Alþýðublaðið - 26.09.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1924, Síða 1
*9*4 Föstudaglan 26. september. 22 5 tölublað. Erleud sfmskeytL Khöfn, 24. sept. Þjóðrerjar og alþjððabanda- lagið. Frá Berlíc er símað: Þýzka stjórnin héitráðherrafand áþrlðju- daginn. Varð sá árangur af þelm fundi, að stjórnin tjáir Þýzka- iand í raun og veru relðubúið til þes'3 að gangá inn i alþjóða- bardalagið, en kveðst hins vegar vilja fresta lítið eitt að senda umsókn sína um inntöku, þar til fuii trygging sé fengin fyrir því, að Þýzkalandi verði gert alveg eins hátt undir höfði í aiþjóða- bandalaginu og öðrum stórveld- uod, og að það fái fast sœti ( alþjóðabandaiagsráðinu, — Vill stjórnln gjarna flýta máiinu og rannsaka í skyndi afstöðuýmsra rikja i aiþjóðabandaiaginu tll þess. Frá Genf er sfmað: Almenn ánægja er yfir því á alþjóða- bandalagsþinginu að Þjóðverjar ætla að sækja um inntöku í bandalagið. Hefir sérstök nefnd verið skipuð til þess að rann- saka kröfur þeirra. Khöfn, 25. sept, Friðarsamtðk. Frá Genf er símað: A sam- eiginiegum fundl í þrlðju nefnd aiþjóðáráðstefnunnar var í gær lesin upp fundarbók undlrnefnda þeirra, sem skipaðar háfa verið til þess, að íhuga ýrosar grelnar áfvopnunarmáisins. Aðal innihald þessara fundargerða var á þá lelð, að styrjaidir, hvernlg sem til þeirra er stofnað, skuli teljast ólöglegar, og að gérðardómur skuli skera úr ölium misklíðum rikja á miili. Skuli ötl ríkj í al- þjóðabandalaginu skyldug til að bindast samtökum gegn hverju þvi rfki, sem ieyfir sér að rjúfá irlðinn, og skuli fram'ög þeirra Úrvals dilkakjöt. Pantlð í tíma dilkakjöt úr Borgarfirði hjá Sláturfélági Borg- firðinga ( Borgarnesi (sími 6). Einnig er tekið á mótl pöntunnm í húsi Sieipnisfélagsins við Tryggvagötu í Reykjávík, sími 1516. Þar verður kjötið af ient og borgáð. Sérstakiega verður kappkostað sð vanda alia meðferð og flutning kjötslns. — Flutningarnlr byrja strax. Enginn kroppuv undlr 15 kg. Spaðsaltað kjöt fá menn m©ð beztum kjörum hjá okkur. Sláíurfiag Borgfirðinga. 1 herbergi óskast um stundár- sakir. A. v. á. Stúika óskast í vist nú þegar e8a l. okt. A. v. á. til ótrlðar gegn iriðrofum miðast við stærð rikisii 3, fjariægð þess frá ríkinu, sem byrjar ófriðinn og styrkleik þe s efnalega. Arthur Hendt rson hefir i ræðu, sem hann hélt nm þetta mál, látið í Ijós, að allir aðllar verði sjálfir að segja tll um, á hvern hátt þeir vilji tstka þátt i neyð- vörnum gegn árásárríki. Kvað hann óhugsanlegt, að brezki flot- inn myndi að staðaldri geta verið til taks til þess að andæfa frið- spillandi ríki, en myndi að eins leggja lið í ítrustu nauðsyn. Fulltrúar smáríkjanna á al- þjóðabandalagsfundinum telja ó- gerning að skuldbinda sig til að velta ótákmarkaða hjáip, eí ófrið berl að höndum. Smárikin getl að eins veitt ijárhagsiega hjáip, ®n akki lagt tll heriið. Að þvi er snertir sarntök ríkja gegn ófriðarríki er sáttmálairnm- varp bandalagsins ónákvæmt, en fundárgerðir þ»r, sem minst hefir verlð á, g ara nánarl grein fyrir, hvernig taenn hugsá sér framkvæmd sáauakanna. Regnhlíf ar í stóru og fallegu úrváli nýkomnar. Marteinn Einarsson Co. 1 stór Btofa me8 séiinngangi, sem skifta má í 2—3 herbergi, moð gluggum mót suíri og vestri, ásamt litlu eldhúsi og aðgangi að þvottahúsi, er til leigu nú þegar eða frá 1. okt. Hverfisgötu 18. Sími 123. Eiríkur Halldórsson. ÚtbcelðlS MþffiublaðlS hvor eæm þlð eruð Qg hwort Bom þlð farlðl Ný bók. Maður frá Suður> Amerfku. Pantanlr afgralddar f sfma 1888. Ósvikið danskt rúgmjöl 25 au. V* kg., maísmjöl, heill mafs, haframjöl og hveiti; ódýrt. — Strausykur 60 tura. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.