Valsblaðið - 01.05.2015, Page 101
Valsblaðið 2015 101
Starfið er margt
Fæðingardagur og ár: 30 september,
1993.
Nám: Hjúkrunarfræði í HÍ.
Kærasti: Nei.
Hvað ætlar þú að verða: Hjúkrunar-
fræðingur.
Af hverju Valur? Flott félag með topp
aðstöðu.
Uppeldisfélag í handbolta: KA og HK.
Frægur Valsari í fjölskyldunni: Já,
Bergur Guðnason og Guðni Bergsson.
Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í
handboltanum: Hafa stutt mig gríðar-
lega mikið með því t.d. að mæta á lang
flesta leiki.
Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl
skyldunni: Ég.
Af hverju handbolti: Því báðir foreldrar
mínir höfðu æft handbolta.
Markmið fyrir þetta tímabil: Bæta mig
sem handboltaleikmann.
Besti stuðningsmaðurinn: Foreldrar
mínir.
Erfiðustu mótherjarnir: Valsliðið á
meðan ég var í HK.
Eftirminnilegasti þjálfarinn: Erlingur
Richardson og Hilmar Guðlaugsson.
Athyglisverðasti leikmaður í meistara
flokki kvenna hjá Val: Bryndís Elín.
Athyglisverðasti leikmaður í meistara
flokki karla hjá Val: Guðmundur
Hólmar.
Hvernig líst þér á yngri flokkana í
handbolta hjá Val: Líst vel á þá, Valur
er með flott yngri flokka starf.
Mottó: Gott fólk kemst alltaf áfram!
Við hvaða aðstæður líður þér best:
Þegar ég hef stjórn á hlutunum.
Fyrirmynd þín í handbolta: Eftir að ég
byrjaði í Val þá eru það klárlega KG10
(Kristín Guðmunds), Silla (Sigurlaug
Rúna), Begga (Berglind Íris) og Eva
Hlöðvers.
Landsliðsdraumar þínir: Að sjálfsögðu
stefnir maður alltaf á landsliðið.
Hvað einkennir góðan þjálfara: Skyn-
semi, ákveðni og útsjónasemi.
Besti söngvari: Beyoncé.
Besta bíómynd: Train spotting.
Besta bók: Ég man þig eftir Yrsu.
Besta lag: Bootylicious.
Uppáhaldsvefsíðan: mbl.is
Nokkur orð um núverandi þjálfara
teymi: Flott teymi, með góð markmið og
ætlar sér mikið með liðið.
Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar
enda: Gerist ekki betri.
Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu
árum: Áfram á sömu braut sem stórveldi
í kvennaboltanum.
Hvernig finnst þér að Valur gæti best
unnið gegn einelti í íþróttum? Með
fræðslu til yngri flokka.
Gott fólk kemst
alltaf áfram
Gerður Arinbjarnar er 22ja ára og leikur
handknattleik með meistaraflokki
Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár
Hörður Gunnarsson
Iðntré
Ingvi Hrafn Jónsson
Jóhann Már Helgason
Jón Gíslason
Jón Gunnar Zoéga
Jón Halldórsson
Jón Höskuldsson
Jón S Helgason
Jón Carlsson