Alþýðublaðið - 25.09.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 25.09.1924, Page 1
*9*4 Flmtudagion 25. september. 234. tölublað. HandlPnn11 ^8^ur fUQd l Good-Teœplarahúsinn fimtudaginn 25. þ. m. kl. 8 e. m. illi j. Kofinir falltrúar tll sambandsþings og fnlltrúaráðs. 2. Félags- --- • mál. — Sýnlð skirteini! Mætið stundvfalega! Fjölmennið! Stjórnin. Sláturtíöin er hjrjuí. í dag og iramvegis hofum vér þvi daglega á boðstólum: Kjöt at dilkuoc f heilum kroppum íyrir kr. 150—1.70 hv. kg. Do. > aauðum og öðru fullcrðnu fé — 1.20—1.70 — — Mör....................................................— 2.00 — — Slátur úr hverri klnd ........ — 1.75 — 4.50 — — Vörurnar endar heim, ef bess er óskað, þó ekki minna en 5 slátur f hvern stað. Athygli h /Iðraðra bæjarbúa skal vakin á þvf, að mesta og bezta dilkavali ) er í þessum minaði, sem og þvf, að siáturtfðinni lýkur um miðj n næsta mánuð. Er þvf ráðlegra að draga ekki að byrgja sig upp til vetrarins. Pöntunum veitt móttaka í sf na 249 (tvær Ifnnr). Slátirfélag Suðurlands. V e r z 1 u n opna ég undirrltaður föstudaginn 26. þ. m. á Bræðraborgarstíg 1, simi 1256, (áður verzlun Guðjóns heitlns JónssonSr). Virðingarfylist Túmas Ó Jóhannsson. Biöjiö kaupmenn yðí' r um fzlenzka kaffibætlnn. Hann er stei karl og bragðbétii ©n annar kaffibætlr. Smyglaraskip? Maður úr Grindavfk segir svo frá: Á mánudaginn sást mótor- kútter, á að gfska um 50 smá- lestir að stærð, á sveimi íyrir utan Grindavfk. Á þriðjudaginn, laust eftir hádegi, kom bátur í land frá sklpinu. í bátnum voru 3 útlendiugar og einn íslending- ur, sem kvaðst heita Bjarni Guðmundsson frá ísafirðl, en heitlr Bjarni Finnbogason frá Búðum. Bátsverjar kváðu erlndl sitt að fá eina tunnu af stelnoffu; sögðu þeir skipið flytja skóíatn- áð tif Björns Gfslasonar í Reykja- vfk. Einn bátsverjinn, sem talaði dönsku, fór úr Grindavík til Hafnarfjarðar, en hinir héldu attur um borð. Grindvíklngum þótti skipið og menuirnir grunsamiegir og Fyllu og bæjarfógetanum f Hatnarfirði var gert viðvart, en skipið fór trá Grindavfk þegar, er báts- verjar voru kompir um borð, og hélt vestur. Fylla er að lelta sklpsins, en hafði ekki fundið það f gærkveidl. Maðurinn, sem fór tii Hafnar- fjarðar var settur þar í sóttvörn, því að skipið hafðl ekki hfýtt íióttvarnarregium. Engar upplýs- ingar hafa enn íengist um skipið aðrar en þær, að það sé frá Cuxhaven í Þýzkalandi. A't athæfi skipsins er mjög grunsamlegt og búist sr við að það íé hlaðið áfengí. KfkísstjórnÍH keypti í sumar kol handa opinberum stofnunum af Gísla Johnsen konEul. í Alþbl. var skýrt frá því fyrir skömmu, aö stjórnin hafi neitaö að taka viö kolunum vegna þeBS, hve seint þau hafi komið og vegna þess, að þau hafi verið ósálduð. Nú hefir stjórnin tekið við kolun- um og virðist vera ánægð með kaupin. Snorri goði hefir nýlega selt afla sinn í Englandi fyrii 1880 pund, áð sögn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.