Són - 01.01.2004, Blaðsíða 39

Són - 01.01.2004, Blaðsíða 39
MÁLSHÁTTAKVÆÐI 39 29 Einar Ólafur Sveinsson (1937:39). 30 Halldór Hermannsson (1932:42). í miklum metum í Odda þar sem menn telja að verið hafi miðstöð fornra fræða. Vert er einnig að gefa því gaum að Sæmundur metur meir vináttuna við Bjarna biskup en tengslin við Snorra sem þó var alinn upp í Odda. Einar Ólafur Sveinsson29 telur að kynni Oddaverja af Orkn- eyingum hafi verið svo mikil að Oddaverjar hafi farið nærri um menntir og allt andlegt líf þar í eyjunum. Sæmundur Jónsson þótti einn göfugastur maður á Íslandi um 1200 og kom til tals að hann gengi að eiga dóttur Haralds jarls Maddaðarsonar í Orkneyjum. Varð þó ekki af þar sem Sæmundur vildi ekki sækja brúðkaup þangað. Sýnir þetta eitt með öðru hve samband þarna á milli hefur verið náið. Halldór Hermannsson lætur í ljós þá skoðun að ekki sé neitt undar- legt að „Málsháttakvæðið“ og „Jómsvíkingadrápa“ skuli einmitt hafa varðveist í Konungsbók Snorra-Eddu. Slík kvæði hefðu reyndar óvíða fremur varðveist á landinu en einmitt þar: Now the only text in existence of these Orcadian poems [átt er við „Jómsvíkingadrápu“ og „Málsháttakvæðið“] is to be found in the Codex Regius. Their inclusion there I do not consider so strange as some people do. In no place in Iceland were they more likely to be preserved than at Oddi. A scribe copying the Edda there found these poems there and decided to copy them too.30 Fyrir þessari hugmynd eru engin bein rök en menn sjá hins vegar að hinn forni fræðaáhugi, sem kemur fram í kveðskap Orkneyinga, rímar við lærdómsiðkanir Oddaverja. Eins og fram hefur komið hér á undan verður að líta svo á að það sé með öllu óvíst hvort Bjarni biskup sé sá maður sem orti „Málsháttakvæðið“. Röksemdirnar fyrir því að kvæðið sé orkneyskt eru í raun léttvægar. En hvar sem kvæðið er til orðið verður hitt ekki vefengt að menn- ingarstraumar hafa legið hingað til lands úr suðurátt í gegnum Orkneyjar. Nægir í þessu sambandi að benda á þann mann á 13. öld ofanverðri sem setur saman Brennu-Njáls sögu. Hann talar um svæðið norður af Skotlandi af mikilli þekkingu en þekkir hins vegar miður til í Noregi. Sýnir þetta á sinn hátt að menn á 13. öld, líklega einkum á sunnan- og suðaustanverðu landinu, hafa haft góða hugmynd um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.