Alþýðublaðið - 26.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.09.1924, Blaðsíða 2
«£»**«)iK*VII» Litla þrenningin. iii. Jón Þovláksson. ~ Yaldasékn. Þegar fyrrverandl stjórn hafðl beiðst lausnar, tjáði Jón konungi, að hann værl relðubúlnn tll að myndá nýtt ráðuneyti. Konung- ur á því ekkl að venjast að menn skrökvi að hooum slíkurn sögum; trúði hann þessu, létsér það vel Iíka og íól Jóni að mynda ráðuneytið. Svo lelð vika, síðan önnurog eitthvað meira, þá varð Jón að tilkynna konungi að hann heíði hlaisplð á sig, tekið munn- inn of íullan og gabbað með því sjálfan konunginn. Var nú komið í óefni mlkið íyrir íhaldinu, er foringi þess hafði orðlð íér tii minkunar með framhleypni sinni. 1 nauðum sín- um íeitaði það þá til Jóus Magn- ús.onar, er flestir töldu dáinn og g afinn sem stjórnanda, og hét á hann til hjálpar. Brást hsnn vel við og fór í liðsbón; hann átti víða ítök frá íornu farl. Fékk hann loks 19 til fylgis við sig og loforð um stundargrið hjá 3 eða 4 pg hróflaði svo upp íhaidsstjórninni. Jón Þorlákssou íékk að skípa þar hlnn óæðri bekk vlð hlið Magnúsar Guð- mundssonar, góðri skör iægra en Jón Magcússon, aem hann í ofmetnaði sínum og framhleypnl hafði veitt svo harðar ákúrur rótt fyrir þingsetnlngu. — Valt er veraidargengið. liBggjjaflnn. En ekki eru þó enn talin 511 göauhlaup fjármálaráðherrans í þinginu; hann gerðist til þess einn þingmanna, og þ&ð eftir að hann Ioks náðl undirráðherra- sæti, að bera fram tillogu, er kom i bág-a við gildandi log. Mun það einsdæmi i þingsogu vo:ri og sennllega ódæmi í þing- sögu flestra þjóða. Hér hefir nokkuð verið drepið á helstn fmmhlaup fjármálaráð- herrans á stjórnmálagötu hana og snoppunga þá, er hann hefir íengið, en þess er og skylt að minnast, að hann hefir borið þá vel, eö visu eigl boðið fram hina kií.dna, heldur Iátið sem ha^a Smásöluverö má ekki vera hærra á eftlrtoldum tóbakstegundum en hér segir: Tindlar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) fcr. 21.85 pr. */, fcg. Fiona Rencurrel Cassilda Punch — Exceptionales — La Valentina — Vasco de Öama — — 26.45 —------- — 27.00------------ — 24.15------------ — 25.90-------i —' — 31.65 m — ¦— — 24.15 — •------- — 24.15------- — Utan Reykjavíkur má verðifí vera því hærra, sem nemur j flutningskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekkl yfir a °/0. Landsverzlun Prá Alþýðubpauðgevðlnnl. Normalbrauöin margviðurkendu, úr ameríska rúgsigtimjölinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinna á Laugavegi 61 og B&ldursgotu 14. Einnig fást þau í öllum útsöluntööum Alþýðubrauðgeiðariunar. Konur! Aldrei heör Smárasmjörlíkirj verið betra en nú. Reynið! Ljösakrönar, og alls konar hengl og borð lampa hofum við í afar fjöl- b'reyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið meðan vír nógu er að velja og fá iamp- ana hengda upp 6 k e y p I e. Virðfngarfylst" Hf.rafmf.Hiti&Ljds. Laagavogi 20 B. — Sími 830. ýrðl þeirra eigi var, enda ætla sumlr að þetta sé komið upp í ' vana. / I Albýðublaðlð | 8 komur út á hverjum virkum degi. fi 8 i Q Af g reið sla fi jj Tii Ingölfsstrœti — opin dag- ]| § lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. 8 ð ð S Skrifstofa tá Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. . 91/,—10»/i árd. og 8—9 síðd. | S í m a r: g 633:, prentsmiðja. || 988: afgreiðsla. . ^ 1294: ritstjórn. g í Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. § s AuglýsingaTerðkr. 0,16mm.eind. S X s Skal nú nokkuð drepið á af- rek hans onnur en frumhlaupin bæði á þiogi og siðar. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.