Alþýðublaðið - 26.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.09.1924, Blaðsíða 4
XEByBtfBÉiABiBJ UmdagiMogjegiM. Yiötalstínii Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætnrlæknir er í nótt Niels P. Dungal, Austurstræti 5. Sími 1518. Ljóslæknlngar. Samkvœmt augl. stjórnarráðsins 17. þ. m. verður framvegis greiddur kostn- aðurinn við Ijóslæknlngar 8tytrk- hæfrá sjúkilnga. á Ijóslækninga- stofum. Mun þar með slegið föstu, að riklssjóður greiði slíkan kostnað að ðiiu l«yti, en áðar mun hann bafa verið greiddw að 8/5 úr ríkissjóði en að */6 af hlutaðeigandi d valarhéraðl sjúkl- inganna: (FB.) Botnia fór til úrlanda í dag á hádegi. Oengið. Sagt er að burgeisar ætli að haida krónunni niðri fram undir þingbyrjun. Þá verða þeir búnir ao selja svo mikið af afla sínum, aö þeir þykjast hafa ráð á því ao láta krónuna hækka. Al- þýðan verður að una vi8 dýrtíðina á meðan. Hækkun krónunnar fyrir þingbyrjun getur líka verlfj þægi- leg átylla íyrir. íhaldið og Fram- sókn til þess, að gera ekkert að gagni í gengismálinu á þingi, írek- ar en í vetur. Eínar Benedlktsson fór með Mercur til Moregs í fyrra dag. 0rn eineygðl. Magnús Jónsson dósent, 4. þm. Reykvíkinga, siys- aðist inn i þingio við síðustu kosningar, þó að allir þeir, sem þektu til þingstarfa hans, vissu að hann átti þangað ekkert erindi anriað en það, að greiða atkvæði með íhaldinu og þreyta foraetaog þingskrifara með orðaskvaldri. (Þeir neyðast til að hlusta á hann; aðrir taka til fótanna og flýta sér). Magnús hefir nú um hríð leynst undir nafninu »Örn eineygði* og skrifað um ríkislögreglu. Yflrleitt virðist hann sannfæringalipur mað- ur. Meðan hann var á vegum >Vísisf lánaði hann »kristindóm« sinn í þágu þeirra, sem auglýstu í blaðinu. Nú er hann i þjónustu Ofnkolog Steamkol ,af beztu tegund ávalt fyrirliggjandi hjá H. P. D uus. Hvort tveggja er gottl * (ímsakol) 67 kr. tonnlð. 11 kr. skpd. (steamkol) 80 kr. tonnið. 13 kr. skpd. helmflatt til kaapenda í bænam. Timl)ur~ og Kola-verzlunin Reykjavík. S í m 1 5 8. M b SkaftfelliDgnr fer tll Víkur og Vestmannaeyja á morgun (laugardag). — Flutnlngur afhendlst í dag-. Nle. Bjavnason. ínaldsins og lætur hafa sig til þess að æsa andlega volaða burg- eisa, sem Jítið mega missa af skynsamlegu viti, til hernaðar og ofbeldisverka. Sami sálmurinn virð* ist eiga við ríkislögregluhugmynd- ina og stjórnmálaæfl Magnúsar: Mín lifstíð er á fleygiferð, ég flýti mér til grafar. Sjómannastofan. í kvöld kl. 81/, talár séra Frlðrik Frlðrlksson. Allir ejómonn hjartanlega vel- komnir. öullfoss kemur i dag. élaí'ur Ejartansson kerinarl frá Vík.í Mýrdal hefir verið settur kennári við alþýðuskólann á Ei.'un. r- Baidur Andrésson cand. theol, hinn mesti hæfileika- maður, sóttl einnig um þessa stöðu, en hann er ekki bróðir Jóns Kjartanssonar og íékk hana því ekki, " A Dagsbrúuarfundl í gær voru þessir kosnir íulltruar til sambands- þingsins: Héðinn Valdimarsson, Kjartan Ólafsson, Kristján H. Bjarnasoh, AgUst Jósefsson, Jón Arason, l. Graðm. Ó. Guðmundsson, Jónbjörn Gíslason og Magnús V. Jóhannesson. »Danska JTogga* þýðir ekkert að vera að hampa Rússlandi eða MacDonald framan X fólkið eins og grýlum. Hann heflr áður sagt svp miklar fjarstæður og vitleysur uta lafnaðarmenn í öðrum lðndum, að ehginn tekur framar mark a: masi hans. RitDtjóri og Abyrgoarmaöuri HaUbjorn HaUdóreson, Prentem. Haligrimi BencdiktBSowasc' Bergsta&aatnetí »,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.