Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 104

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 104
seneca, Oakeshott og aðrir talsmenn frjálsra lista síðustu tvö árþúsund hafa fært í letur. en það er samt rétt að halda því til haga að til er þaulhugsuð heimspekileg réttlæting á mennta - stefnu sem samræmist a.m.k. flestu sem fram kom í þeim átján viðtölum sem hér um ræðir. 104 Atli Harðarson Tímarit um menntarannsóknir, 7. árgangur 2010 Framhaldsskólum ber að sinna öllum nemendum hvernig svo sem undirbúningi þeirra úr grunnskóla er háttað. í lögum um framhaldsskóla segir í 2. grein. Hlutverk framhaldsskóla er að • stuðla að alhliða þroska nemenda svo að þeir verði sem best búnir undir að taka virkan þátt í lýðræðisþjóðfélagi • búa nemendur undir störf í atvinnulífinu og frekara nám • efla ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda • þjálfa nemendur í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum og gagnrýninni hugsun • kenna nemendum að njóta menningarlegra verðmæta • hvetja nemendur til stöðugrar þekkingarleitar. Til þess að framhaldsskólar geti sinnt hlutverki sínu þarf starfsemi þeirra að byggja á ýmsum og ólíkum þáttum og þeir þurfa að geta mætt margvíslegum kröfum sem til þeirra eru gerðar. starfsemi skóla þarf líka að vera sveigjanleg svo hægara sé að sinna nýjungum í skólastarfi. meginmarkmið framhaldsskóla eru skilgreind í námskrá en þau eru síðan útfærð nánar í skólanámskrám einstakra skóla. Við lok náms í framhaldsskóla er stefnt að því að nemendur: • hafi fengið alhliða menntun sem er við hæfi hvers og eins • séu undir það búnir að fara í áframhaldandi nám og/eða starf í þjóðfélagi sem er í sífelldri þróun • geri sér ljóst að námi lýkur ekki við lok skólagöngu heldur er nauðsynlegt að halda áfram að afla sér nýrrar þekkingar og reynslu • hafi fengið góða þekkingu á íslensku samfélagi • kunni skil á réttindum og skyldum einstaklings í lýðræðisþjóðfélagi • hafi tamið sér sjálfstæði í hugsun og vinnubrögðum, ábyrgð á eigin námi, öðlast sjálfstraust og lært að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum • hafi ræktað með sér gagnrýna hugsun, dómgreind og umburðarlyndi • séu færir um að tjá skoðanir sínar, taka ákvarðanir og séu óhræddir við breytingar í námi og starfi. markmið þessi snerta allar námsgreinar framhaldsskóla og starfsemi þeirra. námsgreininni lífsleikni er ætlað að vinna sérstaklega að ofangreindum markmiðum en ljóst er að þeim verða ekki gerð skil einungis í einni námsgrein (menntamálaráðuneytið, 2004, bls. 8–9). Viðauki Markmiðskafli úr almennum hluta Aðalnámskrár frá 2004 Tímarit um menntarannsóknir_Layout 1 1/17/11 5:18 PM Page 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.