Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 85

Valsblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 85
Valsblaðið 2015 85 Heimildir 1. Dishman RK. Motivating older adults to exercise. South Med J. May 1994;87(5):S79– 82. 2. Bouchard C, Blair SN, Haskell WL. Physi- cal Activity and Health. Champaign (IL): Human Kinetics; 2012. 3. Forum WE. Global risks 2011. 2011. 4. Hallal PC, Andersen LB, Bull FC, Guthold R, Haskell W, Ekelund U. Global physi- cal activity levels: surveillance progress, pitfalls, and prospects. Lancet. Jul 21 2012;380(9838):247–257. 5. Gudlaugsson J, Gudnason V, Aspelund T, et al. Effects of a 6-month multimodal training intervention on retention of functional fitness in older adults: A randomized-controlled cross-over design. Int J Behav Nutr Phys Act. Sep 10 2012;9(1):107. 6. Gudlaugsson J, Aspelund T, Gudnason V, et al. [The effects of 6 months’ multimodal training on functional performance, strength, endurance, and body mass index of older individuals. Are the benefits of training similar among women and men?]. Laek- nabladid. Jul 2013;99(7–8):331–337. 7. van der Bij AK, Laurant MG, Wensing M. Effectiveness of physical activity interven- tions for older adults: a review. Am J Prev Med. Feb 2002;22(2):120–133. 8. Services US. Physical Activity Guidelines Advisory Committee report, 2008. To the Secretary of Health and Human Services. Part A: executive summary. Nutr Rev. Feb 2009;67(2):114–120. 9. Lemacks J, Wells BA, Ilich JZ, Ralston PA. Interventions for improving nutrition and physical activity behaviors in adult African American populations: a systematic review, January 2000 through December 2011. Prev Chronic Dis. 2013;10:E99. hjarta- og æðasjúkdóma, þá komu fram jákvæðar breytingar á ummáli á kvið, blóðþrýstingur lækkaði, hið góða kólest- eróli (HDL) færðist til betri vegar og hið sama gerðist við mælingar á glúkósa og þríglýseríðum að lokinni 6 mánaða íhlut- un. Þessar breytingar héldust flestar sex mánuðum eftir að íhlutunar- og þjálfun- artíma lauk auk þess sem blóðþrýstingur hélt áfram að lækka. Ályktanir að lokinni rannsókn Þessi íslenska rannsóknin sýnir mikil- vægi þess að fylgjast með stöðu eldri aldurshópa hér á landi. Hún sýnir einnig fram á ávinning af fjölþættri þjálfunar- áætlun sem meðal annars innihélt dag- lega hreyfingu í formi þolþjálfunar og styrktarþjálfun tvisvar í viku. Niðurstöð- ur sýna einnig greinilega að eldri aldurs- hópar geta haft margvíslegan ávinning af markvissri líkams- og heilsurækt ef tíðni æfinga, tímalengd þeirra og ákefð eða áreynsla er vel skipulögð. Gera má ráð fyrir að þjálfun af þeim toga sem skipulögð var í rannsókninni sem hér um ræðir geti komið í veg fyrir ótímabæra skerðingu á hreyfigetu, unnið gegn áhættuþáttum hjarta- og æðasjúk- dóma og viðhaldið heilsutengdum lífs- gæðum eldra fólks. Einnig má gera ráð fyrir að slík þjálfun komi í veg fyrir ótímabæra stofnanavist. Álykta má að þjálfun af þessum toga fyrir eldri aldurs- hópa ætti að vera þáttur í hefðbundinni heilsugæslu eldra fólks. Niðurstöður þessarar rannsóknar undirstrika jafnframt þörfina á áframhaldandi þróun íhlutunar- aðgerða fyrir eldri borgara. Markmið slíkra íhlutunaraðgerða eða fjölþættrar þjálfunar er að eldri borgarar geti sinnt athöfnum daglegs lífs eins lengi og kost- ur er og búið áfram í eigin húsnæði eins lengi og þeir kjósa án utanaðkomandi að- stoðar eða með lágmarks aðstoð. Fyrir samfélagið, stjórnvöld og sveit- arfélög, kalla þessar niðurstöður á sam- eiginlegar aðgerðir varðandi daglega hreyfingu hjá eldri aldurshópum. Setja þarf fram markvissa stefnu og aðgerða- áætlun sem styður við daglega hreyfingu og fjölbreytta heilsurækt fyrir þennan aldurshóp. Jafnframt þarf að endurskipu- leggja þjónustu og fjármögnun til að for- gangsraða hreyfingu auk þess sem mynda þarf félagsskap til aðgerða með það að markmiði að gefa eldri einstak- lingum tækifæri til að taka þátt í fjöl- breyttri heilsurækt með áherslu á þol- og styrktarþjálfun og ráðgjöf um næringu. tvisvar til þrisvar í viku. Styrktarþjálfun- ardagar hjá þátttakendum á þessum tíma- punkti eða 6 mánuðum eftir að þjálfun lauk voru tveir eða fleiri hjá um 40% þátttakenda. Tæplega 60% stunduðu enga styrktarþjálfun á þessum tímapunkti. Einu ári eftir að 6 mánaða þjálfun lauk var staðan mjög svipuð og sex mánuðum á undan hjá fyrri þjálfunarhópi. Niðurstöður mælinga á hreyfigetu þátttakenda, hvort sem um er að ræða hópinn í heild, eldri karla eða konur sér- staklega eða mismunandi aldurshópa, sýndu verulega bætingu á þessum út- komubreytum. Þetta á bæði við um heildarniðurstöður í SPPB-hreyfigetu- prófi og í einstökum þáttum þess fyrir utan jafnvægi. Þar var getan mjög góð fyrir og því var rými til bætingar lítið. Sama á við um átta feta hreyfijafnvægis- prófið (e. 8-foot up-and-go test) en þar urðu framfarir miklar. Mynd 3 sýnir framfarir hjá fyrri þjálfunarhópi að lok- inni 6 mánaða þjálfun en bæting á sér ekki stað hjá seinni þjálfunarhópi á sama tímapunkti og munur verður á hópunum. Eftir 6 mánaða þjálfun hjá seinni þjálfun- arhópi koma aftur á móti framfarir í ljós og hópurinn nær hinum að getu aftur. Niðurstöður héldust áfram jákvæðar í að minnsta kosti eitt ár hjá fyrri þjálfunar- hópi eftir að 6 mánaða þjálfun lauk og í að minnsta kosti sex mánuði hjá seinni þjálfunarhópi (mynd 3).5 Niðurstöður sex og tólf mánuðum eftir þjálfunartíma Að lokinni 6 mánaða íhlutun kom í ljós aukning á styrk handa og fóta og einnig á 6 mínútna göngu- og þolprófi. Hinar já- kvæðu breytingar héldust í gönguprófinu þegar mælingar voru endurteknar 6 og 12 mánuðum eftir að þjálfun lauk. Aftur á móti færðist styrkurinn nær niðurstöð- um upphafsmælinga á þessum tíma- punktum án þess þó að fara niður fyrir upphaflegu gildin. Líkamssamsetning, þyngd, líkams- þyngdarstuðull og fitumassi, færðust til betri vegar við lok þjálfunartímabils. Þessar jákvæðu breytingar héldust ekki í öllum mælingum þegar þær voru skoð- aðar 6 mánuðum eftir íhlutunartíma. Já- kvæðar breytingar á vöðvamassa áttu sér einnig stað hjá fyrri þjálfunarhópi að lok- inni 6 mánaða þjálfun. Styrkurinn hélst að vísu óbreyttur hjá seinni þjálfunar- hópi. Við eftirfylgnimælingar voru já- kvæðu áhrifin horfin. Varðandi mælingar á áhættuþáttum Mynd 3. Mæling á hreyfigetu, 8 feta hreyfijafnvægi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.