Valsblaðið - 01.05.2015, Page 101

Valsblaðið - 01.05.2015, Page 101
Valsblaðið 2015 101 Starfið er margt Fæðingardagur og ár: 30 september, 1993. Nám: Hjúkrunarfræði í HÍ. Kærasti: Nei. Hvað ætlar þú að verða: Hjúkrunar- fræðingur. Af hverju Valur? Flott félag með topp aðstöðu. Uppeldisfélag í handbolta: KA og HK. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Já, Bergur Guðnason og Guðni Bergsson. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í handboltanum: Hafa stutt mig gríðar- lega mikið með því t.d. að mæta á lang flesta leiki. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl­ skyldunni: Ég. Af hverju handbolti: Því báðir foreldrar mínir höfðu æft handbolta. Markmið fyrir þetta tímabil: Bæta mig sem handboltaleikmann. Besti stuðningsmaðurinn: Foreldrar mínir. Erfiðustu mótherjarnir: Valsliðið á meðan ég var í HK. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Erlingur Richardson og Hilmar Guðlaugsson. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki kvenna hjá Val: Bryndís Elín. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki karla hjá Val: Guðmundur Hólmar. Hvernig líst þér á yngri flokkana í handbolta hjá Val: Líst vel á þá, Valur er með flott yngri flokka starf. Mottó: Gott fólk kemst alltaf áfram! Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar ég hef stjórn á hlutunum. Fyrirmynd þín í handbolta: Eftir að ég byrjaði í Val þá eru það klárlega KG10 (Kristín Guðmunds), Silla (Sigurlaug Rúna), Begga (Berglind Íris) og Eva Hlöðvers. Landsliðsdraumar þínir: Að sjálfsögðu stefnir maður alltaf á landsliðið. Hvað einkennir góðan þjálfara: Skyn- semi, ákveðni og útsjónasemi. Besti söngvari: Beyoncé. Besta bíómynd: Train spotting. Besta bók: Ég man þig eftir Yrsu. Besta lag: Bootylicious. Uppáhaldsvefsíðan: mbl.is Nokkur orð um núverandi þjálfara­ teymi: Flott teymi, með góð markmið og ætlar sér mikið með liðið. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar­ enda: Gerist ekki betri. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Áfram á sömu braut sem stórveldi í kvennaboltanum. Hvernig finnst þér að Valur gæti best unnið gegn einelti í íþróttum? Með fræðslu til yngri flokka. Gott fólk kemst alltaf áfram Gerður Arinbjarnar er 22ja ára og leikur handknattleik með meistaraflokki Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Hörður Gunnarsson Iðntré Ingvi Hrafn Jónsson Jóhann Már Helgason Jón Gíslason Jón Gunnar Zoéga Jón Halldórsson Jón Höskuldsson Jón S Helgason Jón Carlsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.