STARA - 14.11.2015, Blaðsíða 14

STARA - 14.11.2015, Blaðsíða 14
S T A R A n o .5 3 .T B L 2 0 15 14 ÍG hefur aðsetur í Tryggvagötu 17, hafnarmegin, þar sem starf- rækt er grafíkverkstæði og sýn- ingarsalur. Starfsemi félagsins er umfangsmikil og alfarið í umsjá félagsmanna. Í félaginu er starf- andi stjórn, sýningarnefnd og verkstæðisnefnd og eru öll störf unnin í sjálfboðavinnu. Meðal fastra viðburða er þátttaka félagsins í Menningarnótt og Safnanótt. Sýningarsalurinn Grafíksalurinn Í sýningarsal félagsins, eru haldn- ar metnaðarfullar sýningar á verkum félagsmanna og annarra listamanna, íslenskum sem erlendum. Haldnar eru að meðal- tali 20 sýningar á ári og eru verkin allt frá því að vera þrykk unnin á pappír til bókverka, skúlptúra og ljósmynda. Salurinn er eftirsóttur enda vel staðsettur, 130 m2, bjartur, hátt til lofts og býður upp á marga möguleika á uppsetningu á tvívíðum verkum, hljóðverkum og öðrum innsetn- ingum. Sýningarsalurinn er öllum opinn til útleigu. Verkstæðið Fljótlega við stofnun félagsins var verkstæði komið á laggirnar með það að markmiði að auðvelda félagsmönnum vinnu sína. Listgrafík krefst sérhæfðrar aðstöðu, tækjabúnaðar og efna- meðferða sem sjaldnast er á færi einstakra listamanna að skapa sér. Nú í dag rekur félagið sérhæft verkstæði sem ætlað er fagfólki í grafík. Verkstæðið hefur allar forsendur til þess að vera á heimsmælikvarða, pressur og stærri tæki eru öll til staðar og ágætis aðstaða til fjölbreyttrar vinnu í ýmsum aðferðum ljós- myndatækni. Íslensk grafík Félagið Íslensk grafík var stofnað árið 1969. Í félaginu eru meðlimir alls sjötíu talsins, myndlistarmenn sem f lestir hafa sérmenntað sig í grafík og nota grafískar úrlausnir við útfærslu verka sinna. Ljósmy nd Laura Valent ino
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

STARA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: STARA
https://timarit.is/publication/1138

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.