Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 64

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 64
eins og sést á töflunni voru 1035 nemendur valdir til þátttöku og svöruðu 789. rúm 76% nemenda tóku þátt í rannsókninni en hlutfall foreldra er nokkuð hærra, eða tæplega 81%. í 71% tilfella svöruðu mæður barnanna spurn - ingalistunum, í 19% tilfella foreldrar saman, í 9% tilfella feður. munur á svarhlutfalli barna og foreldra skýrist einkum af því að í nokkrum tilvikum voru nemendur veikir eða forfallaðir af öðrum ástæðum þegar gagnasöfnunin fór fram og tóku þá ekki þátt í könnuninni þó að foreldrar hefðu svarað og veitt skriflegt leyfi fyrir þátttöku barna sinna. annað atriði sem skýrir brottfall nemenda er að sumir þeirra sem skráðir voru í bekkina sem lentu í úrtakinu gátu ekki tekið þátt í könnuninni vegna fötlunar. Þegar aflað var upplýsinga um námsárangur þessara nemenda á samræmdum prófum í 4. bekk fengust niðurstöður fyrir 250 nemendur í stærðfræði í 4. bekk og 253 í íslensku í sama bekk. í 7. bekk fengust einkunnir frá 281 nemanda í stærðfræði og 283 í íslensku. Mælitæki. spurningalistarnir sem voru lagðir fyrir nemendur og foreldra voru samdir af rannsakendum (sjá amalíu Björnsdóttur, Baldur kristjánsson og Börk Hansen, 2008). engir spurningalistar fundust sem hægt var að nota í heild sinni fyrir alla þá hópa sem könnunin tók til. í spurningalistunum var spurt um þætti sem tengdust félagslegum bakgrunni nemenda, viðhorfum til skólans og námsins og daglegum högum. miða þurfti spurningalistana við aldur nemenda og að sama skapi laga spurningalista foreldra að aldri barnanna. Hér verður aðeins fjallað um þá þætti í spurningalistunum sem eru til umræðu í þessari grein. spurninga - listarnir voru í upphafi forprófaðir á nokkrum einstaklingum þar sem m.a. var farið yfir skiln - ing á hugtökum og orðum. Listarnir voru síðan endurbættir og því næst forprófaðir í einum grunnskóla. unnið var úr niðurstöðum þess skóla og í framhaldi af því voru gerðar breyt - ingar á listunum. Þar sem mjög breiður aldurs - hópur nemenda svaraði spurningalistunum varð að taka tillit til mismunandi þroska þeirra. Þess vegna innihéldu spurningalistarnir ekki alveg sömu spurningar fyrir alla aldurshópa auk eiginlegra spurninga var hafður með fjöldi staðhæfinga til að fá sem yfirgripsmest mat á viðhorfum nemenda til skólagöngu sinnar, á félagslegum tengslum og á áliti þeirra á hegðun foreldra, svo dæmi séu tekin. Broskarlar voru notaðir í þeim spurninga - listum sem lagðir voru fyrir nemendur í 3. bekk en þar voru svarkostir fimm og voru þeir einnig útskýrðir í texta. Brosandi andlit var mjög skemmti legt, venjulegt var allt í lagi og leitt andlit táknaði mjög leiðinlegt. á milli þessara þriggja kosta voru síðan möguleikarnir frekar skemmtilegt og frekar leiðinlegt (útskýrt í texta). nemendur í 6. og 9. bekk svöruðu hefð - bundn um spurningalistum með blöndu af spurn - ingum og staðhæfingum sem taka átti afstöðu til. í spurningalistunum var spurt um þætti sem tengdust félagslegum bakgrunni nemenda, við - horfum til skólans og námsins og daglegum hög um. staðhæfingar snertu ýmis viðhorf. Þátt - takendur voru beðnir að taka afstöðu til þeirra og merkja við: 1 mjög ósammála, 2 frekar ósam - mála, 3 aðeins ósammála, 4 aðeins sammála, 5 frekar sammála og 6 mjög sammála. í spurningalista til foreldra var beðið um upplýsingar um heimilisaðstæður og viðhorf foreldra til atriða sem tengdust námi og kennslu barna þeirra, svo sem mat þeirra á upplifun 64 Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen Tímarit um menntarannsóknir, 7. árgangur 2010 1. tafla. Hlutfall og fjöldi nemenda og foreldra sem tóku þátt í rannsókninni, flokkað eftir bekkj um. nemendur Foreldrar Úrtak svöruðu Hlutfall Úrtak svöruðu Hlutfall 3. bekkur 324 253 78,1 324 269 83,0 6. bekkur 344 271 78,8 344 297 86,3 9. bekkur 367 265 72,2 367 270 73,6 samtals 1035 789 76,2 1035 836 80,8 Tímarit um menntarannsóknir_Layout 1 1/17/11 5:18 PM Page 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.