Öldrun - 01.02.2003, Blaðsíða 15

Öldrun - 01.02.2003, Blaðsíða 15
15ÖLDRUN – 21. ÁRG. 1. TBL. 2003 Soffía Egilsdóttir (1997). Fjölskyldulíf og minnissjúkdómar. Viðtöl við aðstandendur. Óbirt BA-ritgerð, Háskóli Íslands, Félagsvísinda- deild. Stewart, D. W. og Shamdasani, P. N. (1990). Focus groups. Theory and practice. London: Sage Publications. Taylor, S.J. og Bogdan, R. (1998). Introduction to qualitative research methods: A guidebook and resource. (3. útgáfa). New York: John Wiley and sons. BÓKAKYNNING BÓKAKYNNING Áhugaverð bók fyrir þá sem er annt um líðan fólks með heilabilun á færnikröfum starfa. Greining á starfi: Starfsmaður við félagslega heimaþjónustu. (Skýrsla). Reykjavík: Rannsóknarþjónusta Háskóla Íslands. Guariglia, W. (1996). Sensitizing home care aides to the needs of the elderly. Home Healthcare Nurse, 14 (8), 619-623. Guðrún K. Þórsdóttir og Ingibjörg Á. Gunnarsdóttir (1999). Könnun á líðan og þörf aðstandenda Alzheimerssjúklinga. Reykjavík: F.A.A.S. Hjorth-Hansen, J. (1997). Hjemme hos de demente. Álaborg: Formidl- ingscenter Nord. Innes, A. (2000). Training and development for dementia care workers. London: Jessica Kingsley Publishers. Krueger, R.A. (1994). Focus groups. A practical guide for applied res- earch. London: Sage Publications. Kvale, S. (1996). InterViews. An introduction to qualitative research interviewing. London: SAGE Publications. Lög um málefni aldraðra nr. 125/1999. Piercy, K. W. og Wooley, D. N. (1999). Negotiating worker-client rel- ationships: A necessary step to providing quality home health care. Home Health Care Services Quarterly, 18, (1),1-24. Piercy, K.W. (2000). When it is more than a job: Close relationships bet- ween home health aides and older clients. Journal of Aging and Health, 12, (3), 362-387. Rabins, P. V. (1998). The caregiver´s role in Alzheimer´s disease. Dem- entia and Geriatric Cognitive Disorders, 9, (3), 25-28. REYKJAVÍK • HAFNARFIRÐI Bókin Dementia reconsidered: The Person Comes First er skrifuð af Tom Kitwood, breskum sálfræðingi sem starfaði er við Bradford háskólann í Englandi. Hann hefur skrifað fjölda bóka og greina um meðferð heila- bilaðra. Kitwood leggur áherslu á að einstaklingum með heilabilun sé ávallt sýnd virðing; þeir séu ein- staklingar, manneskjur sem mótast af því lífi sem þeir hafa lifað. Hann varar við að ein- blína svo á heilabilunareinkennin að maður missi sjónar á manneskjunni sjálfri og útskýri þannig hegðun og viðbrögð út frá því að viðkomandi sé með heilabilun. Kitwood hafnar vonleysi og ráðaleysi fagaðila varðandi meðferð sjúkdómsins. Hans boðskapur er að með mark- vissri meðferð og vönduðum samskiptum megi bæta verulega lífsskilyrði fólks með heilabilun. Í bókinni Dementia reconsidered fjallar Kitwood um heilabilun út frá þessari hugmyndafræði. Enn- fremur fjallar hann um ýmis undirstöðuatriði í sam- skiptum við fólk með sjúkdóminn. Hann fjallar um skaðleg og gefandi samskipti og skilgreinir mjög ítarlega hvað við er átt og fylgir því síðan eftir með fjölda af góðum dæmisögum. Kitwood leggur áherslu á að starfsfólk eða umönn- unaraðilar vinni mjög erfitt og krefjandi starf og hann fjallar um hvernig hægt sé koma til móts við starfsfólk með skipulagningu vinnunnar, hand- leiðslu, fræðslu og stuðningi, slíkt komi öllum að gagni. Í heild má segja að Dementia reconsidered eftir Tom Kitwood sé afar góð og gagnleg lesning fyrir þá sem starfa og hafa samskipti við fólk með heilabilun. Þar eru greinargóðar lýsingar og skilgreiningar á ýmsum hliðum samskipta og auk þess fjöldinn allur af afar lýsandi dæmisögum. Bókin vekur fólk til umhugsunar og er endalaus uppspretta af góðum hugmyndum um hvernig við getum nálgast fólk með langt genginn heilabilunar- sjúkdóm á árangursríkan hátt. Bókina er hægt að panta á netinu, t.d. á www.amazon.com og kostar um 2.300 kr. fyrir utan sendingarkostnað og skatt. Ingibjörg Pétursdóttir, iðjuþjálfi.

x

Öldrun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.