Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 01.07.2002, Blaðsíða 1

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 01.07.2002, Blaðsíða 1
 Útboð á samningaborði, framh. Auglýst: Opnað: 02-053 Vf. Vetrarþjónusta: Guðlaugsvík - Hólmavík - Reykjanes, 2002-2005 27.05.02 10.06.02 01-035 N.ey. Svarfaðardalsvegur (805) og Tunguvegur (806), Húsabakkaskóli - Ytra Hvarf 27.05.02 10.06.02 02-057 Au. Seyðisfjarðarvegur (93), ferjulægi á Seyðisfirði, brú á Fjarðará 21.05.02 10.06.02 02-008 N.v. Hringvegur (1), brú á Vatnsdalsá (Hnausakvísl), smíði stálbita 2002-2003 13.05.02 03.06.02 02-052 Vf. Vetrarþjónusta í Ísafjarðarsýslu Þingeyri - Flateyri 21.05.02 03.06.02 02-050 Rn. Reykjanesbraut (41), mislæg gatnamót við Stekkjarbakka, hönnun 06.05.02 03.06.02 02-002 N.v. Efnisvinnsla á Norðurlandi vestra 2002 13.05.02 27.05.02 02-032 Vf. Djúpvegur (61), Ós – Bolungarvík 13.05.02 27.05.02 02-003 N.v. Landgræðsla á Norðurlandi vestra 2002-2003 29.04.02 13.05.02 Samningum lokið Opnað: Samið: 02-051 N.ey. Hlíðarfjallsvegur (837) Rangárvellir - Skíðastaðir 27.05.02 18.06.02 Klæðning ehf., Kópavogi 02-010 Rn. Yfirlagnir á Reykjanesi, malbik 22.04.02 Loftorka Reykjavík ehf. 24.06.02 S.E.E.S. ehf. 06.06.02 Malbikunarstöðin Hlaðbær - Colas hf. 22.05.02 02-046 Vf. Djúpvegur (61), breikkun brúa á Hvalskurðará í Skötufirði og Rjúkanda í Hestfirði 22.04.02 18.06.02 Græðir sf. 02-043 N.ey. Hringvegur (1) Reykjadalsá - Helluvað 13.05.02 18.06.02 Ístak hf., Reykjavík 02-065 Rn. Hringvegur (1), hringtorg við Breiðholtsbraut 10.06.02 24.06.02 Loftorka Reykjavík ehf. Yfirlit yfir útboðsverk Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 02 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 02 01-072 Rn. Hafnarfjarðarvegur (40), aðrein Digranesvegar 02 02-026 Au. Norðausturvegur (85) Hölkná – Miðheiðarhryggur 02 02-056 Sl. Hringvegur (1), brú á Þjórsá 02 02-027 Vf. Styrking og mölburður á Austurlandi 2002-2003 02 02-009 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl forsteyptar einingar 2002-2003 02 01-009 Au. Upphéraðsvegur (931), Fellabær – Setberg 07.02 01-073 Au. Suðurfjarðavegur (96) á Fáskrúðsfirði 07.02 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 07.02 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 07.02 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 07.02 01-067 Sl. Hringtorg á Eyravegi, Selfossi 07.02 02-007 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl, vegtengingar 2002-2003 07.02 01-060 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, austurhluti 07.02 02-061 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, vesturhluti 07.02 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-025 Au. Hringvegur (1), Melrakkanes – Blábjörg 01.07.02 15.07.02 02-045 N.v. Mælifellsdalsvegur (F756), ræsi í Bugakvísl 01.07.02 15.07.02 01-071 Sl. Hringvegur (1), Þjórsá, eftirlit 01.07.02 15.07.02 02-066 N.v. Skarðsvegur (793), 2002 24.06.02 08.07.02 02-070 N.v. Arnarvatnsvegur 2002 24.06.02 08.07.02 01-048 Sl. Hringvegur (1), vegur um Þjórsá 18.06.02 08.07.02 02-047 Áætlunarflug, Höfn í Hornafirði, 2002-2003 27.05.02 01.07.02 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 02-054 Vf. Hraunsvegur (6304) og Engidalsvegur (6505) 10.06.02 24.06.02 01-122 Veggöng 2002 - Forval 21.05.02 24.06.02 02-035 N.ey. Styrking og mölburður í Suður-Þingeyjarsýslu 03.06.02 18.06.02 02-036 N.ey. Mölburður í Norður-Þingeyjarsýslu 2002 03.06.02 18.06.02 02-062 Vl. Útnesvegur (574), Móðulækur - Gufuskálar 03.06.02 18.06.02 02-064 Rn. Hringvegur (1), hringtorg við Skarhólabraut 03.06.02 18.06.02 02-063 Loftmyndataka og stafrænn kortagrunnur 2002 27.05.02 10.06.02 Nýtt á lista Nýtt á lista Mælifellsdalsvegur (F756), ræsi í Bugakvísl 02-045 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í verkið Mælifellsdals- vegur (F756), ræsi í Bugakvísl. Helstu magntölur: lengd vegar 280 m, fyllingar og fláafleygar 9.000 m3, stálplöturæsi 27 m, neðra burðarlag 950 m3, frágangur fláa 4.000 m2, rofvörn 60 m3. Verki skal að fullu lokið 15. september 2002. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Sauðárkróki og í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með þriðjudeginum 2. júlí 2002. Verð útboðsgagna er 1.500 kr. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 mánu- daginn 15. júlí 2002 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Auglýsingar útboða 24. tbl. /02 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar. Áskrift er endurgjaldslaus. Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 522 1109) eða vai@vegag.is Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 24. tbl. 10. árg. nr. 307 1. júní 2002 Hringvegur (1), Melrakkanes - Blábjörg 02-025 Vegagerðin, Austurlandsumdæmi, óskar eftir tilboði í gerð Hringvegar á 5 km löngum kafla frá Melrakkanesi og inn fyrir Blábjörg í Álftafirði. Helstu magntölur: fyllingar 88.000 m3, bergskeringar 8.000 m3, neðra burðarlag 34.000 m3, efra burðarlag 7.000 m3, klæðing 33.000 m2. Verki skal að fullu lokið fyrir 10. júlí 2003. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Reyðarfirði og í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með mánu- deginum 1. júlí 2002. Verð á útboðsgögnum er 3.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 mánu- daginn 15. júlí 2002 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Auglýsingar útboða Hringvegur (1), um Þjórsá, vegur og brú, eftirlit 02-071 Vegagerðin, Suðurlandsumdæmi, óskar eftir tilboðum í eftirlit með nýbyggingu 4 km vegar beggja vegna Þjórsár og byggingu 170 m langrar brúar á Þjórsá. Áætlað er að framkvæmdakostnaður við verkið verði um 500 m.kr. og að vegaframkvæmdir hefjist í júlí 2002 og verði að fullu lokið í október 2003 og brúarfram- kvæmdir hefjist í október 2002 og verði að fullu lokið í október 2003. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Selfossi og í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með þriðjudeg- inum 2. júlí 2002. Verð útboðsgagna er 3.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 mánu- daginn 15. júlí 2002 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Niðurstöður útboða Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 4 3 --- 2 1 Ebeneser Þórarinsson, Ísafirði 7.223.070 107,2 2.036 Græðir sf., Flateyri 6.953.177 103,2 1.766 Áætlaður verktakakostnaður 6.736.730 100,0 1.550 Kubbur ehf., Ísafirði 6.291.214 93,4 1.104 Tígur ehf., Súðavík 5.186.816 77,0 0 Hraunsvegur (6304) og Engidalsvegur (6305) 02-054 Tilboð opnuð 24. júní 2002. Vestfjarðaumdæmi. Hraunsvegur (6304) og Engidalsvegur (6305). Um er að ræða endurlagningu Engidalsvegar í Skutulsfirði á 0,85 km kafla og nýlagningu Hraunsvegar í Hnífsdal á 0,38 km kafla. Heildarlengd kafla er 1,23 km. Helstu magntölur: Fyllingar og fláafleygar 7.100 m3, neðra burðarlag 2.500 m3, malarslitlag 360 m3. Verki skal að fullu lokið 15. október 2002. Þessar myndir eru teknar á Klettshálsi í júní. Þar eru nú miklar framkvæmdir í gangi og líklega er vinnusvæðið ekki alltaf auðvelt yfirferðar. Hjálpsamur vegfarandi hefur útbúið þessa varúðarmerkingu á yfirgefinn hljóðkút á svæðinu. 32x45 A-4 vegagerdin, S:1, F:1, Plate:1, 27.6.2002, 8:41 Cyan Magenta Yellow Black

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.