Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 110

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 110
litla sem enga athygli fengið í íslenska skóla - kerfinu. Þessi hópur er svokölluð þriðju menn - ingarbörn en það eru börn sem hafa verið búsett erlendis með foreldrum sínum og snúið til baka til heimalandsins. niðurstöður rann sóknar Hildar benda til þess að umræddum hópi nem - enda sé lítill gaumur gefinn, þó að þau séu að sumu leyti í sambærilegum sporum og nem - endur af erlendum uppruna hvað varðar aðlögun að nýjum skóla og námsaðstæðum og menn - ingu. Fjölskyldan síðasti hluti bókarinnar fjallar um fjölskyldur og er það bæði hagnýt og táknræn uppsetning því þegar öllu er á botninn hvolft er það fjölskyldan – bakland nemandans – sem ræður úrslitum um svo margt í lífi barna sem nem - enda. gríðarlegar samfélagsbreytingar á síðustu öld hafa haft áhrif á hugmyndir okkar um fjölskylduna og fjölskylduhugtakið. í tiltölulega einsleitu samfélagi, eins og ísland er, þarf skólinn ekki síður en samfélagið allt að endur - skoða viðhorf sín til hugmynda um fjöl - skylduna. í fyrsta kafla þessa hluta gerir elsa sigríður Jónsdóttir góða grein fyrir marg - breytileika fjölskyldunnar og mikilvægi þess að skólar miði samstarf sitt við þá staðreynd að fjölskyldur eru síður en svo stöðluð eining. í þeim tilvikum þegar foreldrar og börn eru af erlendum uppruna og tala ekki tungumálið í dvalarlandinu skipta viðbrögð skólakerfisins höfuðmáli. í grein Hilmars sigurjónssonar og Barkar Hansen um samskipti grunnskóla og foreldra erlendra barna er getið um áhugaverða rannsókn á þessu sviði sem gerð var í tveimur grunnskólum á austfjörðum. sú reynsla sem samfélagið – og þar með skólarnir – á aust - fjörðum hefur viðað að sér á fyrsta áratug þess - arar aldar í kjölfar uppbyggingar stóriðju á svæðinu er afar dýrmæt öðrum íslenskum skólum. ástæða er til þess að hvetja íslenska skóla til þess að leita sér þekkingar þar sem séríslensk reynsla hefur orðið til. grein Birnu arnbjörnsdóttur, Skólar og fjölskyldur sem málsamfélög, gefur einstaka innsýn í reynslu tvítyngdrar fjölskyldu af máltöku nýs tungumáls og viðleitni foreldranna til að viðhalda virku tvítyngi. Hér er á ferðinni gagnlegt og aðgengilegt efni fyrir kennara sem vilja setja sig í inn í annarsmálsfræði af sjónar - hóli foreldra og barna. Lokagreinin í þessum hluta, eftir elsu sig - ríði Jónsdóttur og Hönnu ragnarsdóttur, fjallar um niðurstöður langtímarannsóknar á högum, aðbúnaði og aðlögun ættleiddra barna og fjöl - skyldna þeirra á íslandi. Ætla má að ættleidd börn séu álíka hulinn nemendahópur og þriðju - menningarbörn hvað varðar vitund kenn ara um margþættan bakgrunn þeirra og reynslu. Þó að þau alist upp á íslandi, nánast frá fyrstu tíð, eiga þessi börn sér fortíð, sögulega og menn - ingarlega, sem getur haft áhrif á aðlögun þeirra að skóla og samfélagi Helsti galli bókarinnar er skortur á mark - vissari tengingu við önnur ámóta fræðasvið, kenningar og hugmyndir. í þessu sambandi má til dæmis nefna fjölgreindarkenningu gardners og hugmyndir um skóla án aðgreiningar sem þó er lítillega fjallað um í afmörkuðu samhengi. slík tenging myndi skerpa enn frekar á ákveð - inni heildarsýn og draga úr hættunni á að ákveðin fræðasvið sinni sérstökum hópi nem - enda umfram aðra. einnig hefði verið æskilegt að tengja fjölmenningarlega umfjöllun sem og niðurstöður rannsókna mun skýrar við þróun og breytingar á íslenskri menntastefnu. mikill ávinningur er að íslensku efni af þessum toga, m.a. í því skyni að efla fræðilega umræðu um fjölmenningarfræði sem vaxandi svið innan menntunarfræðanna og ekki síst til að auðvelda starfsfólki innan menntakerfisins að tileinka sér orð og hugtök á fræðasviðinu. Hanna ragnarsdóttir og elsa sigríður Jónsdóttir (ritstjórar). (2010). Fjölmenning og skólastarf. reykjavík: rannsóknarstofa í fjölmenningar - fræðum: Háskólaútgáfan. isBn: 978-9979-54- 872-0. 110 Hermína Gunnþórsdóttir Tímarit um menntarannsóknir, 7. árgangur 2010 Tímarit um menntarannsóknir_Layout 1 1/17/11 5:18 PM Page 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.