Alþýðublaðið - 26.09.1924, Page 4

Alþýðublaðið - 26.09.1924, Page 4
X£»Y»UBE.A»I»j 4 UmdaginnogTegmn. Ylðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10—4. Næturlæknir er í nótt Niels P. Dungal, Austurstræti B. Sími 15i 8. LJÓslækningar. Samkvæmt augl. stjórnarráðsins 17. þ. m. verður íramvegis greiddur kostn- aðurinn við Ijóílæknlngar sty(rk- hæfrá sjúklinga á Ijóslækninga- stofum. Mun þar með slegið föstu, að rikissjóður greiði slíkan kostnað að öllu leyti, en áður mun hann hafa verið greiddur að a/6 úr ríkissjóði en að */5 af hlutaðeigandi dvalarhéraði sjúkl- ingannaJ (FB) Botnla fór til útlanda í dag á hádegi. Oenglð. Sagt er aö burgeisar ætll að halda krónunni niöri fram undir þingbyrjun. Pá veröa þeir búnir að selja svo mikið af afla sínum, aö þeir þykjast hafa ráö á því a<5 láta krónuna hækka. Ai- þýían verfiur að una við dýrtíðina á meðan. Hækkun krónunnar fyrir þingbyrjun getur líka verlð þægi- leg átylla íyrir íhaldið og Pram- sókn til þess, að gera ekkert að gagni i gengismálinu á þingi, frek- ar en 1 vetur. Elnar Benediktsson fór með Mercur til Moregs í fyrra dag. 0rn elneygði. Magnús Jónsson dósent, 4. þm. Reykvíkinga, slys- aðist inn i þingið við siðustu kosningar, þó að allir þeir, sem þektu til þingstarfa hans, vissu að hann átti þangað ekkert erindi ánnað en það, að greiða atkvæði með íhaldinu og þreyta forsetaog þingskrifára með orðaskvaldri. (Þeir neyðast til að hiusta á hann; aðrir taka til fótanna og flýta sór). Magnús heflr nú um hríð ieynst undir nafninu >Örn eineygði< og skrifað um ríkislögreglu. Yflrleitt virðist hann sannfæringalipur mað- ur. Meðan hann var á vegum >Yísis< lánaði hann >kristindóm< sinn í þágu þeirra, sem auglýstu í blaðinu. Nú er hann í þjónustu Ofnkol og Steamkol af beztu tegund ávalt fyrirliggjandi hjá H. P. D u u s. Hvort tveggja er gott! (hósakol) 67 kr. tonnlð. 11 kr. skpd. (steamkol) So kr. tonnið. 13 kr. skpd. helmflutt tll kaupenda í hænnm. Timbor- og KoIa'Verzlnnin Hejkjavík. Síml 58. Mb. Skafttellingur fer til Vfkur og Vestmannaeyja á morgun (laugardág). — Flutningur afhendist í dag. Nio. Bjapnason. íhaldsins og lætur hafa sig til þess að æsa andlega volaða burg- eisa, sem lítið mega missa af skynsamlegu viti, til hernaðar og ofbeldisverka. Sami sálmurinn virð- ist eiga við ríkislögregluhugmynd- ina og stjórnmálaæfl Magnúsar: Mín lifstíð er á fleygiferð, ég flýti mór til grafar. Sjómannastofan. í kvöld kl. 81/] talar séra Frlðrik Friðrlksson. Allir sjómenn hjartanlega vel- komnir. Gnllfoss kemur i dag. ólafur Kjartansson kennarl < frá Vfk í Mýrdal hefir verlð settur kennárl vlð alþýðuskólann á El’un. — Baldur Andréssoo cand. thool, hinn mestl hæfiteika- maður, sótti einnig um þessa stöðu, en hann cr ekki bróðir Jóns Kjartanssonar og fékk hana i því ekki. A Dagsbrúnarfundi í gær voru þessir kosnir fulltrúar til sambands- þingsins: Héðinn Valdimarsson, Kjartan Ólafsson, Kristján H. Bjarnason, Ágúst Jósefsson, Jón Arason, Guðm. Ó. Guðmundsson, Jónbjörn Gfslason og Magnús V. Jóhannesson. >Danska Mogga< þýðir ekkert að vera að hampa Rússlandi eða MacDonald framan 1 fólkið eins og grýlum. Hann heflr áður sagt svo miklar fjarstæður og vitleysur um jafnaðarmenn í öðrum löndum, að enginn tekur framar mark á masi hans. Ritetjóri og ábyrgftarmaðuri Hallbjörn Halldómon, Prentem. Hallgrims Benediktesonar' BerptAðflStnet) 0,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.