Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 22.07.2002, Blaðsíða 4

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 22.07.2002, Blaðsíða 4
 Útboð á samningaborði, framh. Auglýst: Opnað: 02-064 Rn. Hringvegur (1), hringtorg við Skarhólabraut 03.06.02 18.06.02 02-053 Vf. Vetrarþjónusta: Guðlaugsvík - Hólmavík - Reykjanes, 2002-2005 27.05.02 10.06.02 Samningum lokið Opnað: Samið: 02-032 Vf. Djúpvegur (61), Ós – Bolungarvík 27.05.02 09.07.02 Hólsvélar ehf., Bolungarvík 01-035 N.ey. Svarfaðardalsvegur (805) og Tunguvegur (806), Húsabakkaskóli - Ytra Hvarf 10.06.02 16.07.02 Árni Helgason, Ólafsfirði 02-008 N.v. Hringvegur (1), brú á Vatnsdalsá (Hnausakvísl), smíði stálbita 2002-2003 03.06.02 11.07.02 Vélsmiðja KÁ hf., Selfossi 02-052 Vf. Vetrarþjónusta í Ísafjarðarsýslu Þingeyri - Flateyri 2002-2005 03.06.02 12.07.02 Kubbur ehf., Ísafirði 02-062 Vl. Útnesvegur (574), Móðulækur - Gufuskálar 18.06.02 05.07.02 Stafnafell ehf., Snæfellsbæ 02-036 N.ey. Mölburður í Norður-Þingeyjarsýslu 2002 18.06.02 15.07.02 Reynir Baldur Ingvason, Brekku Aðaldal Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Þá er skammstöfun fyrir umdæmi Vegagerðarinnar: Sl:Suðurland, Rn:Reykjanes, Vl:Vesturland, Vf: Vesfirðir, N.v: Norðurland vestra, N.ey: Norðurland eystra, Au:Austurland. Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 02 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 02 02-074 Vf. Vestfjarðavegur (60), ræsi í Ausuá í Dýrafirði 02 02-026 Au. Norðausturvegur (85) Hölkná – Miðheiðarhryggur 02 02-056 Sl. Hringvegur (1), brú á Þjórsá 02 02-009 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl forsteyptar einingar 2002-2003 02 02-055 Au. Hringvegur (1), Biskupsháls - Vegaskarð 02 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 02 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 02 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 02 02-078 Rn. Reykjanesbraut (41), breikkun Hvassahraun - Strandarheiði 02 02-060 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, austurhluti 02 02-061 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, vesturhluti 02 01-009 Au. Upphéraðsvegur (931), Fellabær – Setberg 07.02 02-027 Au. Styrking og mölburður á Austurlandi 2002-2003 07.02 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-072 Rn. Hafnarfjarðarvegur (40), aðrein Digranesvegar 22.07.02 06.08.02 02-073 Au. Suðurfjarðavegur (96) á Fáskrúðsfirði 22.07.02 06.08.02 02-007 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl, vegtengingar 2002-2003 15.07.02 29.07.02 02-067 Sl. Hringtorg á Eyravegi, Selfossi 15.07.02 29.07.02 02-075 Sl. Votmúlavegur (310) 2002, styrking og klæðing 15.07.02 29.07.02 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 02-025 Au. Hringvegur (1), Melrakkanes – Blábjörg 01.07.02 15.07.02 02-045 N.v. Mælifellsdalsvegur (F756), ræsi í Bugakvísl 01.07.02 15.07.02 02-071 Sl. Hringvegur (1), Þjórsá, eftirlit 01.07.02 15.07.02 02-066 N.v. Skarðsvegur (793), 2002 24.06.02 08.07.02 02-070 N.v. Arnarvatnsvegur 2002 24.06.02 08.07.02 01-048 Sl. Hringvegur (1), vegur um Þjórsá 18.06.02 08.07.02 01-122 Veggöng 2002 - Forval 21.05.02 24.06.02 02-047 Áætlunarflug, Höfn í Hornafirði, 2002-2003 27.05.02 01.07.02 02-035 N.ey. Styrking og mölburður í Suður-Þingeyjarsýslu 03.06.02 18.06.02 Nýtt á lista Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) --- 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Áætlaður verktakakostnaður 17.500.000 100,0 8.750 Fjarhitun hf., Reykjavík 15.000.000 85,7 6.250 Verkfræðistofa Suðu lands, Selfossi 15.000.000 85,7 6.250 Hönnun hf., Reykjavík 14.350.000 82,0 5.600 VSÓ ráðgjöf ehf., Reykjavík 13.000.000 74,3 4.250 Verkfræðistofa Guð- jóns Sigfússonar ehf. og Verkfræðistofa Sig. Thoroddsen hf. 12.600.000 72,0 3.850 Fjölhönnun ehf., og Hnit hf., Reykjavík 12.191.040 69,7 3.441 Línuhönnun hf., Reykjavík 12.000.630 68,6 3.251 Verkfræðistofa Björns Ólafssonar ehf., Kópav. 8.988.900 51,4 239 Verkfræðistofa FHG, Reykjavík 8.750.000 50,0 0 Hringvegur (1), um Þjórsá, vegur og brú, eftirlit 02-071 Tiboð opnuð 15. júlí 2002. Suðurlandsumdæmi. Eftirlit með nýbyggingu 4 km vegar beggja vegna Þjórsár og byggingu 170 m langrar brúar á Þjórsá. Áætlað er að framkvæmdakostnaður við verkið verði um 500 m.kr. og að vegaframkvæmdir hefjist í júlí 2002 og verði að fullu lokið í október 2003 og brúarfram- kvæmdir hefjist í október 2002 og verði að fullu lokið í október 2003. Niðurstöður útboða Untitled-1 18/7/02, 2:14 am4

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.