Öldrun - 01.09.2001, Blaðsíða 3

Öldrun - 01.09.2001, Blaðsíða 3
3ÖLDRUN – 19. ÁRG. 2. TBL. 2001 19. árg. 2. tbl. 2001 EFNISYFIRLIT: Heilabilun og geðsjúkdómar meðal eldra fólks – rannsókn gerð í heilsugæslu María Ólafsdóttir 4 Heilsueflandi heimsóknir til aldraðra – tilraunaverkefni í heilsuvernd Kristín Sigursveinsdóttir Inga Dagný Eydal 10 Lewy sjúkdómur Jón Snædal 14 Skert innsæi (anosognosia) í Alzheimerssjúkdómi Kristín Hannesdóttir Robin G. Morris 18 Hópmeðferð fyrir aldraða Sæmundur Haraldsson 24 Þriðja tannsettið Íris Bryndís Guðnadóttir 30 Ráðstefnur Frá fagbókasafni í öldrunarfæðum Landakoti 32 Samskipti aðstandenda og starfsfólks á hjúkrunarheimilum Margrét Gústafsdóttir 34 Ráðstefnur 36 • ÚTGEFANDI: Öldrunarfræðafélag Íslands Pósthólf 8391, 128 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR: Berglind Magnúsdóttir UMSJÓN AUGLÝSINGA: Öflun ehf. – Faxafeni 5 UMBROT OG PRENTUN: Steindórsprent Gutenberg ehf UPPLAG: 500 eintök Tímaritið Öldrun kemur út tvisvar á ári Forsíðumynd: Róbert Fragapane STJÓRN ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS (frá mars 2001) Sigríður Jónsdóttir, formaður Marta Jónsdóttir, ritari Ólafur Þór Gunnarsson, gjaldkeri Berglind Magnúsdóttir, meðstjórnandi Ella Kolbrún Kristinsdóttir, meðstjórnandi Steinunn K. Jónsdóttir, varastjórn Kristín Einarsdóttir, varastjórn ISSN 1607-6060 ÖLDRUN Frá ritnefnd Þann 28. mars sl. var aðalfundur Öldrunarfræðafélags Íslands haldinn. Framhaldsfundur var haldinn þann 30. maí vegna ýmissa lagfæringa á lögum félagsins. Nýr formaður var kjörinn Sigríður Jónsdóttir, félagsfræðingur á rannsóknar- og þróunarsviði Félagsþjónustunnar í Reykjavík. Steinunn K. Jónsdóttir, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér áfram og voru henni þökkuð vel unnin störf. Hún mun þó samkvæmt hefð sitja áfram í varastjórn. Aðrir í núverandi stjórn Ö.F.F.Í. eru Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir sem er gjaldkeri félagsins, Marta Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur sem er ritari, Berglind Magnúsdóttir sálfræðingur sem er jafnframt í ritnefnd Öldrunar og þar með ábyrgðarmaður blaðsins og Kristín Einarsdóttir iðjuþjálfi. Ella Kolbrún Kristinsdóttir dósent í sjúkraþjálfun situr í varastjórn ásamt Steinunni. Endurskoðendur félagsins verða áfram Gunnhildur Sigurðardóttir og Jónas Ragnarsson. Þeir sem gengu úr gömlu stjórninni voru Jóhanna Rósa Kolbeins, Hlíf Guðmundsdóttir og Svavar Stefánsson. Voru þeim einnig þökkuð vel unnin störf. Í þessu hefti Öldrunar eru fjölbreytilegar og spennandi greinar að vanda. Næstu námstefnu Öldrunar- fræðafélagsins eru gerð skil, ýmsar ráðstefnur auglýstar og ýmislegt fleira. Næsta hefti kemur út í febrúar 2001. Hafið samband við ritnefndina ef þið lumið á efni. Ársæll Jónsson, öldrunarlæknir (arsaellj@landspitali.is) Berglind Magnúsdóttir, sálfræðingur (berglind@landspitali.is) Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafai (hannals@landspitali.is) Jóhanna Rósa Kolbeins, iðjuþjálfi (johannak@mi.is)

x

Öldrun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.