Öldrun - 01.11.2007, Blaðsíða 19

Öldrun - 01.11.2007, Blaðsíða 19
Hjartamagnýl – Dýrmæt forvörn Notkunarsvið og skömmtun: Hjartamagnýl inniheldur 75 mg af asetýlsalisýlsýru sem hefur segavarnandi áhrif. Hjartamagnýl er notað sem fyrirbyggjandi meðferð gegn blóðtappamyndun og fyrirbyggjandi hjá sjúklingum með hjartaöng og hjartadrep. Minnkar einnig líkur á blóðþurrðareinkennum frá heila og líkum á heilaslagi. Skammtastærðir: 75-150 mg daglega. Lyfið er ekki ætlað börnum. Varúðarreglur: Einstaklingar sem hafa ofnæmi fyrir asetýlsalisýlsýru eða öðrum salisýlötum ættu ekki að taka lyfið. Einstaklingar sem eru með astma, blæðingarsjúkdóma eða virkt magasár ættu ekki að nota lyfið. Meðganga/brjóstagjöf: Takmörkuð reynsla er af notkun lyfsins hjá þunguðum konum og er ekki mælt notkun á meðgöngu og alls ekki síðustu 3 mánuðina nema að höfðu samráði við lækni, þó aldrei síðustu 5 daga fyrir áætlaða fæðingu. Lyfið berst í brjóstamjólk. Aukaverkanir: Hjartamagnýl getur valdið aukaverkunum eins og ofnæmi, astma, meltingaróþægindum og jafnvel sárum á magaslímhúð. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Desember 2006. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 9 0 2 5 - A c ta v is 7 0 5 0 8 0

x

Öldrun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.