Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 15.07.2002, Blaðsíða 4

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 15.07.2002, Blaðsíða 4
Nýtt á lista Útboð á samningaborði, framh. Auglýst: Opnað: 02-062 Vl. Útnesvegur (574), Móðulækur - Gufuskálar 03.06.02 18.06.02 02-064 Rn. Hringvegur (1), hringtorg við Skarhólabraut 03.06.02 18.06.02 02-053 Vf. Vetrarþjónusta: Guðlaugsvík - Hólmavík - Reykjanes, 2002-2005 27.05.02 10.06.02 01-035 N.ey. Svarfaðardalsvegur (805) og Tunguvegur (806), Húsabakkaskóli - Ytra Hvarf 27.05.02 10.06.02 02-008 N.v. Hringvegur (1), brú á Vatnsdalsá (Hnausakvísl), smíði stálbita 2002-2003 13.05.02 03.06.02 02-052 Vf. Vetrarþjónusta í Ísafjarðarsýslu Þingeyri - Flateyri 21.05.02 03.06.02 02-032 Vf. Djúpvegur (61), Ós – Bolungarvík 13.05.02 27.05.02 Samningum lokið Opnað: Samið: 02-003 N.v. Landgræðsla á Norðurlandi vestra 2002-2003 13.05.02 05.07.02 Vildarverk ehf., Árbakka 02-050 Rn. Reykjanesbraut (41), mislæg gatnamót við Stekkjarbakka, hönnun 03.06.02 26.06.02 Línuhönnun hf. 02-002 N.v. Efnisvinnsla á Norðurlandi vestra 2002 27.05.02 02.07.02 Arnarfell ehf., Akureyri 02-057 Au. Seyðisfjarðarvegur (93), ferjulægi á Seyðisfirði, brú á Fjarðará 10.06.02 04.07.02 Mikael ehf., Höfn í Hornafirði 02-063 Loftmyndataka og stafrænn kortagrunnur 2002 10.06.02 11.06.02 Loftmyndir ehf. 02-054 Vf. Hraunsvegur (6304) og Engidalsvegur (6505) 24.06.02 08.07.02 Tígur ehf., Súðavík Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Þá er skammstöfun fyrir umdæmi Vegagerðarinnar: Sl:Suðurland, Rn:Reykjanes, Vl:Vesturland, Vf: Vesfirðir, N.v: Norðurland vestra, N.ey: Norðurland eystra, Au:Austurland. Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 02 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 02 02-072 Rn. Hafnarfjarðarvegur (40), aðrein Digranesvegar 02 02-074 Vf. Vestfjarðavegur (60), ræsi í Ausuá í Dýrafirði 02 02-026 Au. Norðausturvegur (85) Hölkná – Miðheiðarhryggur 02 02-056 Sl. Hringvegur (1), brú á Þjórsá 02 02-009 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl forsteyptar einingar 2002-2003 02 02-055 Au. Hringvegur (1), Biskupsháls - Vegaskarð 02 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 02 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 02 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 02 02-060 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, austurhluti 02 02-061 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, vesturhluti 02 01-009 Au. Upphéraðsvegur (931), Fellabær – Setberg 07.02 02-027 Au. Styrking og mölburður á Austurlandi 2002-2003 07.02 02-073 Au. Suðurfjarðavegur (96) á Fáskrúðsfirði 07.02 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-007 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl, vegtengingar 2002-2003 15.07.02 29.07.02 02-067 Sl. Hringtorg á Eyravegi, Selfossi 15.07.02 29.07.02 02-075 Sl. Votmúlavegur (310) 2002, styrking og klæðing 15.07.02 29.07.02 02-025 Au. Hringvegur (1), Melrakkanes – Blábjörg 01.07.02 15.07.02 02-045 N.v. Mælifellsdalsvegur (F756), ræsi í Bugakvísl 01.07.02 15.07.02 02-071 Sl. Hringvegur (1), Þjórsá, eftirlit 01.07.02 15.07.02 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 02-066 N.v. Skarðsvegur (793), 2002 24.06.02 08.07.02 02-070 N.v. Arnarvatnsvegur 2002 24.06.02 08.07.02 01-048 Sl. Hringvegur (1), vegur um Þjórsá 18.06.02 08.07.02 01-122 Veggöng 2002 - Forval 21.05.02 24.06.02 02-047 Áætlunarflug, Höfn í Hornafirði, 2002-2003 27.05.02 01.07.02 02-035 N.ey. Styrking og mölburður í Suður-Þingeyjarsýslu 03.06.02 18.06.02 02-036 N.ey. Mölburður í Norður-Þingeyjarsýslu 2002 03.06.02 18.06.02 Nýtt á lista Hringtorg á Eyravegi, Selfossi 02-067 Vegagerðin, Suðurlandsumdæmi, og sveitarfélagið Árborg, óska eftir tilboðum í gerð hringtorgs á Eyravegi og Fossheiði/Fossvegi á Selfossi. Helstu magntölur: skeringar 3.500 m3, burðarlög 3.200 m3, malbik 5.200 m2, klæðing 1.000 m2, kantsteinn 750 m, niðurföll 30 stk., ljósastaurar 10 stk., hellulögn 200 m2, þökulögn 1.000 m2. Verki skal að fullu lokið 1. október 2002. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Selfossi og í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með mánu- deginum 15. júlí 2002. Verð útboðsgagna er 3.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 mánu- daginn 29. júlí 2002 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Auglýsingar útboða

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.