Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 42

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 42
42 Valsblaðið 2015 Eftir Sigurð Ásbjörnsson Nei. Báðir foreldrar mínir eru fremur Þórsarar heldur en KA menn. Pabbi minn er t.d. úr Þorpinu. Ég er í raun svarti sauðurinn innan fjölskyldunnar. En þegar ég byrja að æfa handbolta þá eru bara um fjórir strákar að æfa með Þór sem var þá ekki eins spennandi kostur í handbolta. Ég hefði annars alveg getað farið í Þór. En ég fór í KA og sé ekki eftir því. Ég hef mjög sterkar taugar til KA sem upp- eldisfélags míns. Þar kynntist ég bæði mörgum góðum strákum og góðum þjálfurum líka. Gunnar Ernir Birgisson sem þjálfaði hjá okkur um nokkra ára skeið sagði mér einhvern tíma frá því að menn væru vissulega félagar í meistara­ flokksliði Akureyrar en í raun og veru hötuðust menn sem KA menn eða Þórsarar. Þú kannast ekki við þetta? Jú. Hér áður var þetta vissulega svona það var a.m.k. megn andúð bæði í hand- Guðmundur Hólmar Helgason fyrirliði Valsliðsins í handbolta hefur verið á miklu skriði að undanförnu. Skínandi góðir leikir með Valsliðinu hafa skilað honum tækifæri í landsliðinu. Auk þess sem hann hefur samið við Cesson Rennes í Frakklandi en þangað heldur hann næsta vor eftir að hann útskrifast úr lögfræði í HR og keppnistímabilinu í Olísdeildinni er lokið. Valsblaðið náði tali af Guðmundi þegar hann var búinn í jólaprófunum Hvenær byrjaðir þú í handbolta og hvað varð til þess að þú valdir hand­ bolta? Það vill nú þannig til að ég er frá Eyr- arlandi í Eyjafjarðarsveit og í sveitinni var ekki spilaður handbolti. Minar fyrstu íþróttaæfingar voru þess vegna í fótbolta og frjálsum íþróttum. En þar nær fótbolt- inn ekki nema upp í þriðja flokk. Ég byrjaði líklega í sjötta flokki í handbolta. Mig langað til að prófa eitthvað nýtt auk þess sem það var ekki æft jafn þétt og í bænum. Það var engin almennileg að- staða til að æfa fótbolta á veturna og þess vegna prófaði ég handbolta. Mér líkaði strax mjög vel og kynntist nokkrum strákum mjög fljótt og hélt mig við handboltann þegar fótboltanum sleppti í sveitinni. KA og Þór. Skýrðu þann ríg út fyrir okkur. Ert þú sjálfur heltekinn af þessari rimmu á milli félaganna? Er tilbúinn að fara í djúpu laugina í atvinnu- mennskuGuðmundur Hólmar Helgason á góðri stund með eiginkonu sinni Maríu Sigurðardóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.