STARA - 16.04.2015, Blaðsíða 16

STARA - 16.04.2015, Blaðsíða 16
S T A R A n o .3 1 .T B L 2 0 15 16 VINNUSTOFAN Sigga Björg Sigurðardóttir Nýlendugata 14 Menntun/bakgrunnur MFA frá The Glasgow School of Art (2004), BA í myndlist/málun frá LHÍ (2001) Miðill Teikning fyrst og fremst. Ég nota líka vídeó/stop motion animation, hljóð, texta og skúlptúr, en í raun er allt unnið út frá teikningu á einn eða annan hátt. Hvaða verkefni eru framundan hjá þér? Nýlega kláraði ég vídeó/stop motion teikni- myndina Diamonds sem ég sýndi í Norræna hús- inu í janúar en er núna komin á kaf í nýja seríu af teikningum og skúlptúrum. Ég er að undirbúa komandi sýningar sem eru bæði hérlendis og erlendis. Mér var boðið að sýna teiknimyndina mína A Story of Creation (2013) á Rotterdam International Film Festival nú í ár og í kjölfarið hefur mér verið boðið að sýna á hinum ýmsu „Ég bara einhvern veginn teiknaði mig áfram og endaði hér“ Ljósmy ndir Sig ga Björg Sig urðardót t ir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

STARA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: STARA
https://timarit.is/publication/1138

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.