Valsblaðið - 01.05.2015, Page 96

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 96
96 Valsblaðið 2015 kaffi úti á fótboltavellinum og fengum banana, epli og svala. Svo var frítimi og afslöppun þangað til um kvöldmat. En um kvöldið forum við strákarnir í fót- bolta alveg til 23:00 á túni við hliðina á einum kofanum þangað til að einn af þeim meiddist og hjálpuðu þeir honum inn í kofann sinn. Vöknuðum svo daginn eftir kl 09:00 fengum góðan morgunmat og beint á síðustu æfinguna sem var lengri en hinar og meira spil. Við enduð- um svo á sundi. Mér finnst aðstaðan góð, gistingin og stutt í fína sundlaug og fínan fótboltavöll Hvolsvallar. Einnig gott og gaman að geta spilað á grasi. Rosa skemmtileg ferð svo hoppuðum við strákarnir aftur upp í rútuna og keyrðum heim. Stoppuðum reyndar á N1 á Hvols- velli sem heitir af tilviljun Hlíðarendi og fengum okkur pítu eða hamborgara. Ferðin heim tók um það bil klukkutíma og enduðum á hinum eina sanna Hlíðar- enda. 4. flokkur þakkar Ásgarði fyrir gistingu og eitt og annað. Flott ferð. Egill Stolzenwald skráði. Við strákarnir forum með rútu þangað og það var rosa gaman. Algjört fjör báðar leiðir í rútunni. Þegar við strákarnir kom- um á Ásgarð sem er gistiaðstaða með skemmtilegum kofum sem 3–4 strákar geta sofið í og sjö kofar alls. Við komuna fórum við með töskurnar og allt dótið inn í aðalhúsið og skelltum okkur beint á æfingu. Fyrsta æfingin var rosa góð og mjög skemmtileg. Eftir góða æfingu komum við strákarnir og fengum að borða kjötbollur og komum okkur fyrir í kofunum. Daginn eftir vorum við vaktir kl 08:00 og fórum strax í morgunmat og löbbuðum á æfingu. Eftir æfingu númer 2 fórum við í sund. Æðislega gaman í sundinu, mikið fjör og skemmtileg laug. Eftir sundið fórum við aftur í kofana og það var frítimi í einn og hálfan tíma svo var aftur æfing. Eftir æfingu fórum við í Skemmtileg Hvols vallar ferð 4. flokks karla í fótbolta Á vormánuðum fór 4. flokkur Valsdrengja (2001–2002) í æfingarferð til Hvolsvallar. Þeir sem fóru með okkur voru nokkrir foreldrar og þjálfarinn okkar Andri Fannar Ferðasaga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.