Öldrun - 01.09.2001, Blaðsíða 7

Öldrun - 01.09.2001, Blaðsíða 7
Tafla 1: Rannsóknargreiningar samkvæmt DSM-III-R borið saman við skráningu í sjúkraskrá meðal 350 sjúklinga í heilsugæslu, Linköping 1994-1996. Tafla 2: Notkun geðlyfja hjá 350 sjúklingum með mismunandi greiningar samkvæmt rannsókn (DSM-III-R)annars vegar og sjúkraskrá hins vegar. 7ÖLDRUN – 19. ÁRG. 2. TBL. 2001 Sjúkraskrár Enginn Geð/hb Einhver Geð/hb Heilabilun Þunglyndi Kvíði Svefn truflanir Rannsókn (N=259) n (%) (N=91) n (%) (N=14) n (%) (N=22) n (%) (N=40) n (%) (N=55) n (%) Enginn geð/hb (N=233) 199 (85) 34 (15) 0 8 (3) 14 (6) 21 (9) Einhver geð/hb (N=117) 60(51) 57 (49) 14(12) 14 (12) 26 (22) 34(30) Heilabilun (N=57) 23(40) 34 (60) 14 (25) 6 (11) 13(23) 18 (32) Þunglyndi (N=42) 27(64) 15(36) 0 5 (12) 6 (14) 10 (24) Kvíði (N=37) 19(51) 18(49) 0 5 (14) 11 (30) 14 (38) Sami sjúklingur getur haft fleiri en eina greiningu. Svefntruflanir voru ekki greindar í rannsókn. Grein- ingar í sjúkraskrám útilokuðu ekki hvor aðra. Samkvæmt skilgreiningu gátu þeir sem höfðu heilabilun samkvæmt DSM-III-R ekki haft geðsjúkdóm. Prósentutölur eru hlutfall sjúklinga í rannsókn sem höfðu sjúkdóm skráðan í sjúkraskrá. Feitletruð prósenta : greiningartíðni (detection rate). Geð/hb=geðsjúkdómur/heilabilun Munur milli kynja: *=p<0.05, **=p<0.01. Sami sjúklingur getur haft fleiri en eitt lyf. Geð/hb=geðsjúkdómur/heilabilun Benso- diazepin Önnur róandi lyf Þunglyndis lyf Eitthvert geðlyf % % % % Allir (N=350) 16 14 6 25 Karlar (N=143) 9 13 2 19 Konur (N=207) 21 ** 16 9 * 29 * RANNSÓKN Engin geð/hbgreining (N=233) 9 9 3 15 Heilabilun (N=57) 30 25 9 44 Þunglyndi (N=42) 26 26 17 38 Kvíði (N=37) 38 32 14 49 SJÚKRASKRÁR Engin geð/hb greining (N=259) 2 2 0 4 Heilabilun (N=14) 14 43 14 57 Þunglyndi (N=22) 50 32 77 82 Kvíði (N=40) 80 38 25 88 Svefntruflanir (N=55) 64 78 20 91 umönnun heilabilaðra. Í Sví- þjóð er góð reynsla af „syk- ursýkis-hjúkr unar fræð- ingum” sem eru sérþjálfaðir hjúkrunarfræðingar í að fylgja eftir meðhöndlun syk- ursjúkra í heilsugæslu. Mikilvægasta hlutverk læknisins er hins vegar greining sjúkdóma og lækn- isfræðilegt mat. Með því að leggja áherslu á það hlut- verk og tryggja að annar hafi samhæfingarhlutverkið væri bæði hægt að bæta snemmgreiningu heilabil- unar og hámarka og sam- hæfa þann stuðning sem fyrir er og þarf fyrir sjúkling og fjölskyldu hans (sjá mynd 1). Þar sem meginvandinn hingað til í greiningu og umönnun (management) heilabilaðra er vangreining [24] þá er mikilvægt að koma við einhverskonar skimun eða hlutlægu mati hjá áhættuhópi aldraðra á heilsugæslu. MMSE-próf gagnast vel til skimunar eða forprófunar og er auðvelt í notkun fyrir starfsmenn heilsugæslunnar. Þó þarf að hækka viðmiðunarmörk og líta á prófið meira sem hluta af nánari skoðun ef einhver grunur um heilabilun vaknar. Ýmislegt annað en heilabilun getur gefið lækkun á MMSE-stigum en oft þekkir heilsugæslulækn- irinn til þessa og ef ekki, er næg ástæða til frekari rann- sókna. Búast má við að á kom- andi árum komi bætist við meðferðarúrræði fyrir sjúk- linga með heilabilun bæði með Alzheimers sjúkdóm, æðaheilabilun og aðra heila- bilunarsjúkdóma sem auka enn kröfur um nákvæma greiningu til að sjúklingar fái tækifæri að nýta sér meðferð og hindra sjúk- dóminn. Mikilvægasta með-

x

Öldrun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.