Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 98

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 98
2. tafla. Hvað sögðu kennarar um markmiðin í almennum hluta Aðalnámskrár? nr. kennslugreinar 1 raungreinar „nei, ég mundi nú ekki segja það að við höfum það til hliðsjónar. en náttúr - lega reynum við að kenna nemendum svona mannleg samskipti og vinna sjálfstætt og svo framvegis.“ 2 raungreinar „Ég veit nú ekki hversu svona markvisst við kannski notum þau“ – kvaðst þó reyna að nálgast þau með áherslu á að nemendur ynnu sjálfstætt. 3 raungreinar sagðist lítið horfa til þeirra en samt nálgast sum þeirra með kröfum um sjálfstæði í vinnubrögðum. 4 raungreinar Taldi þau mikilvæg og áleit sig vinna að þeim m.a. með því að miðla nem - endum þekkingu á umhverfi sínu og efla umhverfisvitund. 5 raungreinar „Ég held að þau sitji dálítið á hakanum, ég viðurkenni það.“ 6 raungreinar Taldi þau mikilvæg og áleit sig vinna að þeim m.a. með tengingu við samfélagið og kennslu um stofnanir þess og með því að gera nemendur með - vitaða um umhverfismál. 7 saga sagðist lítið horfa til þeirra en samt vinna að þeim því sagan væri „ofsalega góð grein til að kenna fólki einmitt umburðarlyndi, gagnrýni og fleira.“ 8 saga „stór hluti þeirra er bara og hefur verið partur af góðri sögukennslu.“ 9 saga Taldi hluta þeirra innbyggðan í fagið en hafði efasemdir um að kennari ætti að „ala nemendur upp í einhverjum svona behaviorískum stíl.“ 10 saga sagði áfanga ekki skipulagða út frá almennum markmiðum en að þeim væri sinnt þegar tækifæri gæfust. 11 saga Taldi markmið af þessu tagi beinlínis innbyggð í það að kenna sögu. 12 saga „Öll þessi fallegu markmið falla náttúrlega undir sögu.“ sagði að unnið væri með þessi markmið í félagsgreinum þótt enginn svona listi væri, enda hefði það verið gert áður en námskráin kom út. 13 stærðfræði sagðist nálgast þau með áherslu á nákvæma framsetningu og að efla málkennd og gagnrýna hugsun, m.a. um hvernig stærðfræði er notuð. nefndi sem möguleika að ákvæði Aðalnámskrár þýddu að allir kennarar ættu að kenna gagnrýna hugsun um samfélagið en sagðist ekki gera það. 14 stærðfræði sagðist vita af þeim en vinna lítið með þau því ekki væri tími til þess, „kon - kret“ efnisatriði sem ætti að fara yfir samkvæmt námskrá væru það mörg að kennari gerði ekki annað en fara yfir þau. 15 stærðfræði sagðist ekki lesa þau mjög nákvæmlega en taldi sig nálgast sum þeirra með áherslu á sjálfstæð vinnubrögð og gagnrýna hugsun. 16 stærðfræði sagðist nálgast þau með þjálfun í skipulegri framsetningu og rökfestu. 17 stærðfræði „Ég veit ekki hversu vel þetta skilar sér inn í áfanga, sko.“ Vildi leggja meiri áherslu á gagnrýna hugsun en kvaðst annars lítið vinna með þessi markmið. 18 stærðfræði kvaðst ekki hafa þau í huga í hverri kennslustund, kallaði þau „snakk“ og sagði að þau næðust „bara með svona eðlilegu skólastarfi, hvort sem það er í stærðfræði eða öðru.“ 98 Atli Harðarson Tímarit um menntarannsóknir, 7. árgangur 2010 svo virtist sem markmiðin í almennum hluta Aðalnámskrár væru viðmælendum mínum al - mennt ekki ofarlega í huga og hefðu lítil áhrif á kennsluna hjá þeim. aðeins tveir töldu kennslu í sinni grein beinlínis skipulagða með hliðsjón af þessum markmiðum. allir nema þrír töldu sig þó vinna að þeim með einhverjum hætti og þeir þrír sem skáru sig úr töldu sig vinna að Tímarit um menntarannsóknir_Layout 1 1/17/11 5:18 PM Page 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.