ljóst er að Valsarar eru mjög heppnir að að eiga svo öflugan hóp af drengjum og það er vonandi að félagið beri gæfu til að sinna þesum strákum eins vel og mögulegt er. 7. flokkur karla Flokkurinn var ansi stór þetta árið, alls 65 skráðir þegar mest var. Skiptingin var jöfn á milli ára en tals- vert þjálfarabras var þennan veturinn, því miður. Alls voru 3 þjálfarar með flokkinn. Tekið var þátt í nokkrum mótum þetta árið, Hamarsmótinu í Hveragerði, Norð- urálsmótinu á Akranesi og Arionbanka- mótinu. Margir í flokknum náðu miklum fram- förum þetta árið. Mikið var lagt upp með að auka samspil á milli drengja og að all- ir gætu unnið og spilað með öllum. Ekki var lagt mikið upp úr getuskiptingu, en hún aðeins sett upp fyrir mótið á Akra- nesi. Oft var mikið fjör á æfingum og því var mikilvægt að fara reglulega yfir regl- ur á æfingum og inn á vellinum og búast Pollamótsmeistarar Vals í 6. flokki A-liða í knattspyrnu 2015 en B- og C-lið Vals komust líka í úrslitakeppnina. Neðri röð frá vinstri: Kolbeinn Jónsson, Hilmar Hrafn Gunnarsson, Björn Magnússon. Efri röð frá vinstri: Kári Stephensen, Baldur Fannar Ingason, Björgvin Hugi Ragnarsson, Róbert Winther. Þjálfari: Arnar Steinn Einarsson. Ljósmynd: Jón Oddur Guðmundsson. Hnátumótsmeistarar ásamt Víkingi í flokki B liða. Á myndinni eru einnig nokkrar stúlkur úr A liðinu. F.v. Selma Karlsdóttir, Cicely Steinunn Pálsdóttir, Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir, Eva Stefánsdóttir, Júlíana Magnúsdóttir, Elísa Björnsdóttir, Valgerður Rún Samúelsdóttir, Tinna Tynes, Arngunnur Kristjánsdóttir, Þórdís María Aikman þjálfari, Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir, Salka Mei Andrésdóttir), Freyja Sól F. Heldersdóttir, Katla Tryggvadóttir og Hugrún Lóa Kvaran. 7. flokkur kvenna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.