Són - 01.01.2004, Síða 43

Són - 01.01.2004, Síða 43
MÁLSHÁTTAKVÆÐI 43 að í stað slétt bæri að lesa slætt, þ.e ‘sljólega, vægilega, án meinyrða’ slætt sé hvk. af slær: ‘sljór’, sbr. slælega og so. slæva. Með þeim leshætti yrði rímið einnig fullkomið. Anne Holtsmark8 er á sömu skoðun og Jón og þýðir ‘uten brodd’. 7 Aðeins einn málsháttur kemur fyrir í þessu erindi: róa verður fyrst á hið næsta nes (eða til hins næsta ness eins og Finnur Jónsson9 hefur breytt vísuorðinu til að rímið verði rétt). Merkingin er sú að taka eigi viðfangsefni í réttri röð, byrja á byrjuninni. Málshátturinn er til í norsku: ein skal fyrst ro fyre næste nes. Finnur Jónsson10 og fleiri, sem telja að skáldið noti málshætt- ina til þess að segja ákveðna sögu, geta bent á þetta erindi. Lesa má sögu um tryggðarof sem kemst í hámæli út úr fyrstu vísuorðunum. Stúlkan hefur farið illa að ráði sínu gagnvart skáldinu og við skynjum gremju skáldsins og biturleika. 1 þjóð spyr allt það er þrír menn vitu: alkunnur málsháttur, kemur t.d. fyrir í 63. vísu „Hávamála“: „einn vita / né annar skal; / þjóð veit ef þrír eru.“ 2 þeir hafa verr er tryggðum slitu: ‘þeir, sem rjúfa tryggðir, kjósa sér til handa hinn verri hlut’. Sögnin að hafa merkir hér og oftar í kvæðinu ‘að láta sér (vel/illa) fara’. Sveinbjörn Egilsson11 bendir á svipaða hugsun í 23. vísu í „Sigurdrífumálum“: „armur er vára vargur“, þ.e. ‘sá, er rýfur eiðana, er illur’. 3 ekki er því til eins manns skotið: ‘ekki er hér verið að sneiða að einhverjum sérstökum’. 4 ýmsir hafa þau dæmi hlotið: ‘ýmsir hafa mátt reyna slíkt’, sbr. það sem segir í lokavísuorði stefsins í 11. erindi: slíks dæmi verður mörgum nú. 5 hermdarorð munu hittast í: ‘í kvæðinu munu finnast bituryrði’. hermd: (kvk.) ‘reiði, gremja’, skylt harmur. 6 heimult á eg að glaupsa of því: ‘ég hef leyfi til að þvaðra um það’ (og ef til vill hæðast að því um leið). Sögnin að glaupsa er fágæt og merkir að ‘þvaðra, masa’. Mun vera skyld gloppa, gljúfur. 7 nokkuð varð hún sýsla of sig: ‘hún hugsaði einkum um sjálfa sig’. Vísuorðið er eins konar innskot en áttunda línan er framhald sjöttu ljóðlínu. 8 svinneyg drós hve hún fór við mig: ‘hvernig hin vitureyga kona 3 Þjóð spyr allt það er þrír menn vitu. Þeir hafa verr er tryggðum slitu. Ekki er því til eins manns skotið, ýmsir hafa þau dæmi hlotið. Hermdarorð munu hittast í, heimult á eg að glaupsa of því — nokkuð varð hún sýsla of sig — svinneyg drós hve hún fór við mig. 8 Holtsmark (1937:11). 9 Den norsk-islandske skjaldedigtning B II (1915:138). 10 Finnur Jónsson (1890:265). 11 Sveinbjörn Egilsson (1860:285).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.