STARA - 01.09.2015, Blaðsíða 30

STARA - 01.09.2015, Blaðsíða 30
S T A R A n o .4 2 .T B L 2 0 15 30 Við Gunnar Kvaran komum þangað viku fyrir opnunina, og ég var þar í fyrsta skipti. Þá var allt á rúi og stúi í skálanum og við þurftum að byrja á því að bera út dót frá sýningunni á undan, meðal annars bunka af sýningarskrám frá Gunnari Erni Gunnarssyni, sem var á Biennalnum á undan mér. Í raun vissi ég ekki að ég færi á Biennalinn fyrr en þremur mánuðum fyrir sýningu. Það hafði verið barátta í nefnd- inni að mér skildist og hún ekki sammála um það hver ætti að fara. Það var drifið í að prenta einblöðung, eða eins og Gunnar Kvaran sagði, þá væru staflar af bókum til einskis, eftir sýn- ingu, og því óþarfa peningaeyðsla að prenta bók. Það var ólíkt því, sem er nú, að fara til Feneyja á þeim tíma sem ég fór. Það var lítill eða enginn peningur, og ég fékk ekki að sjá skálann fyrr en við komum þangað. Feneyjar ~ Minningarbrot ~ Helgi Þorgils Friðjónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67

x

STARA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: STARA
https://timarit.is/publication/1138

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.