Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 25

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 25
aðbúnaði og viðhorfum í samfélaginu (sbr. lög um fávitahæli, 1936). í rannsókninni kemur fram að upplifun og reynsla barna og ungmenna með þroskahömlun er að mörgu leyti frábrugðin reynslu ófatlaðra jafnaldra þeirra. sem dæmi má nefna stofnana - vist og ófrjósemisaðgerðir á unga aldri og að fæstir nutu hefðbundinnar skólagöngu. Þess vegna má halda því fram að langt fram á 20. öld hafi fólk með þroskahömlun verið svipt þeim tækifærum sem flestum öðrum þjóð - félagsþegnum buðust. Þetta á þó ekki við um þann tíma sem fólkið bjó í heimahögum, en eins og áður segir upplifðu flestir hann sem afar jákvætt tímabil í lífi sínu. í túlkunarfræðilegri nálgun eins og hér hefur verið beitt er ekki reynt að sanna vitnisburð lífssögupersónanna. Ég leitaði fyrst og fremst eftir því að laða fram sjónarhorn og raddir fólksins sem tók þátt í rannsókninni. Tilgangur minn var að fá fram það sem skipti fólkið máli og hafði tilfinningalegt gildi fyrir það. í slíkri nálgun er lögð áhersla á að ætlunin er ekki að sanna sögu manneskjunnar eða alhæfa út frá henni heldur að varpa ljósi á daglegt líf, upplif - anir og innra sjálf manneskjunnar (Denzin, 1989). Ég held því ekki fram að allt sem fólkið hefur sagt mér eða túlkanir mínar og þeirra á persónulegri reynslu sinni og upplifun sé hinn eini rétti sannleikur. annar rannsakandi hefði að öllum líkindum skoðað lífssögurnar frá öðru sjónarhorni og á annan veg en ég hef gert og túlkað þær með öðrum hætti. aftur á móti hef ég notað fjölbreytt gögn til að túlka veruleika fólksins og upplifanir, og skoðað líf þess frá mörgum hliðum. Lífssögur fólksins gefa fágæta sýn inn í heim sem hefur að mestu verið hulinn og geta varpað ljósi á ótalmarga þætti í lífi þess. abstract The voices of people with intellectual dis - abilities: Memories from childhood The voices of people with intellectual disabilities have for the most part been absent in the study of icelandic history. instead, other people have spoken on their behalf and described their lives. The research presented in this paper explores the hidden history of people with intellectual disabilities and provides a space for their voices. The research is based on eight life histories of people with intellectual disabilities born in the first half of the 20th century. Other participants included their siblings and staff members from the disability service system. The aim of the study was to gain knowledge of the everyday lives and experiences of this group of icelanders. in this article the aim is to shed light on memories and experiences from their childhood. in particular, i have examined the ways in which the scientific knowledge and the dominant ideology about people with intel - lectual disabilities have shaped their daily lives and possibilities. The study was framed within the qualitative research tradition and data were collected through interviews, participant observation, focus groups, and document analysis. a research group was also established as a part of the research process. Participants in the group, besides myself, were four of the life historians. The work in the research group was based on the inclusive research approach where the participants with intellectual disabilities are close collaborators and involved in all stages of the research process. The study is placed in the new field of disability studies, which rejects the dominant bio-medical, individualised understanding of disability. instead, disability studies advocate for social approaches in exploring disability. The findings of the study indicate that the difficulties encountered by the participants were primarily created by the negative and stereo typical understanding of intellectual disability rooted in eugenic arguments and the medical view of disability. These approaches to dis ability created the basis on which the partici pants were treated by the larger society and the majority of them were removed from their families, often at a young age, institutionalised and segregated from other community memb ers. The further influence of these attitudes resulted in the sterilisation of most of the women – the youngest was 14 years old when she had to undergo sterilisation, and very limited or no formal education. in spite of this these life historians have good memories from their childhood which are connected to life with their families and friends. Their childhood memo - 25Raddir fólks með þroskahömlun Tímarit um menntarannsóknir, 7. árgangur 2010 Tímarit um menntarannsóknir_Layout 1 1/17/11 5:18 PM Page 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.