Valsblaðið - 01.05.2015, Page 66

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 66
66 Valsblaðið 2015 Starfið er margt deildar og hafa unnið alla leiki sína í deildinni nema einn. Sem fyrr er meist- araflokkur skipaður blöndu af gömlum og nýjum leikmönnum. Af þeim sem klár- uðu síðasta tímabil eru enn með liðinu, þeir Benedikt Blöndal, Illugi Auðunsson, Sigurður R. Sigurðsson, Kormákur Arth- ursson og Leifur Arnarson. Flottur hópur ungra leikmanna ákvað að ganga til liðs við Val í sumar; Illugi Steingrímsson (KR), Friðrik Þjálfi Stefánsson (KR), Þorgeir Blöndal (KR), Sólon Svan Hjör- dísarson (KR), Skúli Gunnarsson (KR) og Elías Orri Gíslason (Stjörnunni). Allir þessir leikmenn eru enn í unglingaflokki og styrkja því einnig yngra starfið í deild- inni. Að auki komu Sigurður Dagur Sturluson (UMFN) og Jamie Stewart (USA). Högni Egilsson tók svo fram skóna á nýjan leik en hann lék með yngri flokkum og meistaraflokki Vals fyrir nær áratug síðan, Venet Banushi er byrjaður aftur og Magnús Konráð Sigurðsson er kominn úr yngri flokkum í meistaraflokk. Farnir eru Bjarni Geir Gunnarsson (FSU), Þorgrímur Guðni Björnsson (hættur), Kristján Sverrisson (Haukar), Benedikt Smári Skúlason (hættur), Jens Guðmunds (aðstoðaþjálfari mfl. karla) og Ingimar Aron Baldursson sem spilar nú með BVM á Spáni. Valur old boys og Valur b. Innan körfuknattleiksdeildarinnar er eitt allra öflugasta old boys lið landsins. Markvissar æfingar tvisvar í viku og enn markvissari skemmtanir skila bæði góð- um árangri á vellinum og góðu starfi fyr- ir Val. Strákarnir í Old boys gerðu sér lít- ið fyrir og unnu bæði Borgarnes- og Molduxamótið. Fyrir ári síðan var annað lið körfuknattleiksdeildarinnar endurvak- ið eða Valur b eins og það er kallað. Er þetta öflugur hópur manna og hafa marg- ir þeirra æft og leikið með Val. Þessir tveir hópar sýna vel hversu gefandi körfublotinn er og hversu öflugt félags- starf er í kringum körfuna hjá Val. aðist var gripið til þess ráðs að ráða leik- mann sem var enn staddur á landinu, þá nýhættur hjá öðru félagi, þó svo að hann væri ekki fyrsti kostur. En þrátt fyrir sviptingar í leikmannamálum og meiðsli hjá lykilleikmönnum gerðu Valsmenn heiðarlegt áhlaup að sæti í úrvalsdeild- inni. Þeir unnu 13 leiki en töpuðu 8 leikj- um í deildinni og enduðu í 4. sæti deild- arinnar, jafnir FSU og ÍA að stigum. Vals- menn voru því komnir í umspil um laust sæti í úrvalsdeild, en efsta lið 1. deildar fer beint upp í úrvalsdeild og næstu fjög- ur liðin leika um hitt lausa sætið í úrval- deildinni. Valsmenn duttu svo út eftir bar- áttuleiki við FSU í undanúrslitum. Ágúst Björgvinsson er þjálfari meist- araflokks karla og hefur hann staðið í brúnni undanfarin 4 ár. Samhliða hefur hann einnig þjálfað meistaraflokk kvenna en í ár ákvað hann að einbeita sér að karlaliðinu eingöngu. Sér til aðstoðar hef- ur hann Jens Guðmundsson, yfirþjálfara yngriflokka Vals og fyrrverandi leikmann meistaraflokks. Meistaraflokki karla hef- ur gengið mjög vel það sem af er yfir- standandi tímabili og eru þeir á toppi 1. Þorgeir Blöndal frændi Benedikts Blöndal mættur í Val. Margrét Ósk Einarsdóttir hart sótt að Margéti Ósk. Molduxameistarar 2015. Á myndinni eru standandi frá hægri: Hannes Birgir Hjálmarsson þjálfari, Kristinn Kristjánsson, Grímur Atlason, Jón Friðrik Hrafnsson, Sveinn Arnar Steinsson, Bjarni Stefánsson. Krjúpandi frá hægri: Halldór Bachmann, Skarphéðinn Eiríksson, Birgir Mikaelsson og Pétur Kristinsson. Einbeitt ritaraborð: Sigurður Dagur Sturlu son, Bergur Ástráðsson, Elías Gunnarsson, Óskar Ófeigur Jónsson og Lárus Blöndal Bjarni Sigurðsson mættur með moppuna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.