Valsblaðið - 01.05.2015, Page 46

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 46
46 Valsblaðið 2015 að fyrir starfinu. Fíla líka þjálfara sem leggja áherslu á spil með jörðinni. Besti söngvari: Freddie Mercury. Besta hljómsveit: Sálin. Besta bíómynd: Gladiator. Besta bók: Bert bækurnar eru öflugar. Besta lag: Nothing compares – Sinead O’Connor. Uppáhaldsvefsíðan: virtualmanager.com Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Leeds United. Uppáhalds erlenda fótboltafélagið: Barcelona. Nokkur orð um núverandi þjálfara­ teymi: Skemmtileg og áhugaverð blanda af karakterum sem virkar vel og færir um að gera góða hluti. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar­ enda: Ein sú besta á landinu og nú góð allan ársins hring. Áður en þetta gervi- gras kom hefði þó mátt hugsa meira um velli yngri flokkana. Enginn hiti á neðra grasinu, neðra grasið ónýtt eftir eina viku í notkun o.s.frv. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Ég væri til í að sjá það þróast í að verða aftur þetta mikla stórveldi sem er ætlast til að vinni titla hvert ár. Um leið og titlarnir koma reglulega fara hjólin að snúast og félagið á bara eftir að stækka. Hvernig finnst þér að hægt sé að auka jafnrétti hjá Val milli kynja: Það mætti huga meira að sjálfsögðum hlutum innan félagsins. Meistaraflokkur kvenna væri með jafnstóran klefa og karlarnir. Stuðn- ingsmenn Vals mættu mæta ekki einungis á karlaleiki. Valkyrjurnar eru mest áber- andi innan félagsins í þessum málum. Hvernig finnst þér að Valur gæti best unnið gegn einelti í íþróttum: Í yngstu flokkunum finnst mér að ætti ekki að getuskipta því það leiðir oft til leiðinda milli krakkanna sem hafa þá sjaldnast sjálfir áttað sig á stöðu sinni. Allt í lagi að blanda í vinahópum en óþarfi að setja alla bestu saman. Í eldri flokkum er að mínu mati mikilvægast að reyna að skapa liðsheild. Nám: Verzlunarskóli Íslands. Hvað ætlar þú að verða: Hamingju- samur fjölskyldufaðir. Af hverju Valur? Það var ekkert annað í boði. Uppeldisfélag í fótbolta: Valur. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Birkir Már Sævarsson. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum: Þau mæta á flest alla leiki, styðja vel við bakið á mér og yfir höfuð alltaf verið dugleg við að fylgjast með hvað er að gerast hjá mér í boltanum. Líka mikilvægt hvað þau hafa mikinn áhuga á fótbolta sjálf. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl­ skyldunni: Birkir Már og Gunnleifur Gunnleifs deila þessum titli. Af hverju fótbolti: Byrjaði ungur að sparka í bolta með bróður mínum og fór í kjölfarið á æfingar. Fótboltinn varð ofaná í vali milli fótbolta og handbolta seinna meir. Fannst fótboltinn eiga betur við mig. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: 2. sæti í Íslandsmótinu í handbolta í 5. flokki. Markmið fyrir næsta tímabil: Vinna fleiri leiki en á síðasta tímabili í 2. flokki og vonandi komast aftur upp um deild. Persónulega að bæta mig enn meira og reyna að komast sem mest inn í meist- araflokkinn. Besti stuðningsmaðurinn: Vinir mínir Þorgils og Víkingur eru duglegir að peppa mig. Erfiðustu samherjarnir: Leikmenn sem klobba mann mikið í reit. Erfiðustu mótherjarnir: Breiðablik í yngri flokkunum tóku frá okkur ansi marga titla. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Agnar Kristinsson og Igor Bjarni Kostic eru báðir mjög eftirminnilegir. Mesta prakkarastrik: Þegar ég og fé- lagar mínir notuðum app í símanum okk- ar sem getur stýrt flestum sjónvörpum til að skipta um stöðvar og hækka/lækka í gegnum glugga án þess að eigandi sjón- varpsins hafði hugmynd um hvað var í gangi. Fyndnasta atvik: Það var alltaf jafn fyndið á síðasta tímabili þegar aðstoðar- þjálfarinn minn var að kvarta yfir reitn- um sem við vorum í en lenti svo inní og fékk á sig fjölda bónusa. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Það kemur stór titill á Hlíðarenda. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki kvenna hjá Val: Verður athyglis- vert að sjá hvernig Margrét Lára spilar ásamt því að það munu líklega margar ungar fá sénsinn. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki karla hjá Val: Einar Karl Ingv- arsson er leikmaður sem ég mæli með að fylgjast með á næstu árum. Hvernig líst þér á yngri flokkana í fót­ bolta hjá Val: Mér líst bara nokkuð vel á þá og sú reynsla sem ég hef upplifað er að yngri flokkastarfið hjá Val er á upp- leið. Vonandi skilast svo nokkrir leik- menn upp úr þeim sem nýja aðstaðan mun hiklaust hjálpa til með. Fleygustu orð: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. Mottó: Ekki taka lífinu of alvarlega, þú lifir það hvort eð er ekki af. Við hvaða aðstæður líður þér best: Með bolta við tærnar. Fyrirmynd þín í fótbolta: Andrés Iniesta er magnaður og svo hef ég alltaf litið upp til stóra bróður. Draumur um atvinnumennsku í fót­ bolta: Það er stóri draumurinn að vinna við það sem mér finnst skemmtilegast að gera. Landsliðsdraumar þínir: Það væri mik- ill heiður að fá einhverntíma að spila leik fyrir Íslands hönd. Hvað einkennir góðan þjálfara: Nær vel til leikmanna og hefur mikinn metn- Framtíðarfólk Yngri flokkar í Val á uppleið Aron Elí Sævarsson er 18 ára og leikur knatt- spyrnu með 2. flokki og meistaraflokki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.