Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 115

Valsblaðið - 01.05.2015, Síða 115
Valsblaðið 2015 115 Starfið er margt Landsliðsdraumar þínir: Að spila með A-landsliðinu á mörgum stórmótum og vera einn af þeim bestu. Hvað einkennir góðan þjálfara: Að hann reyni að gera sig sjálfan óþarfan. Besti söngvari: Sverrir Bergmann. Besta hljómsveit: Coldplay. Besta bíómynd: Rush. Besta bók: Vinsældir og áhrif eftir Dale Carnegie. Uppáhaldsvefsíðan: Youtube held ég bara. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Man Utd. Nokkur orð um núverandi þjálfara­ teymi: Frábærir þjálfarar og ótrúlega vinnusamir. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd­ ir þú gera: Seta alltaf ljósashow á öllum leikjum. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar­ enda: Besta aðstaða á Íslandi. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Að liðið myndi vera lang best á landinu og fara í Evrópukeppni. Hvernig finnst þér að hægt sé að auka jafnrétti hjá Val milli kynja: Bara að leggja jafn mikið í boltann hjá báðum kynjum, en ég hef ekki orðið var við þetta hjá Val. Hvernig finnst þér að Valur gæti best unnið gegn einelti í íþróttum? Það er kannski bara þjálfarinn sem þarf að hafa auga með því, sérstaklega hjá yngri iðk- endum. Erfiðustu mótherjarnir: Bara þeir sem eru að eiga góðann dag í það skipti Eftirminnilegasti þjálfarinn: Stefán Árnason kenndi mér ótrúlega mikið. Mesta prakkarastrik: Er voðalega lítill stríðnispúki. Fyndnasta atvik: Líklega þegar ég missti boltann í einu vítakasti á Partille Cup og boltinn fór svo í innkast. En það var meira bara kannski fyndið fyrir aðra. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Valur verður í topp klassa af gömlum og góð- um vana. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki kvenna hjá Val: Kristín Guð- munds er rosalega seigur spilari. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki karla hjá Val: Ætla að segja bar- áttukallinn hann Guðmundur Hólmar. Hvernig líst þér á yngri flokkana í handbolta hjá Val: Glæsilegt starf sem er í gangi þar. Flottir þjálfarar og góðar æfingar. Fleygustu orð: Gott atlæti er gjöfum betra. Mottó: Það er í raunini bara að hafa gaman. Við hvaða aðstæður líður þér best: Heima með mínum nánustu. Hvaða setningu notarðu oftast: Örugg- lega bara „hvað segiru?’’ Skemmtilegustu gallarnir: Ég verð al- veg ótrúlega reiður þegar ég tapa þó að ég sýni það oftast ekki. Fyrirmynd þín í handbolta: Aðallega er það Óli Stef, hef líka lært mikið af mörgum öðrum leikmönnum. Draumur um atvinnumennsku í hand­ bolta: Að vera spila handbolta í fremstu röð út í heimi. Fæðingardagur og ár: 12. mars 1997. Kærasta: Harpa Sólveig Brynjarsdóttir. Hvað ætlar þú að verða: Handbolta- maður. Af hverju Valur? Því það er mikill metnaður og frábært andrúmsloft hér í félaginu og ég taldi það vera besta um- hverfið fyrir mig. Uppeldisfélag í handbolta: Selfoss. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Því miður þá held ég sé sá eini. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í handboltanum: Þau eru búin að vera ómetanleg, hafa mætt á nánast alla leiki og eru alltaf mínir helstu stuðningsmenn í blíðu og stríðu. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl­ skyldunni: Guðrún stóra systir er með ótrúlega íþróttahæfileika og alveg eitraða vinstri hönd þótt hún sé búinn að leggja skóna á hilluna. Af hverju handbolti: Því mér fannst það skemmtilegast, svo einfalt er það. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Lenti einu sinni í öðru sæti á N1 mótinu í 5. flokki í fótbolta. Svo spilaði ég á Kaup- þingsmótaröð unglinga í golfi og náði að vera í toppbaráttuni á einhverju móti. Skemmtilegt seinasta sumar með U­19 ára landsliðinu. Brons á HM og sigur á Europian Open í Sviþjóð skömmu áður. Ein setning eftir síðasta tímabil: Mjög lærdómsríkt tímabil. Markmið fyrir þetta tímabil: Dom- inera deildina. Besti stuðningsmaðurinn: Konni er ávallt flottur í stúkunni. Erfiðustu samherjarnir: Ég held það sé bara hann Hlynur í markinu. Gummi og Orri svo í vörninni. Besta aðstaða á Íslandi á Hlíðarenda Ómar Ingi Magnússon er 18 ára og leikur handknattleik með meistaraflokki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.