Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 113

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 113
113 Tímarit um menntarannsóknir, 7. árgangur 2010 leiðbeiningar til greinahöfunda Reglur ritstjórnar Tímarit um menntarannsóknir er vettvangur fyrir fræðilega umræðu um menntarannsóknir á íslandi. Þær kröfur eru gerðar til greina höf unda að þeir lúti viðteknum venjum um fræði lega framsetningu efnis og vísindaleg vinnu brögð og vandaðan frágang. Öllum er heimilt að senda efni í ritið. allt efni sem tengist menntun og rannsóknum á mennta - málum með einum eða öðrum hætti metur ritstjórn og skoðar með tilliti til útgáfu. meginregla er að innsendar greinar hafi ekki birst annars staðar. undantekning er gerð frá þessari reglu ef ritstjórn telur greinar sem birst hafa í viðurkenndum erlendum fagtímaritum eftir sóknar - verðar til birtingar á íslensku. Fyrsti höfundur greinar er talinn aðalhöfundur hennar og ber ábyrgð á samskiptum við ritstjóra og væntanlega lesendur. greinar geta verið hvort sem er á íslensku eða ensku. ef grein er á íslensku er áhersla lögð á að öll fræðiheiti séu á íslensku og að málfar og framsetning efnis sé samkvæmt íslenskum mál venjum. ákvörðun um birtingu greina byggist á faglegri umsögn a.m.k. tveggja ritrýna um gæði rann sóknar eða fræðilegrar greinar og viðbrögðum höfundar við athugasemdum. umsögn fylgir jafnframt ákvörðun um birtingu eða synjun. í vissum tilvikum getur grein verið samþykkt með fyrirvara um að brugðist sé við faglegum ábendingum. Þegar greinarhöfundur hefur brugðist við athugasemdum skal hann gera grein fyrir viðbrögðum sínum í fylgibréfi með greininni. Þá er grein hans lesin yfir að nýju og honum sendar nýjar ábendingar, fyrri ábendingar ítrekaðar eða hann látinn vita að grein hans sé endanlega samþykkt með áorðn um breytingum. greinum sem ekki standast kröfur um fram setningu og efnistök hafnar ritstjórn hvort sem um er að ræða innsendar greinar eða greinar sem fólki hefur verið boðið að skrifa í blaðið. Höfundur ber endanlega ábyrgð á lokapróförk. ritstjórn áskilur sér þó rétt til að breyta orðalagi eða stafsetningu ef nauðsyn krefur við loka frágang ritsins. skilafrestur efnis í tímaritið er 1. maí ár hvert. Handrit sendist ritstjóra (sjá http://www.fum.is). Framsetning efnis 1. Handritum skal skila í rafrænu formi til ritstjóra. Þau skulu vera unnin í Word með leturgerð Times new roman 12 punkta. Línubil skal vera tvöfalt og jafnað til vinstri. Fyrirsagnir skulu vera í Times new roman 14 punkta og aðeins jafnaðar til vinstri. Lengd handrits skal vera að hámarki 9000 orð (um 25 bls.). að öðru leyti skal fylgja útgáfureglum aPa1. 2. nauðsynlegt er að höfundar gefi til kynna í handriti hvar þeir vilja að töflur og myndir séu staðsettar í texta. sérstök athygli er vakin á því að vitna skal til skírnar- og föðurnafns íslensks höfundar en ekki föðurnafns eingöngu eins og gildir um erlenda höfunda. Jafnframt skal raða íslenskum höfundum í heimildaskrá samkvæmt skírnarnafni þeirra. 3. í greinum á íslensku er ætlast til þess að beinar tilvitnanir úr erlendum tungumálum séu þýddar á íslensku. Tímarit um menntarannsóknir_Layout 1 1/17/11 5:18 PM Page 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.