Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 114

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 114
114 Valsblaðið 2015 Starfið er margt Það er á ársgrundvelli 155 skiptum oftar en ég hljóp að jafnaði áður en ég rápaði inn á nýliðakynningu í október 2014. Frá því að Reykjavíkurmaraþonið byrjaði hafði ég hlaupið nákvæmlega einu sinni á ári, þriðja laugardag í ágúst. Ég hafði efasemdir um að ég ætti er- indi í skipulagðan hlaupahóp. Skuldbind- ingar. Erfitt. Eftirbátur. Ósigrar. En ég mætti og síðan hefur gleðin verið svika- laus. Ég held ekki í við maraþonhlaupar- ana en æfingarnar eru misjafnar og við reynum að halda hópinn framan af. Mér finnst mikill kostur að geta skokkað á æfingu í hverfinu – og þá kemst maður líka auðveldlega heim ef maður vill stytta æfinguna eða hinir kappsfullu stinga mann af. Valur skokk 8 ára Valur skokk er átta ára um þessar mund- ir, í hópnum er 20–30 manna kjarni, það er aðhald að vita af félögunum á æfingu en aðhaldið er milt og enginn lítur neinn hornauga fyrir að missa úr eitt og eitt skipti. Það er pláss fyrir alla. Ef við snú- um okkur eða komum illa niður er gott að eiga vísa uppörvun og ef maður er félagsvera er ekki hægt að hugsa sér betri hóp til að kynnast og umgangast. Eins og ég sagði hafði ég skokkað einu sinni á ári áður en ég uppgötvaði Val skokk, 7 km meðan þeir voru í boði og 10 km eftir það. Nú er ég búin að skokka eitt hálfmaraþon og set stefnuna á annað hálft eða mitt fyrsta heila í utanlandsferð skokkhópsins haustið 2016. Það er nefni- lega upplagt að takast á við nýjar áskor- anir alla ævi. Varstu ekki einmitt að velta þessu fyrir þér? Þá skora ég á þig að mæta á Hlíðarenda. Berglind Steinsdóttir, fyrrverandi nýliði Stjórnlaus gleði – og líka árangur Valur skokk æfir þrisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 og laugardögum kl. 9:30 Frá Hlíðarenda þarf ekki að hlaupa langar leiðir til að komast í blómabreiðu á sumrin. Hildur og Garðar teygja hvort með sínu móti í Öskjuhlíðinni. Þjálfarinn fagnar því að komast fyrstur í harðfiskinn á Þúfunni (eftir Ólöfu Nordal) úti á Granda. Upphitun fyrir árshátíð fólst í ratleik, auðvitað í felubúningum!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.