Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 24.06.2002, Blaðsíða 4

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 24.06.2002, Blaðsíða 4
G ut en be rg G ut en be rg cyan magenta yellow black G ut en be rg 23. tbl. /02 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar. Áskrift er endurgjaldslaus. Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 522 1109) eða vai@vegag.is Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 23. tbl. 10. árg. nr. 306 24. júní 2002 Auglýsingar útboða Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 7 6 5 4 3 2 --- 1 Hringvegur (1) hringtorg við Skarhólabraut 02-064 Tilboð opnuð 18. júní 2002. Reykjanesumdæmi. Hringvegur (1) hringtorg við Skarhólabraut. Helstu magntölur eru: farg, ekið á tipp 9.600 m3, fyllingar 1.000 m3, malbik 11.000 m2, frágangur fláa 15.000 m2. Verki skal að fullu lokið 30. september 2002. Arnarverk ehf., Kópavogi 57.443.800 114,2 8.647 Loftorka ehf., Garðabæ 57.240.100 113,8 8.443 Heimir og Þorgeir ehf., Kópavogi 57.163.300 113,6 8.366 Jarðvélar sf., Reykjavík 52.063.000 103,5 3.266 JVJ ehf., Hafnarfirði 51.987.345 103,3 3.190 Háfell ehf., Reykjavík 51.096.498 101,6 2.299 Áætlaður verktakakostnaður 50.312.375 100,0 1.515 Íslenskir aðalverk- takar hf., Reykjavík 48.797.085 97,0 0 Íslenskir aðalverktakar hf. skiluðu inn frávikstilboði Niðurstöður útboða Skarðsvegur (793), 2002 02-066 Vegagerðin, Norðurlandsumdæmi vestra, óskar eftir tilboðum í verkið Skarðsvegur (793) 2002. Um er að ræða nýbyggingu á 580 m löngum kafla á skíðasvæði Siglfirð- inga í Skarðsdal. Helstu magntölur: fyllingar og fláafleygar 16.800m3, ræsalögn 45 m, burðarlag 2.550 m3, malarslitlag 225 m3 og frágangur fláa 16.000 m2. Verki skal að fullu lokið 1. september 2002. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Sauðárkróki og í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með þriðju- deginum 25. júní 2002. Verð útboðsgagna er 3.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 mánu- daginn 8. júlí 2002 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 5 --- 4 3 2 1 Styrking og mölburður Suður-Þingeyjarsýslu 02-035 Tilboð opnuð 18. júní 2002. Norðurlandsumdæmi eystra. Styrking á 1,8 km og lögn malarslitlags á um 9 km á Útkinnarvegi (851) og styrking á 3,8 km og lögn malarslitlags á um 5 km á Stafnsvegi (847). Helstu magntölur: neðra burðarlag 5.600 m3, malarslitlag 3.270 m3. Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 2002. Nóntindur ehf., Búðardal 9.065.000 113,4 3.445 Áætlaður verktakakostnaður 7.992.632 100,0 2.373 Reynir B. Ingvason, Brekku, Aðaldal 6.716.240 84,0 1.096 Jarðverk ehf., Nesi 6.094.240 76,2 474 Jóhannes G. Einarsson, Húsavík 5.854.874 73,3 235 Sandöx ehf., Höskuldarnesi 5.620.000 70,3 0 Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 6 5 4 3 2 --- 1 Útnesvegur (574), Móðulækur - Gufuskálar 02-062 Tilboð opnuð 18. júní 2002. Vesturlandsumdæmi. Endur- lagning Útnesvegar (574) frá Móðulæk að Gufuskálum. Lengd kafla 2,6 km. Helstu magntölur: skeringar 3.000 m3, fyllingar 7.000 m3, neðra burðarlag 4.500 m3, efra burðarlag 3.000 m3, rofvörn 450 m3, klæðingar 16.200 m2. Verki skal að fullu lokið 1. október 2002. Nóntindur ehf., Búðardal 22.457.000 136,8 7.634 Borgarverk ehf., Borgarn.19.835.000 120,8 5.012 Klæðning ehf., Kópavogi 18.786.000 114,4 3.963 Þróttur ehf., Akranesi 17.758.500 108,1 2.936 Berglín ehf., Stykkishólmi 17.757.000 108,1 2.934 Áætlaður verktakakostnaður 16.420.700 100,0 1.598 Stafnafell ehf., Snæfellsbæ 14.823.000 90,3 0 Útboð á samningaborði, framh. Auglýst: Opnað: 02-057 Au. Seyðisfjarðarvegur (93), ferjulægi á Seyðisfirði, brú á Fjarðará 21.05.02 10.06.02 02-008 N.v. Hringvegur (1), brú á Vatnsdalsá (Hnausakvísl), smíði stálbita 2002-2003 13.05.02 03.06.02 02-052 Vf. Vetrarþjónusta í Ísafjarðarsýslu Þingeyri - Flateyri 21.05.02 03.06.02 02-050 Rn. Reykjanesbraut (41), mislæg gatnamót við Stekkjarbakka, hönnun 06.05.02 03.06.02 02-002 N.v. Efnisvinnsla á Norðurlandi vestra 2002 13.05.02 27.05.02 02-051 N.ey. Hlíðarfjallsvegur (837) Rangárvellir - Skíðastaðir 13.05.02 27.05.02 02-032 Vf. Djúpvegur (61), Ós – Bolungarvík 13.05.02 27.05.02 02-003 N.v. Landgræðsla á Norðurlandi vestra 2002-2003 29.04.02 13.05.02 02-043 N.ey. Hringvegur (1) Reykjadalsá - Helluvað 29.04.02 13.05.02 02-046 Vf. Djúpvegur (61), breikkun brúa á Hvalskurðará í Skötufirði og Rjúkanda í Hestfirði 08.04.02 22.04.02 02-010 Rn. Yfirlagnir á Reykjanesi, malbik 08.04.02 22.04.02 Samningum lokið Opnað: Samið: 02-023 Au. Efnisvinnsla á Austurlandi 2002 29.04.02 06.06.02 Myllan ehf., Egilsstöðum 02-006 N.v. Vatnsnesvegur (711) um Hamarsá 2002 13.05.02 14.06.02 S.E. verktakar ehf., Sauðárkróki 02-024 Au. Landgræðsla á Austurlandi 13.05.02 18.06.02 Kári Ólason, Árbakka 02-005 N.v. Vatnsdalsvegur (722) Másstaðir – Hringvegur 2002-2003 21.05.02 12.06.02 Fjörður sf., Sauðárkróki 02-059 N.v. Mölburður með malardreifara á Norðurlandi vestra 27.05.02 14.06.02 S.E. verktakar ehf., Sauðárkróki Yfirlit yfir útboðsverk Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 02 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 02 02-026 Au. Norðausturvegur (85) Hölkná – Miðheiðarhryggur 02 02-056 Sl. Hringvegur (1), brú á Þjórsá 02 02-027 Vf. Styrking og mölburður á Austurlandi 2002-2003 02 02-009 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl forsteyptar einingar 2002-2003 02 01-009 Au. Upphéraðsvegur (931), Fellabær – Setberg 07.02 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 07.02 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 07.02 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 07.02 02-025 Au. Hringvegur (1), Melrakkanes – Blábjörg 07.02 01-071 Sl. Hringvegur (1), Þjórsá, eftirlit 07.02 01-067 Sl. Hringtorg á Eyravegi, Selfossi 07.02 02-045 N.v. Mælifellsdalsvegur (F756), ræsi í Bugakvísl 07.02 02-007 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl, vegtengingar 2002-2003 07.02 01-060 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, austurhluti 07.02 02-061 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, vesturhluti 07.02 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-066 N.v. Skarðsvegur (793), 2002 24.06.02 08.07.02 02-070 N.v. Arnarvatnsvegur 2002 24.06.02 08.07.02 01-048 Sl. Hringvegur (1), vegur um Þjórsá 18.06.02 08.07.02 02-054 Vf. Hraunsvegur (6304) og Engidalsvegur (6505) 10.06.02 24.06.02 02-047 Áætlunarflug, Höfn í Hornafirði, 2002-2003 27.05.02 01.07.02 01-122 Veggöng 2002 - Forval 21.05.02 24.06.02 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 02-035 N.ey. Styrking og mölburður í Suður-Þingeyjarsýslu 03.06.02 18.06.02 02-036 N.ey. Mölburður í Norður-Þingeyjarsýslu 2002 03.06.02 18.06.02 02-062 Vl. Útnesvegur (574), Móðulækur - Gufuskálar 03.06.02 18.06.02 02-064 Rn. Hringvegur (1), hringtorg við Skarhólabraut 03.06.02 18.06.02 02-063 Loftmyndataka og stafrænn kortagrunnur 2002 27.05.02 10.06.02 02-065 Rn. Hringvegur (1), hringtorg við Breiðholtsbraut 27.05.02 10.06.02 02-053 Vf. Vetrarþjónusta: Guðlaugsvík - Hólmavík - Reykjanes, 2002-2005 27.05.02 10.06.02 01-035 N.ey. Svarfaðardalsvegur (805) og Tunguvegur (806), Húsabakkaskóli - Ytra Hvarf 27.05.02 10.06.02 Nýtt á lista Nýtt Auglýsingar útboða Arnarvatnsvegur (F578), 2002 02-070 Vegagerðin, Norðurlandsumdæmi vestra, óskar eftir tilboðum í verkið Arnarvatnsvegur 2002. Um er að ræða lagfæringu á heiðarvegi á Arnarvatnsheiði í Vestur- Húnavatnssýslu. Helstu magntölur: lengd kafla 10 km. Fylling 9.000 m3. Verki skal að fullu lokið 1. september 2002. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Sauðárkróki og í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með þriðju- deginum 25. júní 2002. Verð útboðsgagna er 1.500 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 mánu- daginn 8. júlí 2002 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.