Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 06.08.2002, Blaðsíða 1

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 06.08.2002, Blaðsíða 1
G ut en be rg G ut en be rg cyan magenta yellow black G ut en be rg 27. tbl. /02 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar. Áskrift er endurgjaldslaus. Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 522 1109) eða vai@vegag.is Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 27. tbl. 10. árg. nr. 310 6. ágúst 2002 Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 6 5 4 --- 3 2 1 Borgarverk ehf., Borgarnesi 34.427.000 111,7 6.107 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða 31.328.110 101,7 3.008 Heimir og Þorgeir, Garðabæ 31.208.600 101,3 2.888 Áætlaður verktakakostnaður 30.811.000 100,0 2.491 Loftorka ehf., Garðabæ 30.208.600 98,0 1.888 Verktækni ehf., Selfossi 28.877.250 93,7 557 Vélgrafan ehf., Selfossi 28.320.300 91,9 0 Hringtorg á Eyravegi, Selfossi 02-067 Tilboð opnuð 29. júlí 2002. Suðurlandsumdæmi, og sveitarfélagið Árborg. Gerð hringtorgs á Eyravegi og Fossheiði/Fossvegi á Selfossi. Helstu magntölur: skeringar 3.500 m3, burðarlög 3.200 m3, malbik 5.200 m2, klæðing 1.000 m2, kantsteinn 750 m, niðurföll 30 stk., ljósastaurar 10 stk., hellulögn 200 m2, þökulögn 1.000 m2. Verki skal að fullu lokið 1. október 2002. Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 7 6 5 4 3 --- 2 1 Nóntindur ehf., Búðardal 13.690.050 158,6 6.159 Borgarverk ehf., Borgarnesi 10.886.550 126,1 3.356 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða 10.620.000 123,1 3.089 Bakkaverk ehf., Selfossi 10.210.825 118,3 2.680 Klæðning ehf., Kópavogi 9.693.750 112,3 2.163 Áætlaður verktakakostnaður 8.629.900 100,0 1.099 Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 7.777.777 90,1 247 Vélgrafan ehf., Selfossi 7.530.950 87,3 0 Votmúlavegur (310) 2002, styrking og klæðing 02-075 Tilboð opnuð 29. júlí 2002. Suðurlandsumdæmi. Votmúlavegur (310) frá Eyði-Sandvík að Jórvík, um 1,2 km. Helstu magntölur eru: fyllingar 2.760 m3, fláafleygar 750 m3, neðra burðarlag 4.210 m3, efra burðarlag, unnið efni 865 m3, ræsi 18 m, tvöföld klæðing 7.700 m2, frágangur fláa 7.785 m2. Verki skal að fullu lokið 20. september 2002. Niðurstöður útboða Brúargerð á Lónsós í Öxarfirði í júlí. Verktaki er Vík ehf. á Húsavík. Mynd af vegaframkvæmdum á sama stað er á baksíðu. Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-072 Rn. Hafnarfjarðarvegur (40), aðrein Digranesvegar 22.07.02 06.08.02 02-073 Au. Suðurfjarðavegur (96) á Fáskrúðsfirði 22.07.02 06.08.02 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 02-007 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl, vegtengingar 2002-2003 15.07.02 29.07.02 02-067 Sl. Hringtorg á Eyravegi, Selfossi 15.07.02 29.07.02 02-075 Sl. Votmúlavegur (310) 2002, styrking og klæðing 15.07.02 29.07.02 02-025 Au. Hringvegur (1), Melrakkanes – Blábjörg 01.07.02 15.07.02 02-045 N.v. Mælifellsdalsvegur (F756), ræsi í Bugakvísl 01.07.02 15.07.02 02-071 Sl. Hringvegur (1), Þjórsá, eftirlit 01.07.02 15.07.02 02-066 N.v. Skarðsvegur (793), 2002 24.06.02 08.07.02 02-070 N.v. Arnarvatnsvegur 2002 24.06.02 08.07.02 01-048 Sl. Hringvegur (1), vegur um Þjórsá 18.06.02 08.07.02 01-122 Veggöng 2002 - Forval 21.05.02 24.06.02 02-047 Áætlunarflug, Höfn í Hornafirði, 2002-2003 27.05.02 01.07.02 02-035 N.ey. Styrking og mölburður í Suður-Þingeyjarsýslu 03.06.02 18.06.02 02-064 Rn. Hringvegur (1), hringtorg við Skarhólabraut 03.06.02 18.06.02 02-053 Vf. Vetrarþjónusta: Guðlaugsvík - Hólmavík - Reykjanes, 2002-2005 27.05.02 10.06.02 Samningum lokið Opnað: Samið: Ekki hafa borist fréttir af undirskrift samninga frá því síðasta tölublað kom út. Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Þá er skammstöfun fyrir umdæmi Vegagerðarinnar: Sl:Suðurland, Rn:Reykjanes, Vl:Vesturland, Vf: Vesfirðir, N.v: Norðurland vestra, N.ey: Norðurland eystra, Au:Austurland. Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 03 02-074 Vf. Vestfjarðavegur (60), ræsi í Ausuá í Dýrafirði 03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 02 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 02 02-026 Au. Norðausturvegur (85) Hölkná – Miðheiðarhryggur 02 02-009 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl forsteyptar einingar 2002-2003 02 02-055 Au. Hringvegur (1), Biskupsháls - Vegaskarð 02 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 02 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 02 02-078 Rn. Reykjanesbraut (41), breikkun Hvassahraun - Strandarheiði 02 02-056 Sl. Hringvegur (1), brú á Þjórsá 08.02 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 08.02 02-060 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, austurhluti 08.02 02-061 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, vesturhluti 08.02 01-009 Au. Upphéraðsvegur (931), Fellabær – Setberg 08.02 02-027 Au. Styrking og mölburður á Austurlandi 2002-2003 08.02 Norðausturvegur í Öxarfirði. Þessi vegagerð kemur í stað núverandi vegar um Auðbjargarstaðarbrekku og tengist nýrri brú á Lónsós. Verktaki er Ístak hf.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.